Vikan - 25.08.1960, Page 34
merceriseraða tvinnans
STERKUR
Merceriseringin gerir tvinnan bæði sterkan
og teygjanlegan. Hann er því mjög
heppilegur fyrir allan saumaskap.
HNÖKRAR EKKI
Teygjanleiki tvinnans kemur í
veg fyrir, að harm hnökrist. Það finnst
bezt, þegar saumaö er.
HLEYPUR EKKI
Það er aldrei hætta á, að efnið rykkist, ef
Mölnlycke-tvinni er notaður, því að hann hleypur ekki. Saumurinn
verður ailtaf jafn og áferðarfallegur.
LIT- OG LJÖSHELDUR
Hvítur Mölnlycke-tvinni gulnar ekki og svartur tvinni verður aldrei
grár. Öll litbrigði mislita tvinnans halda sínum upphaflega lit. Berið
Mölnlycke-tvinna saman við annan tvinna og sjáið mismuninn.
Mölnlycke-tvinninn er framleiddur hvítur og svartur í No. 30,
36, 40, 50 og 60, 200 yardar á kefli. Af mislitum tvinna er um að
velja 150 mismunandi litbrigði og eru 110 metrar á kefli.
MÖLNLYCKE-TVINNINN ER SELDUR HJÁ KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT
JL
Dóttir ^læpamannsins
Framh. af bls. llf.
aði. ég með mér og leit aftur fyrir
mig, á bakgluggann.
Kabbi hugsaði um hið sama á sama
augnabliki og mamma lika, því að
húh gekk beint að glugganum og
lokáði honum. Hópurinn úr þorpinu
34
var nú ekki meir en um það bil tutt-
ugu metra í burtu, og við heyrðum
raddir hrópa: „Komdu út, Pietro, og
gakktu eins og maður mót dauða
þinum!" Og síðan mátti enn heyra:
„Dreptu þau, signor Antonio. Sýndu
þessu hyski, sem lagt hefur fjölskyldu-
hamingju þína í rúst, enga miskunn!"
I miðjum hópnum stóð signor
Antonio hugsi og horfði á hlaupið á
byssu pabba, en það skagaði út yfir
gluggakarminn. Til allrar hamingju
gat hann ekki séð föður minn, sem
nú lá rænulaus í óviti á gólfinu undir
byssunni.
„Dreptu þau!“ skrækti E’ugenia, og
ég sá hana hrinda signor Antonio all-
hressilega fram, svo að hann stóð
einn á miðri götunni fyrir framan
allan hópinn. „Farðu, og dreptu þau
öll, þessi eiturkvikindi!" skrækti
nornin á nýjan leik, og allur hópurinn
rak upp hrifningaróp til samþykkis.
Aðeins Florella heyrðist mótmæla, og
rödd hennar var haldin megnum ekka
og átakanlega sorgmædd.
„Ég skal skjóta hann, þennan ve-
sæla hund!“ hvæsti móðir min. Hún
gaf föður mínum miskunnarlaust
VIKANf
a
/.