Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 18
textinn
Nú eru textarn-
ir, sem Guðbergur
Auðunsson söng
nýverið inn á
plötu, hvað vin-
sælastir. — Borizt
heíur fjöldi óska
um að birta Þó
'ekki væri nema
part úr ,,1 síldinni
á Siglufirði“ og
„Júlínótt á Þingvöllum“ og verður
það hér með gert. Textana samdi
Jakob Jónasson, en Svavar Benedikts-
son lögin.
í síldinni á Siglufirði
A SiglufirOi „i dentid“ á
sildarplani ég vann
á SiglufjarOarstúlkurnar enginn
betur tcann.
Þar gildir eitt, aO fcera þeim nóg
af salti og síld,
þá senda þær mér kossana alveg
eftir vild.
Tra-la, la, la, ég átti von á þvl.
„Det komer an paa sild,“ sögOu
þœr viO mig
hvort svolítiO á kvöldin viO
getum elskaO þig.
Kata litla á Fossi af konum
flestum bar
og kvenna fljótust var hún aO
fylla tunnurnar.
Hún brosti engilbrosi og baO
um meiri síld
og bálskotinn ég snérist eftir
hennar vild.
Tra-la, la, la, ég átti von á þvi.
SkilurOu ekki kærasti
lcvennabósinn minn
„Det lcomer an paa sild“ aO
krækja í „monninginrí'.
Á öllum síldarplönum vaskastur
ég var
og voOalega klókur aO lenda
á réttum staO.
En svei mér þá í bakinu aumur
enn ég er
þvl alltaf var hún Kata aO reka
á eftir mér.
Tra-la, la la, ég átti von á því
ég vakti daga og nætur svo
viöutan ég var
á víxl ég kyssti Kötu og
síldartunnurnar.
Loks fór mér aö verOa alveg
um og ó
því upp viO eina tunnuna Kata
ýsur dró.
En þá kom noröan rokiö og
næga hvíld mér gaf
og nokkrum dögum síöar var
síldin stungin af.
Tra-la, la la, ég átti von á því.
Bg dansaöi eins og greyfi og
„djammaöi" til tvö
og daginn fyrir lokin þær voru
orönar sjö.
Svo var þaO einn morgun, aö
Kata kom til mín,
kyssileg og fögur aö allri
vállarsýn.
Iiún sagöi mér aö liœtta viö
„djamm“ og hopp og hí
því hún væri oröin „hinsegin
og cetti von á því.
Tra-la, la la, ég átti von á þvi.
Ég fékk kveisu í magann, því
\hvimleitt er allt rex.
og hvaO átti ég aö gera viö
allar hinar sex.
En Kata litla á Fossi er kona
í ástum heit,
karlmennina þekkir — og allt
um þetta veit.
Hún kunni lagiö á því aö koma
mér af staö.
Og hvernig átti ég svo aö
standast allt þaö.
Tra-la, la la, ég átti von á því.
Ég fékk mér eina viskí og
vissi ekki grand
fyrr en ég var kominn í
heilagt hjónaband.
Júlínótt á Þingvöllum
Á Þingvöllum saman viö sungum
sólroöna júlínótt.
Gleöi er þaö ástvinum ungum
hvaö allt er þar kyrrt og hljótt.
Ástin þar voldugust veröur
og viökvœmnin breytist í þor.
Þar sem aö Gunnar og Geröur
gengu sín fegurstu spor.
Æskan um áldana raöir
hér átt hefur stefnumót
þar sem aö blágresis brekkur
brosa mót lial og snót.
Hjá björkunum alsœl viö undum
viö ilminn af blómunum smá.
1 faömi skógarins fundum
þaö fegursta er lífiö á.
Lof sé þér landiö mitt bjarta
og IjóshærÖa júlínótt.
Æskan þig elskar af hjarta
og áfram skal trúlega sótt.
Hyllum því ástina ungu
og ósnortin Þingválla friö.
Á vatninu svanirnir sungu
sama lagiö og viö.
bréfaviöskipti
Jóna Björnsdóttir, Bjarney Gunn-
arsdóttir, Svala Bragadóttir, Málfríð-
ur Eggertsdóttir, Jóhanna Aðalsteins-
dóttir, allar Húsmæðraskólanum
Varmalandi, Borgarfirði, óska eftir
bréfasambandi við pilta 18 til 25 ára.
— Gísli Helgason, Helgafelli, Fellum,
N.-Múl., við stúlkur 18—22 ára. —
Ólafur B. Friðriksson, Birnufelli, N,-
Múl. við stúlkur 17—21 árs. — Einar
Bergsveinsson við stúlkur 15—18 ára
og Jón Ólafsson við 20—24 ára, báðir
Hafnargötu 105 og Halldór Þorleifs-
son, Traðarstig 5, við stúlkur 14—18
ára, allir í Bolungarvík. — Auður
Ingólfsdóttir, Eskifirði, við pilt eða
stúlku 14—16 ára. — Ennfremur hef-
ur borizt bréf frá þýzkum stúdent
Viöar Arlhúrsson
Garöar Gíslason
svo ég fari nú út S aðra sálma, ekki
sér maður, minnsta kosti ekki ég,
svona laglegt kálfskinn í íslenzkum
skóm í búðum.
— Þetta er lika franskt kálfskinn
og dýrt eftir því. Við getum ekki
keppt við útlenda vöru, þegar hrá-
efnið er tollað svona hátt.
— Hvað hafa margir útskrifast
síðastliðin 5 ár?
— Ég held að það sé aðeins um
þessa tvo að ræða, svo það er ekki
verið að fjölmenna í stéttina.
Tveir menn á fimm árum, það þyk-
ir heldur lítið, en þeir eru sammála
Eiríkur, Garðar og Viðar að Það
muni ekki valda neinum vandræðum,
þar sem skósmíði er mikið til fjölda-
framleiðsla í verksmiðjum, en út-
lærðir skósmiðir eru aðallega við
viðgerðir. Eg kveð Þá kurteislega
með ósk um betri skó.
og vill hann komast i bréfasamband
við unga stúlku, sem kann ensku eða
þýzku. Heitir hann B. Steinlechner
og heimilisfang er 20b Braunshweig,
Wollmarkt 9—12, Deutschland.
framtíðarstarfiö
Sí og æ er verið að kvarta um
galia islenzks iðnaðar. Fara ísl. skór
ekki varhluta af þeirri gagnrýni. Mér
hefur því leikið nokkur forvitni á
því hvernig skósmíði er háttað hér
á landi. Ég hafði spurnir af tveim
ungum mönnum, sem áttu að gangá
undir próf í haust og fór fram á að
mega vera viðstaddur einhvern hluta
verklega prófsins. Að fengnu leyfi
fór ég á skósmíðavinnustofu Eiríks
Ferdinandssonar þar sem piltarnir
áttu að framkvæma verknaðinn.
— Sælir strákar, má ég afmynda
ykkur við starfann?
— Okkar er ánægjan.
— Segið mér svona í trúnaði, hvað
heitið þið og hvers synir eruð þið
og hvað eruð þið gamlir?
— Garðar heiti ég og er Gíslason,
23 eins og stendur.
— Hvað ertu búinn að stunda þetta
lengi?
— 4 ár.
— Er það námstími skósmíða-
lærlinga?
— Það var það, en nú er búið að
stytta námið i 3 ár.
— 1 hverju er námið fólgið og
hverju þurfið þið að skila til prófs?
— Auk bóknáms er skósmíðin og
skóviðgerðin aðalþátturinn. Þú sérð
t. d. þessa skó, sem við erum með
hérna. Þetta eru sveinsstykkin okk-
ar, handsmíðuð af okkur.
Síðan sný ég mér að hinum og
hann er fljótur til svars.
— Viðar Arthúrsson, 24 ára.
— Hvað er kaupið mikið eða lítið
hjá ykkur?
— Á 1. ári 30% af sveinskaupi,
öðru 35%, þriðja 40%.
— En hvað er Þá sveinskaupið?
— Þú skalt spyrja hann Eirík
Ferdinandsson að því, hann er að
læðupokast þarna fyrir aftan þig og
bíður eftir viðtali.
— Nei, sæll Eiríkur, þú hérna.
Hvað er sveinskaupið?
— Allt of mikið eða um 5200,00 á
mánuði.
— Berð þú ábyrgð á þessum
drengjum eða Gísli bróðir þinn?
— Það á nú að heita að Viðar sé
minn lærlingur, en Garðar hefur
lært hjá Gísla. Annars kúska þeir
mann svo; mér finnst varla við Gísli
vera meistarar.
— Þú berð þeim vel söguna. En
nýtt
Nýjasti innanhússleikurinn heitir
Bóngóló og er jafnvægisæfing. Hann
gengur eins og eldur í sinu erlendis
og vekur mikla ánægju og ekki sízt
kátínu. Því er þannig varið, að not-
aður er sívalningur og spýta og síðan
eru leiknar á þessu ýmsar jafnvægis-
kúnstir. Spilið kostar 255.00 kr.
15 VIXAN