Vikan


Vikan - 25.08.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 25.08.1960, Blaðsíða 16
Þekktu sjálfan þig BÓNORÐ Hann þóttist viss um oð henni þætti vænt um hann, og lá jbd ekki bónorð beinast v/ð ... Þau gengu eftir grænum stígunum I Fontenay-aux-Roses. — Þér eruð svo undarlega annars hugar í kvöld, Maurice, sagði stúlkan. Þér hafið víst ekki drukkið of mikið á veit- ingahúsinu í gær? Er yður illt i höfðinu? — Nei, mér er ekki illt í höfðinu, svaraði ungi maðurlnn, en i sannleika sagt, þá er hjartað ekki í sem beztu lagi, þvl að ... þvi að ... Hann lauk ekki setningunni, heldur virtist önnum kafinn við að troða í pípuna sina og kveikja svo í henni af mikilli nostursemi. En uppi við breiðan steinmúr lét hann loks verða að þvi: — Sjáið þér til. Solange, ég var að hugsa um okkur tvö. Við höfum þekkzt I næstum f jóra mánuði, og ... ja, mér er farið að falla vel við yður ... Viljið þér giftast mér? Hún leit rannsakandi á hann. — Eiginlega ætti ég nú að roðna, en — kæri Maurice, — þér verðið mér ekki reiður, ef ég neita I hreinskilni? Fingur hans, sem héldu um handlegg hennar, mhstu mátt sinn. — Má ég spyrja: Hvers vegna? — Vegna þess að mér finnst mér ekki þykja nógu vænt um yður. — Þetta er að minnsta kosti hrein- skilnislega sagt. Hann sló úr pípunni og setti upp ósegjanlegan drungasvip: — Það er vlst komlnn tlmi til þess að halda helm. Þau héldu þögul heim á leið. — Fg hef vist ekki sært yður? spurði Solange hikandi, þegar þögnin tók að kvelja hana. — Nei, nei. svaraði hann um hæl. Skiljið bér: Þér eruð svo undursam- ieg stúlka. við erum næstum jafn- gömul. þér eruð nflcrranni minn og svo framvegls, að mér fannst. — ef svo má segja. — þetta beinlínis við- elgandi. Og bar sem maður verður fvrr eða síðar að hugsa til giftingar. ■— ia. mér fannst þér vera alveg t.il- valin En við skulum vera gððir vin- ir framvegis. bér skuluð gleyma bessu. og ég beiti bvl að minnast ekki framar á bað. Fg er ekki ýklagamall enn. svn að nætrnr tími er til stefnu. — Þér seeið betta svo ... svo h'sn- urslaust. eins og ... eða var yður ef tii vill alls ekki alvara? — .Tú. jú. Solange. auðvitað. Eg vnr bara svo heimskur. að ég hélt. að vður væri farið að þvkta svolítlð vænt um mig. Nei. ég er sannarlega þakklfltur fvrir að ffl heiðarlegt svar. Auk þess, þegar ég flkveð loks að giftast, — sem ég geri fyrr eða sið- ar, — ætla ég sannast að segja að finna mér konu. sem ég bykist viss um, að elski mig. — Hafið bér einhverja sérstaka konu I huga? — Já, reyndar, — kornunea. heill- andi konu. Hún er fögur að flestra dómi ... Hún er ekki meira en átifln ára. — og þá verð ég komin i góða stöðu og get veitt, henni trygga fram- tið og einlæga ást ... — En. Maurice! hrópaði Solange. Hreinskilni yðar særir mig næstum, — og þér, sem þóttuzt elska mig ... Maurice virtist hugsi. — Elska? endurtók hann, hvað tflknar það svo sem? Mér var farið að þykja mjög vænt um yður, það er allt og sumt. En ef til vill eigum við ekki vel saman. Þér eruð mjög sjálfstæð og þroskuð kona, — ef til vill ögn of köld I viðmóti ... — Hvers vegna segið þér þetta við mig? — Vegna þess, að þér eruð vinkona mln, og ég vona, að svo verði fram- vegis. Mig langar hálfvegis til þess að kynna yður fyrir ungu stúlkunni. — Það væri skemmtilegt að heyra álit yðar á hennl. — Þessi stelpugæs kemur mér ekkert við, hreytti Solange út úr sér. En ég er búin að týna armbandinu minu ... Ég hlýt að hafa týnt þvi, þar sem við snerum við. Framhald á bls. 31. DULIN ÞJÁNING. „Mitt innra líf er eins og opin kvika. Það er eins og sársauki leynist djúpt í hugarskoti minu. Oftast verð ég hans ekki var, en svo brýzt hann skyndilega fram, logandi sár, svo að ég kveinka mér jafnvel með stunu eða hljóði. Þann- ig altekur hann mig nokkra stund, sjaldan lengi i senn, og stundum tekst mér jafnvel fljótlega að bæla hann niður aftur. í fyrstu tók ég þessa truflun ekki alvarlega og reyndi lengi að telja mér trú um, að þetta væru eðli- legar sálrænar hræringar, rétt eins os þegar maður finnur til andúðar eða viðbjóðs.. Svo tók ég eftir þvi, að tilefnið til sársauka mins var oftast einhver innri hræring- minning eða tilhugsun, sem flaur snögglega gegnum huga minn. Síð- an hefur mér verið órótt út aí þessu. Geng ég með einhverja geð- veiln? Hvernig geta smávægileg at- vik. sem varla er orðum að eyð- andi, valdið manni sársauka og hugarkvöl, þegar þau leiftra skvndi- lega gegnum hug manns? Finna allir menn þennan sársauka, eða er þetta sjúklegt afbrigði hjá mér? Er nokkur lækning til við þessu?“ Þessi orð eru lokakafli úr lengra samtali. Höfundur þeirra hefur levft mér að birta bau hér, af þvi að þau lvsa vel fyrirhæri. sem margt fólk verður vart við hjá sjálfu sér, en kann ekki að skýra oc getur ekki losnað við. Það er einkennandi, að hann talar um, hvernig sér takist að bæln sársauk- ann og bægja honum frá. í þvi finnur hann stundarfró. En dýpra séð, er bælingin einmitt sú upn- snretta. sem þjáning hans strevmir úr. Og hann er ekki einn um hana. HIÐ VIÐKVÆMA GEÐ. Geð manna er misjafnlega við- kvæmt. Sálrænar hræringar, sem raska gersamlega jafnvægi sumra manna og valda þeim slikri kvðl, sem lýst var hér að framan, hafa aðeins grunn áhrif á aðra og láta þá jafnvel ósnortna. Þó að rekja megi bennan sárs- auka til sérstakra erfiðleika i liró- un barnsins, kemur hann miklu á- takanlegar fram hjá liinum full- orðna. Það eru sálkönnuðirnir, sem hafa lagt sig sérstaklega fram við að túlka þennan viðbragðs- hátt mannsins, og þeir nota þá lik- ingu, að harnið sé i unpvexti sin- tim umlukt ókleifum hnitbiörgum boðs og banns. Auðvitað tekst þvi misjafnlega að fullnægja þeim hegð- unar- og kunnáttukröfum, sem flók- in samfélagsmenning gerir til þess. En fyrir mistök sin sætir það gagn- rýni, og þá getur fgrið svo, að það játist viðnámslaust undir siónarmið gagnrýninnar og fordæmi ófullkom- leika síns eigin eðlis. Þessi viðleitni menningarsamfé- lags að beygja einstaklinginn skil- yrðislaust undir siðaboð sin verð- ur um megn mörgum geðríkum kleyfhuga, sem tekur boðorðin al- varlega og hneigist að eðlisfari til strangrar sjálfsgagnrýni. Þá vex tvídrægni og óþægileg spenna hið

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.