Vikan


Vikan - 17.11.1960, Page 31

Vikan - 17.11.1960, Page 31
 — Já, það var út af fresskettin- urn, sem ég keypti af yður um daginn . . . — Mér fannst ófróðlegt að vita ;ekki hvað þú ættir af kökum. Tannlækninga-1 -''^§2 stóllinn I ^ ^ Framhald af bls. 25. bíl til næsta þorps, en þaðan féklt ég betri ferð heim, og auk þess ætl- aði ég að spara mér tinia. Þetta var mjög lítið þorp, i mesta lagi 10—20 bæir, afskekktir og ein- angraðir. Það var komið versta veð- ur, dimmt og^ kalt nteð snjókomu og hvassviðri. Eg gat ekkert við mig gert og hímdi því á bryggjtinrti irteð- tirt ég beið eftir bátnttiri. Vindur- inii sniaiig i gegnum merg og bein á iriér, rtg ég lief vist verið hálf eymdarlegur þar sem ég stóð og leit á úrið á nokkra sekúndna fresti. Ég sá ékki gegnum myrkrið og byl- inn, en allt i einu heyrði ég bátinri koma og ég gekk alveg út á bryggju- brúnina til að skima eftir honum. Hvað kom fyrir, veit ég ekki. Hvort skipstjórinn var fullur eða hvort jiað var haustmyrkrinu að kenna. Það siðasta sem ég man, voru brak og brestir, og ég vissi að báturinn hafði stimað á bryggj- una sem var gomuí og léleg. Mér fannst jörðin gleypa rilig, og ég lirapaði niður í plönkum og spytria- braki. Ég vaknaði i ókrinnugii rúmi og var sagt eftir lækninurri að ég yrði nð liggja vegna srierts af heila- hristingi. Þetta voru fróm og heiðarleg hjón sem ég hafði tent hjá. Þau voru afar trúuð, og ég bar mikla virðingu fyrir þvi. Sjálfnr var ég alinn upp í guðsótta og góðum sið- um. En mér fannst samt nóg um að húsbóndinn skyldi setjast á sængurstokkinn hjá mér á hverju kvöldi og lesa upphátt úr Bibliunni. Konan hjúkraði mér af mikilli alúð. Síðasta daginn sem ég dvaldist hjá jþeim vildi húsbóndinn endilega borða hádegisverðinn i betri stof- unni, mér til heiðurs. Þetta var stór stofn með tvöföldum gluggum, rauðum plussmublum og málverk- um á veggjum, ásamt stóru safni af fjölskyldumyndum, aðallega tvi- og þrímenningum sem búsettir voru í Kanada. En það sem vakti mesta athygli mína í stofunni, var feiknastór stóll, sýnilega ætlaður sem hús- bóndastóll. Og ég var ekki i nein- um vafa — það var minn kæri tannlækningastóll, sem trónaði þarna við endann á borðinu. Ég vissi ekki hvort ég átti að hlæja eða gráta, þegar húsbóndinn settist í stólinn, alvarlegur og virðu- legur eins og hann væri að setjast í hásæti. Að máltíðinni lokinni fékk ég tækifæri tii þess að taka konuna afsiðis. — Afsakið, sagði ég, en hvar fékk maðurinn yðar þennan stól? Hún fór að gráta. — Viljið þér vera svo vænn að tala ekki um það við manninn minn, bað hún. Honum þykir svo vænt um þennan stól. Það var elzti sonur okkar sem nú er í Kanada, sem kom heim með stólinn eftir brunann i bænum. Við spurðum hann einskis. En ég veit núna að þér eigið hann. Verið þér svo góð- ur að segja ekkert, þér skuluð fá stólinn, þótt seinna verði. pÞjnyn vikum seinna kom stóllinn. Á se'tunni lá miði frá konunni. — Þér eruð vænsti maður, stóð á honum. Ég veit ekki enn hvaða skýringu hún hefur gefið manninum sinum þegar hann sá að hásætíð lians var horfið. Ekki skil ég lieldtir hvernig hún hefur konlið llonunl tíl mín, ]íað er mér óráðín gáta. Ég gleymi þvi ekki nteðan ég tífi ]iegar ég sá húsbóhdartn setjast í stólính og bjóða ökkilr Velkottliri til borðs. En ég vildi liafa Verið viðstaddur þeg- ar hanrt fékk stóiinn til baka, sem jólagjöf frá iriér. Eg hafði ekkert nieð tVo stóla að gera, svo stór var praxisinn ekki Iijá mér. Þarna úti i fásinninu höfðu þau meiri ánægju af að eiga itann, en ég og auk þess stóð ég í þakkarskuld við þau fyrir hjúkrunina og aðhlynninguna með- an ég dvaldist á heimili þeirra. -Ar Dan^Waérn (Framhald af bls 2k) Dan Waern er maður innilokað- ur og dulur. Sænskir blaðamenn Ítofa kvartað yfir því, að rtpð sé helzt ekki hægt að tova orð út úr honum. Fn Dm Waern liefur ekki crfiðað til eirskis. Það er lönau o->!nbert levndarmái. að h»m og eðri'- afreksmenn tó'-m s'órfé fvrir að kenna. Það hefur ver'ð tatað um, að Waern hafi sett upp húsund krónur sænskar fyrir að sigra. Með þessu hefur hann rakað saman fé og nýlega var því slegið upp i sænskum blöðum, að stórhlaupar- inn hefði keypt búgarð fvrir 375 þúsund sænslcar krónur. Það er eft- ir gengisskráningu 2.770,000,00 isl. krónur. Þykir Svium nú nóg um, ])ví fullvíst má telja, að aðrir hafi ekki látið sitt eftir liggja ov áhuga- menn eiga þeir ])ó að teljast. Hins vegar eru áhugamannareglurnar víðast orðnar litils virði, enda vorkunn að góðir ihróttamenn vilii hafa fé fyrir erfiði sitt, þegar það er falt. Það mæna hvort eð er allir 8 þá á stórmótum og heimta að þeir standi sig vel og sigri helzt. Ef þeir eiga að ná svipuðum árangri og í])róttamenn stórveldanna, sem ná- lega allir eru atvinnumenn, þá segir sig sjálft, að þeir geta tæplega stundað venjulega vinnu. Þetta gerir nú ekki svo mikið til pví vic fáum ódýra varahluti hjá Báta- skipasalaii Austurstrætl 12 II. hæð. Reykjavík. Sími 35639. Póstbox I 155. VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.