Vikan - 22.12.1960, Síða 11
Bciöherbergiö er lagt bláleitum mósaík-
flísum. Þar er bœöi sturta og baöker.
GólfiÖ í eldhúsinu er svart, en annars
er þaö rnálaö meö Ijósum litum. Dyrnar
á myndinni eru inn í ]>vottahúsiÖ.
Silfurtúni
skemmtilega innréttuð. í öðrum enda hennar er borð
fyrir meiri háttar máltíðir og gegnt beint inn í eld-
húsið Jjaðan. Úr eldhúsinu er gengið inn í þvottahús,
sem um leið er bakdyrainngangur. Við hliðina á and-
dyrinu er lítið salerni, en baðherbergið er á svefn-
herbergjagángi, búið bláum mósaikflísum og tnjög
fallegt.
Bilskúrinn er aðeins að litlu leyti áfastur húsinu
og sá háttur liefur verið hafður á, að liiti og' geymsla
fylgja lionum. Grunnurinn undir húsinu er stein-
steyptur, en annars er Jjað Ijyggt upp með trégrind.
Að utan er húsið klætt asbestplötum og að nokkru
leyti með harðvið eins og sést á útlitsmyndinni. Skil-
Framhatd á bls. 40.
1 þeim enda stofunnar, sem snýr aö eldihúsinu er borö-
stofuborö og þar er matazt. Veggurinn fyrir enda stof-
unnar er klæddur meö haröviöarspæni. Sökum þess, hve
glugginn er liátt, nýtist veggylássiö aö fullu.
Stojan er einmuna skemmtileg og björt. 7'akiÖ eftir
glugganum á gaflinum sem sést efst til vinstri á
myndinni.
MUEAN 11