Vikan


Vikan - 25.08.1960, Page 12

Vikan - 25.08.1960, Page 12
DÓTTIR Smásaga eftir Brian Geeve Ég hafði rett komist yfir gluggakistuna og inn í syefnherbergi Flarellu, þegar Eugenie kom þjótandi inn og ég heyrði úr næsta her- bergi hina hræðilegu rödd faðir Flárellu og að hann var að leita að byssunni. Allir þorpsbúar óttuðust föður hennar, — ég ekki siður en aðrir. En jafnvel þótt hún væri dóttir sjálfs djöfulsins, þá yrði ég að fá að sjá hana aftur. Allir í þorpinu okkar vissu, að Antonio Chirico var morðingi, og hrædd- ust hann þess vegna. Því fór hins vegar fjarri, að hann væri illmenni, og sennilega hefðu menn þá ekki verið eins hræddir við hann. Það var vin- gjarnleiki hans fyrst og fremst, sem kom blóðinu til þess að storkna í æðum fólks, er hann horfði í augu þess. Augu hans voru brún og mild eins og konuaugu, og rödd hans var jafnþýð og hendur hans. Hann hefði vel getað verið rakari, og samt fóru af honum næsta hrollvekjandi sögur. Þannig var t. d. sagan um það, hvernig Antonio og þrír af mönnum A1 Capones drápu allan Schultz-skril- inn á einni nóttu, settu eins konar vesti af steinsteypu utan um hina myrtu og létu líkin síðan sökkva í höfnina í Brooklyn ... Antonio grobbaði aldrei af þessum hlutum, en það hefðu ýmsir aðrir áreiðanlega gert, ef þeir hefðu komið heim frá Ameríku með bankareikning og þrjátíu alfatnaði. Hann talaði meira að segja varla nokkurn tíma um þessa atburði. En allir vissu um feril hans, og þegar einhver í þorpinu sá Antonio horfa rannsakandi augum á sig, þá var sá hinn sami vanur að líta betur yfir feril samvizku sinnar en þegar það voru presturinn, bæjarstjórinn eða lögreglustjórinn, sem horfði á hann. Næsta dag mundi hann svo sennilega setja eitthvert smáræði, svo að lítið bæri á, við dyr Antonios svo sem flösku af víni, önd eða annað þess háttar. Ég hefði því ekki frekar en aðrir þurft að lenda í ógæíunni, ef dóttir Antonis, Florella hefði ekki komið til sögunnar. Þannig var það, að ég, sem verið hafði ungur og áhyggjulaus maður, var allt í einu orðinn þræll Florellu, sem varla unni sér matar og hvildar vegna umhugsunarinnar um hana. Auðvitað hafði ég alltaf vitað, að Antonio ætti dóttur. Hún var fimm ára, þegar hann kom sem ekkjumaður aftur til italiu fyrir tólf árum. E’n ég var þá aðeins sjö ára snáði og hafði víst áhuga á ýmsu frekar en smátelpum. Undireins og Florella stáipaðist, tók ráðskona Antonios, Eugen- ia, að halda henni frá ungum mönnum sem mér. Það mátti einna helzt sjá þær við messu, og sat þa Florella venjuiega inni í dimmasta horni kirkj- unnar og Eugenia við hlið hennar likt og hvasseyg ugia, sem ekkert lætur fram hjá sér íara. Florella sást hins vegar aldrei einsómul þar né án þess að hata yiir hoiði sér svarta siæðu, sem Eugenia iét hana bera. Þá var það einn dag, að faðir minn fékk mer kórfu, sem ég átti að af- henda á heimili Antomos og voru i henni önd og íiaska af nýju vini svo og nokkur egg. — „Það er betra að hætta ekki a neitt,” sagöi iaðir minn dapurlega, þegar móðir mín spurði, hvað þetta ætti að þýöa. — „Við höf- um ekki getiö signor Antonio neitt manuðum saman. Þannig atvikaöist það, að ég iagði feið mina tii húss Antonios. Að Deiöni íööur mins iór ég með körtuna niður í þorpið, þar til ég kom að hliðinu a ninni háu girðingu, sem skyidi vernda epia- og kirsuberjatré Antonios tyrir oboðnum gestum. Avextir Antonios hetðu samt án giröingarinnar ekki veriö i mikilii hættu, þvi aö strakarmr í þorpinu mundu fyrr hafa stolið avóxtum úr garöi biskupsins en garði Antonios. Eg opnaði þröngt hliðið og gekk hijóðlega niður stíginn að húsinu, satt að segja haiihræddur um, aö Antonio kæmi auga á mig og yrði æíur, enda þótt eg væri að færa honum eitthvað. En enginn giuggi opnaöist, og allt var kyrrt og hljótt. Eg gekk að dyrunum, baröi, DeiO og Daröi stðan aftur. Þegar dyrnar opnuöust loks, varð ég jafnagndoía og ef sjáfíur Antonio hefði staöiö fyrir innan með marghieypu i hendinm, tiibúinn til að hieypa aí. Fiorella stóð fyrir framan mig. Hún var með brún augu, sem leiítruöu djup og töfrandi, þegar þau sáu mig, og hún tók andköí, ems og hún væri undri siegin. Eg boivaði sjáifum mér fyrir að hafa ekki farið i betri fötin, og blygðun min nálgaðist ör- væntingu, þegar ég mundi eftir því, að ég haíði ekki einu sinni greitt mér. „Ú, Jesús,” sagði Florella. „Aaaa!“ stundi ég þrumu lostinn. Þannig stóðum viö drjúga stund og störðum hvort á annað. „Karfan,” sagði ég um siðir eins og fáviti og gat ekki haft augun af henni. ,,Já, karfan, tautaði hún álíka utan við sig og leit svo feimin niður. Á sama augnabliki kom kerlingin hún Eugenia í ljós að baki hennar og rak upp ógurlegan skræk, þegar hún sá mig, líkt og norn, sem verið er að brenna á báli. ^ „Florella!" æpti hún, og vesalings Florella flúði á augabragði líkt og ofsóttur fugl. Ég afhenti það, sem var í körfunni, og hélt heimleiðis. En eitt var vist: Ég hafði skilið annað og meira eftir en gómsæta önd og flösku af víni. Hjarta mitt hafði einnig orðið eftir. „Hittirðu signor Antonio?” spurði faðir minn kvíðinn, svo að lítið bar á’ eg ^om inn- Hann var riefnilega sizt hræddari við morðingjann en móöur mína og vildi ekki minna hana á, hvað ég hafði fært hinum fyrrnefnda. „Alveg eins og engill," andvarpaði ég enn frá mér numinn. „E’ngill, — haa?“ sagði faðir minn. ».Og þessar yndislegu hendur,” hvíslaði ég. í VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.