Vikan - 25.08.1960, Qupperneq 18
Ætlar ekki að gefa
sig með leiklistina
Sigrún Sigurðardóttir varS þriSja
í röSinni í keppninni um titilinn
„Ungfrú ísland 1960“. Hún er Reyk-
víkingur aS ætterni og uppruna,
22 ára.
ViS höfum séS þig á leiksviSi í
Kópavogi, Sigrún.
— Já, ég var í reviunni Alvöru-
krónan.
— Þú hefur þá lært eitthvaS i
Jeiklist?
— Ég hef veriS tvo vetur i leik-
skóla Ævars Kvarans.
— Og hvaS um frekara nám i
leiklistinni?
— ÞaS er nú alveg óráSiS enn þá.
— En þú vilt auSvitaS gjarna
leggja þaS fyrir þig aS leika, —
annars væri þú ekki aS læra þaS?
— Jú, ég vildi auSvitaS gjarna
fá tækifæri til þess.
— EitthvaS starfar þú sjálfsagt?
— Ég er á skrifstofu hjá DavíS
S. Jónssyni í Þingholtsstræti.
— Hefur þú lært eitthvaS til
skrifstofustarfa?
— Ja, ég hef verzlunarpróf úr
Samvinnuskólanum.
— Varstu þar kannski, meSan
Jónas var skólastjóri?
— Já, þaS var siSasti veturinn
hans. Svo fór ég á lýSskóla í Dan-
mörku, og seinna vann ég viS skóla
nálægt Birmingham i Englandi.
— Svo þú ert heiimikiS forfröm-
uS. HvaS fannst þér um lýSskólann?
— Mér fannst ágætt aS vera þar,
— mjög frjálst, og svo eru engin
próf á vorin.
— Nokkur áhugamál fyrir utan
leiklistina?
— Ég hef mjög gaman af því aS
taka myndir og svo aS ferSast. Ég
ferSaSist til dæmis „á þumalfingr-
inum“ um Þýzkaland í fyrra.
— ÞaS hefur gengiS vel, — þeir
hafa viljaS taka þig upp, ÞjóSverj-
arnir?
Já, ekki bar á öSru.
— ÆtlarSu aS láta DavíS njóta
starfskrafta þinna lengi?
— Svona um nánustu framtíS.
Annars ætla ég ekki aS gefa mig
meS leiklistina. ÞaS er bakteria,
sem ekki er gott aS losna við. ★
hækkaSi í verSi um 70—80 þúsund. Eins og
nærri má geta strandaSi mátiS þar i bili.
— ÞaS hefur komiS sér illa fyrir þig.
•—■ Já, þaS þurfti aS fara af staS aS nýju og
safna meiru. Ég átti Fiat 1400 og seldi hann.
Ég hafSi fengiS hann tollfrjálsan út á lömun-
ina, en nú varS ég aS greiSa rikinu 57 þúsund
krónur af 97 þúsundum sem ég fékk fyrir hann.
— RíkiS er ekkert iamb aS leika sér viS.
— ÞaS má nú segja, en þetta hafSist allt sam-
an og þaS hefSi ábyggilega ekki tekizt á skömm-
um tíma, ef Alberts hefSi ekki notið við.
II
• ;
V xl
é
rrnr
'jUu
— Láttu nýju barnapíuna hafa þessa svipu, en
segðu henni að hú megi alls ekki nota hana
nema í sjálfsvörn!
Fyrir nokkrum
árum.
var ungur drengur suður meS sjó
aS æfa sig i stangarstökki og þaS
vildi svo slysalega til, að hann féll
á bakið og lamaðist. Lömun er æv-
inlega mjög erfið viðfangs og von
litiS aS takist með lækningu. AlþjóS
tók höndum saman um að létta
byrðar drengsins, sem heitir Ágúst
Matthíasson og flestir kannast við
sem „lamaða iþróttamanninn“. ÞaS
hefur líka tekizt belur til með heilsu
Ágústs en út leit um tíma, svo nú
er hann ekki bundinn við sjúkra-
rúmið á handlækningadeild Lands-
spitalans eins og hann var árum
saman.
Sá merkisatburður gerðist fyrir nokkru i lifi
Ágústs, að honum var afhentur nýr bill af Ford
Falcon gerð. ÞaS var Albert GaiSmundsson,
knattspyrnumaður og heildsali, sem beitti sér
fyrir því af miklum dugnaði, að Ágúst fékk bil-
inn og hann útvegaði afslátt á tollum og styrki
frá einstaklingum og opinberum aðilum.
Við áttum tal við Ágúst, sem auðvitaS var í
sjöunda himni yfir farkostinum og spurðum
hann, hvort það hefði tekið langan tíma að
safna fyrir bílnum.
— ÞaS tók rúmt ár, eða siðan í apríl í fyrra.
Fyrst i stað stóð allt fast og ég fékk alltaf neit-
un um nauðsynleg leyfi, en þá kom Albert mér
til hjálpar og þá var ekki að sökum að spyrja.
Billinn ko mtil landsins i apríl, en þá var kom-
in gengisfelling sem varð því valdandi að hann
Með heimsmet á samvizkunni
Roger Moens, liinn kunni hJaupagarpur frá Bélgíu var hér á ferö í vor og
þá var þessi mynd tekin af garpinum. Þaö eru nú nokkur ár, siöan hann
setti metiö í geysiharöri keppni viö Audun Boysen frá RJoregi á Bislet í Osló.
ÞaÖ vcir mikil harka í því hlaupi, en Moens varö um 1 metra á undan NorÖ-
manninum. Tíminn samsvarar þvi, aö þeir hafi hlaupiö hverja 100 metra á
rúmlega 13 sekúndum, en til þess hafa þeir oröiö aö hla/upa fyrri 1/00 metrana
á nálœgt 51 sekúndu. Moens hefur mjög gott hlaupalag, framhállinn er hnit-
miöaöur, og hann rúllar áfram án þess aö taka á. Þaö var eins og oft áöur
um veöurfariö hér, þegar hann gisti Island; rok og rigning og svo slcemt
seinni daginn, aö keppni var felld niöur. Mun heimsmethafanum ekki meir
en svo hafa litizt á aöstœöur islenzkra frjálsíþróttamanna.
1 heimalandi sínu, Belgiu, er Moens leynilögreglumaöur aö skráöri atvinnu,
en þaö er um liann eins og flestar stjörnur í Evrópu, aö hann er raunverulega
atvinnumaöur í iþróttum og tekur stórfé fyrir aö keppa á mótum utan i
landskeppnum eöa á Ólýmpluleikum. „Topp“-menn hafa til dcemis fengiö
frá 500—1000 sænskar krónur fyrir þátttöku i mótum, seih haldin eru þar
siösumars. Finnar borga Kka mjög vel, og einmitt þess vegna flykkjast af-
reksmenn í frjálsíþróttum til Noröurlanda síöari part sumars. Þeir hafa til
nokkurs aö vinna og er sannarlega ekki of gott aö fá aurana fyrir þrotlaust
erfiöi viö œfingar. En keppni viö íþróttamenn, sem enn 'keppa af áhuga,
veröur aö sjálfsögöu ójöfn.
Þegar þetta er skrifaö, eru Ólýmpíuleikarnir ekki afstaönir og þess vegna
ekki vitaö, hvernig Roger Moens kann aö reiöa af þar. Sjálfsagt veröur hann
meöal hinna fremstu, ef hann þá ekki sigrar. 800 metra hlaupiö er ekki
hlaupiö á aöskildum brautum, og þar veröa oft átök um hagstaeöa stööu
og röö í hlaupinu, áöur en kemur á beinu brautina í lok hla/upsins. Toppmenn
í 800 m hlaupi eru svo líkir, aö litiö dregur í sundur, og venjulega skilja
sentímetrar í marki. Þá eru stundum gefin olnbogaskot og barizt af full-
kominni hörku. BæÖi Moens og aörir, sem taka fé fyrir aö keppa, munu taka
þátt í ölýmpíuleikunum engu aö síöur, því aö þeir eru á góöu kaupi viö
œfingar og fá stórfé aö verölaunum fyrir góöan árangur eöa met.
Roger Moens er enginn fríöleiksmaöur eins og myndin ber meö sér, stór-
skorinn mjög og rangeygöur. Hins vegar skorti hann ekki kvenhylli Ihér í
jReykjavík, eftir því sem fréttir hermdu.
VIKAN yiKAN
Þær mættu á stutt-
baxum og prjónuðu
í tímum
Við hittum hann að máli fyrir
nokkrum vikum, þá nýkominn til
landsins eftir 8 mánaða dvöl í Banda-
ríkjunum, en Þar stundaði hann nám
í political science — eða stjórnvís-
indum í ríkisháskólanum. Hann heitir
Hallvarður Einvarðsson, nam Iög-
fræði hér við háskólann og tók loka-
próf vorið 1958.
— Segðu okkur, Hallvarður, var
einhver sérstök ástæða fyrir því, að
þú valdir lögfræðina fremur en ein-
hverja aðra grein?
— Ekki er nú hægt að tala um
neina sérstaka ástæðu, en ég hafði víst
Iögfra»5inám í huga alla mína mennta-
skólatíð •— eins og raunar svo
margir aðrir. Það má ef til vill kalla
það köllun eða eitthvað Þess háttar.
— Ög þú hefur þá auðvitað ekki
orðið fyrir vonbrigðum?
— Nei, alls ekki.
— Og að loknu prófinu hefurðu
farið að hugsa til utanfarar?
— Já, en það varð samt ekki úr
því fyrr en núna s.l. haust. Þá varð
ég fyrir því happi að hljóta styrk,
sem Rotary-félögin i Wisconsin veita
námsmönnum til dvalar á ríkisháskól-
anum í Madison. en Það er höfuð-
borg fylkisins Ég bafði áður sótt
um styrk til menntamálaráðuneytis-
ins, en áður en það mál var útkljáð,
rak þennan styrk á fjörur mínar, sem-
er einn hinn bezti, er námsmenn geta
hugsað sér að fá. Þessir Rotary-
stvrkir eru ekki eingöngu ætlaðir
til sérnáms eða framhaldsnáms i
einhverri grein, heldur er líka lögð
áherzla á Það. að nemendur kynni
land sitt og Þjóð og kynnist menningu
og högum fólksins í landinu, sem þeir
dveljast í, og geti orðið, eins og Þeir
kalla Það, „ambassadors of good will",
bæði í hlutaðeigandi landi og eins, er
Þeir koma heim, — bera gott orð á
milli, ef svo mætti segja. Og ég þurfti
að fara margar ferðir um fylkið á
vegum Rotary-klúbbanna þarna og
Þá oftast í fylgd með einhverjum
Rotary-félögum frá Madison og halda
kynningarfyrirlestra um land mitt og
Þjóð og svaraði þá fyrirspurnum, sem
oft voru settar fram dálitið hressi-
lega, en aftur á móti margar nokk-
uð kjánalegar, að mér fannst.
— Og að hverju spurðu þeir þig
nú helzt?
— Þeir spurðu um allt milli himins
og jarðar, — allt frá sambúð Islend-
inga og varnarliðsins að klæðaburði
stúlknanna.
— Svaraðir þú Þá samkvæmt eigin
meiningu eða þvi, sem þú taldir vera
skoðun fólks hér heima almennt?
— Ef um var að ræða einhver stór-
mál, sem menn eða flokka hér heima
greinir á um, reyndi ég að skýra málið
frá fleiri en einu sjónarmiði og ræða
um það, sem almennt virtist koma
fram i hverju máli, en yfirleitt var
spurningunum sérstaklega beint til
mín, og þá greindi ég að sjálfsögðu
frá mínu persónulega áliti. Ég taldi
ekki betra að vera mjög hlutlaus,
heldur skemmtilegra að hafa ákveðn-
ar skoðanir sjálfur, og held, að menn
hafi metið slíkt meira.
— Þú hefur ekki verið neitt tauga-
óstyrkur á þessum samræðufundum?
— Fyrst í stað hafði maður með
sér nokkur atriði skrifuð á blöð, sem
ég studdist við, en fljótlega sleppti
ég því. Óg á langflestum fundunum
gaf ég fyrst almennt yfirlit um land
og Þjóð, en hafði síðan spurninga-
tima, sem oft voru anzi skemmtilegir.
-— Virtist þér menn vita almennt
mikið um Island þarna?
— Það var ákaflega misjafnt. Sum-
ir voru merkilega fróðir um margt
hér heima, en aðrir vissu bókstaflega
ekki neitt. Annars er Island oft á dag-
skrá í blöðum þarna vestra og þá
venjulega í sambandi við samskipti
Isilendinga og Bandaríkjanna á ýms-
um sviðum. En það birtust líka
nokkrar greinar um sjálft landið og
þjóðina, en fáar þeirra gáfu rétta
mynd af lífi fólks hér. Ég kom einu
sinni fram I sjónvarpsþætti, sem
stúlka að nafni Beverly Stark sá um,
en þar spurði hún nokkra erlenda
námsmenn um þeirra heimalönd.
Þessi stúlka sá um þætti í sjónvarp-
inu tvisvar í hverri viku og virtist
vera menntuð og vel að sér í flestum
efnum. En hið fyrsta, sem hún spurði
mig um, — og það í fullri alvöru, —
var það, hverju Eskimóastúlkurnar á
Islandi klæddust venjulega! Ég brosti
bara að íáfræðinni og skaut því að
henni, að mér fyndist nú stúlkur
vestan hafs margar hverjar afkára-
legar klæddar en þær heima.
— Hvað hafðir þú fyrir þér í því?
— Fjöldinn allur þeirra stúlkna,
sem sóttu skólann, var klæddur í
hvíta hálfsokka, stuttbuxur og þykk-
ar groddapeysur. Þetta virtist vera
í tízku hjá þeim, og í þessum klæðn-
aði gengu þær kvölds og morgna og
hvernig sem viðraði Og ekki voru
þær að skipta um „föt“, þó að þær
væru í samkvæmum eða „partíum".
Þá virtust þær fyrst njóta sín vel.
En í saumaklúbba og stúlknasam-
kvæmi komu Þær allar, að mér skild-
ist, í finum kjólum og kápum! Og
svo kom það mér dálítið spánskt fyrir
sjónir að sjá sumar stúlkurnar vera
með handavinnu í kennslustundunum,
þær voru prjónandi, heklandi og
saumandi í tímum, — meira að segja
þega-r þær voru „teknar upp“, lögðu
þær ekki frá sér dótið, heldur svör-
uðu spurningum prófessoranna, prjón-
andi í grið og erg. Það virtist enginn
hafa neitt við þetta að athuga, en
mér fannst þetta mjög óviðkunnan-
legt. og hræddur er ég um. að eitt-
hvað mundi syngja í okkar háu herr-
um hér heima. ef stúdinurnar gerðu
tímana að hálfgerðum saumaklúbb-
um.
— E'n skólalifið svona yfirleitt. —
var það ekki svipað og hér heima?
— Að mörgu leyti var það mjög
frábrugðið. Mér virtist miklu meira
aðhald að stúdentunum þarna í skól-
anum en hér og meira eftirlit, haft
með þeim. Og svo þekktist það ekki,
að stúlkur og piltar byggiu á sama
stað 1 heimavistinni eða „klúbbnum",
þar sem ég bjó, var aðeins ein stofa
eða „móttökusalur". þar sem stúlkur
máttu koma, — auðvitað að undan-
toknum starfsstúlkum i klúbbnum.
Ég sagði þeim, að heima væru stúlk-
ur og piltar ekki skilin að á þennan
hátt. og þeir voru alveg hlessa og
sögðu, að Islendingar væru nú meiri
barbararnir. Að mörgu leyti er þó
félagslíf stúdenta þarna úti miög
fiörugt, og hafa þeir með sér mörg
félagssamtök. T. d. eru þarna til
bræðrafélög og systrafélög, sem hafa
margt einkennilegt á stefnuskrá
sinni, m. a. inntökusiði, sem eru í
hæsta máta óven.iulegir. Eitt atriðið
var einu sinni það, að nýliðinn varð
að éta einhvern ákveðinn skammt af
mat, og var hann víst ekki skorinn
við nögl. En það fór nú að kárna gam-
anið hjá þeim, þegar einn nýstúdent-
inn, sem var að taka „inntökuprófið"
i bræðrafélagið einhvern tíma nú í
vetur, át yfir sig í orðsins fyllstu
merkingu, — hann bókstaflega kafn-
aði í miðri helgiathöfninni. Ot af
þessum atburði spunnust auðvitað
ýmis leiðindi, og menn fóru að líta
alvarlegri augum á þennan hættu-
lega leik.
— Hafðir þú ekki tíma til Þess að
skyggnast svolítið inn í skemmtana-
lífið þarna úti?
— Frístundirnar voru nú ekki
margar, því að utan skólatímans var
ég oftast á ferðalögum með Rotary-
félögunum. En samt gaf ég mér tíma
til að skreppa einstöku sinnum með
félögum mínum til nálægra stórborga,
svo sem Milwaukee og Chicago, en
þangað er aðeins 2—3 klukkutíma
akstur frá Madison. En við fórum
varlega í sakirnar og sáum svona rétt
yfirborðið á öllum gleðskapnum, —
enda dýrt að skemmta sér þarna og
svo er betra að fara sér hægt í þeim
sökum, því að þótt það sé sagt, að
„þar sem enginn þekki mann, þar sé
gott að vera ...“, getur það snúizt
upp í hið gagnstæða, þegar inn á
þessar brautir er farið.
— Og konuefnið hefur ekki komið
í leitirnar?
— Nei, enda ekki mikið svipazt
um eftir því. Ég held, að við Islend-
ingar þurfum ekki að leita út fyrir
landsteinana i þessu efni, — við, sem
segjum, að íslenzku stúlkurnar séu
þær fallegustu í heiminum!
FEIMNI 0G FERÐALÖG
Þessi unga og laglega stúlka
var einn keppandinn í feg-
urðarsamkeppninni, sem háð
var hér í bænum nú i sumar.
Hún heitir Auður Georgsdótt-
ir, er seytján ára og vinnur
í Efnagerðinni Val. Við hitt-
um Auði að máli rétt eftir
keppnina og spurðum hana,
hvort þetta hefði ekki verið
gaman.
— Jú, þetta var auðvitað dá-
lítið spennandi, en ég held
néi samt, að ég mundi ekki
leggja út í það aftur.
— Við hvað starfarðu þarna
í Val?
— Ég brugga sultur, saftir
og geri svona sitt af hverju.
— Likar þér vel?
— Já, svona sæmilega, en
það er rnargt annað, sem ég
vildi starfa frekar.
— Og hvað þá helzt?
— Það er æðsti draumur
minn að verða leikkona. En
ég er bara svo óskaplega
feimin, að ég hef ekki einu
sinni þorað að fara i leik-
skóla enn þá.
— Ætlarðu að ferðast mik-
ið í sumar?
— .Tá, eius mikið og ég get,
ég hef mjög gaman af ferða-
lögum, og sérstaklega langar
mig til aS komast til Noregs.
— Ferðu ekki mikið út að
skemmta þér?
— Nei, ekki mikið, fer
stundum á nýju dansana í
Þórskaffi.
19