Vikan - 25.08.1960, Side 10
Hálsfesti að veði
Hún var há og grönn kona, fremur skarpleit, — þannig minn-
ist ég hennar. Ég þekkti hana ekki, þegar hún var ung, aftur
kom hún stöku sinnum til foreldra minna og vakti alltaf hjá mér
tilfinningar blandnar ótta og andstyggfi. Löngu seinna __ eftir
dauSa hennar — leit ég á hana i allt öðru liósi. ÞaS var, þegar
Lucia frænka sag?5i mér söguna um háisfestina.
Anna Karin. en þa8 var nafn hennar, hafði verið yndisleg
stúlka, þesar hún var ung. Þá var hún vinkona Luciu frænku,
en svo giftist Lucia uneum manni, hekktum kvennabósa, sem
gat frekar stært sig af góðu útliti en efnum og kostum. En Lucia
tilbað hann, og hann gerði hana hamingjusama, hví að það er
ekki ailtaf, að hestarnir sláist. þótt stallurinn sé tómur, og ást
Luciu óx við mótlæti og vonbrigði. Heimanmundi hennar var
brátt sóað, og þau ár komu. að erfitt var að draga fram lifið. Hið
eina, sem effir var. var hálsfesti frá hinum góðu timum.
Vinátta Ónnu Karinar og Luciu hafði kóinað miög eftir giftingu
Luciu. Anna Karin gifti sig aldrei, og það var sagt, að hún væri
nizk og einblíndi meira á iarðneska hluti en hollt væri fyrir sál
og likama. Allt frá byriun hafði hún tekið fiandsamlega afstöðu
gagnvart eioinmanni Luciu. Aumingja Lucia hlaut þvi að hafa
verið mjög illa stödd, þegar hún dag nokkurn fór til sinnar gömlu
vinkonu og bað hana um hjálp. Hún sagði henni, að maður sinn
væri veikur og byrfti á læknismeðhöndlun að halda, en þau hefðu
ekki ráð á bvi. ,jÞess vegna bvð ég þér hálsfesti mina að veðS,“
sagc5i hnn. ,.T5í? vil ekki selia hana, því a?5 hún er kserasta minnig
min frá liðnum dögum. Taktu við hálsfestinni, og hafðu hana,
þangað til ég hef unnið mér inn næga peninga til að borga lánið!"
En Lucia, sem hafði verið viðkvæm og barnaleg stúlka, hafði
harðnað og lært að komast fram úr vandræðum. Hún fékk at-
vinnu og vann af kappi, þvi að hún lofaði, að hún skyldi spara
saman til að borga lánið. Anna Karin fékk hálsfestina og lét
henni í té .þá upphæð, sem var nauðsynleg fyrir læknismeðhðndl-
uninni. Maður Luciu náði sér, og mánaðarlega borgaði hún hluta
af skuldinni. I hvert skipti bað hún vandræðalega um að fá að
sjá hálsfestina, og Anna Karin kom þá með dálitið háðslegar
athugasemdir um viðkvæmni hennar.
Siðan dó maður Luciu. Veikindi þau, er hann hafði talið sig
albata af, höfðu tekið sig upp aftur, og eftir nokkurra mánaða
legu lézt hann. Þegar búið var að jarða hann, sendi Anna Karin
Framhald á bls. 31.
10
VERflLAU
"^etraunirT'^^^BI
A þessum sfoð gerðist
eitt af jbessu þrermu:
1. Snorrí Sturluson tók sér bað
í lauginni
2. Lík Jóns Arasonar þvegið
eftir aftökuna
3. Ölvaður heildsali úr Reykja-
vík druknaði þar fyrir fimm
árum
Lausnir eru J)ví aðeins teknar til greina að þær séu klipptar út
úr blaðinu.