Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 22
Súpur
Grænkálssúpa m/eggjahreiðrum.
1 1 kjötsoð eða
vatn og kjötkraft-
ur, 200 gr græn-
kál, nýtt, þurrkað
eða fryst, 1 gul-
rót, 15 gr smjör-
líki, 15 gr hveiti,
salt, pipar, kjöt-
krfatur.
Grænkálið er
þvegið og soðið í
kjötsoðinu nokkrar minútur, saxað smátt. Látið
í pottinn aftur ásamt gulrótinni sem áður er
skorin í smáa bita. Smjörlíkið hrært lint, hveitið
hrært saman við, i bollu sem er látin út i og
soðið þar til það er jafnað. Kryddað eftir bragði.
Eggin eru harðsoðin, skorin eftir endilöngu
og rauðan tekin úr, látin i skál og hrærð með
örlithi saiti og matároliu eða smjöri, mótuð i
litlar kúlur sem eru látnar í hvíluna og síðan
á súpudiskinn um leið og súpan er borin fram.
Borðað með hveitisnúðum eða ostastönguin.
Fljótlegar ostastengur.
100 gr hveiti, V2
tesk. salt, 65 gr
smjör, 75 gr fín-
rifinn ostur, /2
egg, /2 msk. vatn.
Hnoðað deig. Rúllað í mjóa strimla sem eru
skornir 10 sm langir og vafðir saman tveir og
tveir. Raðað á vel smurða plötu og penslaðir
með eggi. Bakaðir 8—10 mínútur.
Rækjusúpa.
200 gr rækjur, 1 1 fisk-
soð, (kryddað með lauk)
1 14 dl rjómi, 1 msk-
hveiti, 50 gr smjörlíki,
1 eggjarauða, 1 tesk.
sítrónusafi, múskat, sali,
pipar.
Fisksoðið ásamt rækju-
soðinu er jafnað með
smjörbollu (sbr. græn-
kálssúpan). Hrært í þar til suðan kemur upp.
Látið sjóða í 10 min. Kryddið látið í ásamt
rjómanum. Hitað þar til suðan kemur upp aftur.
Tekið af eldinum. Rækjurnar sem áður eru hit-
aðar látnar út i. Eggjarauðan hrærð 1 súpu-
skálinni ásamt sítrónusafanum. Súpunni jafnað
saman við. Borin fram vel heit með brauð-
snúðum eða ristuðu brauði.
Rækjusúpa aðferð.
Fisksoðið ásamt rækjusoðinu er jafnað með
smjörbollu (smbr. grænkálssúpan). Hrært í þar
til suðan kemur upp aftur. Tekið af eldinum.
Eggjarauðan hrærð í súpuskálinni ásamt
sítrónusafanum. Súpunni jafnað saman við.
Rækjurnar sem áður eru liitaðar látnar út í.
Borin fram vel heit með brauðsnúðum eða
ristuðu brauði.
Grænbaunasúpa.
/\ dós grænar baunir, 1 1 kjötsoð eða vatn
og kjötkraftur, 20 gr hveiti, 1 dl vatn, 1—2
msk. rjómi, sherry.
Kjötsoðið ásamt helmingnum af baununum
er soðið i 15 mín. Jafnað með hveitijafningi.
Soðið 3—5 mín. Ofurlítill smjörbiti látinn í.
Rjóminn linþeyttur í súpuskálinni og súpunni
jafnað þar út í. Bragðbætt með 1—2 msk- af
scherry ef vill. Súpubrauð borið með.
Lauksúpa og vatnsdeigsbollur
m /ostakremi.
20 gr smjörlíki, 1—2 lauka, l/\ 1 vatn eða
kjötsoð, 1 eggjarauða, 1—2 msk. rjómi-
Laukurinn er skorinn í sneiðar. Smjörið er
brætt í potti og laukurinn soðinn þar i 5—10
minútur eða þar til hann er farinn að brúnast.
• Kjötsoðinu hellt yfir og látið sjóða nokkrar
mínútur. Tiggjarauða er hrærð með Vi tesk. af
salti í súpuskálinni. Rjóminn hrærður saman
við og súpunni jafnað þar í. Krydduð eftir
bragði. Með þessari súpu er ágætt að hafa
brauð með spegepylsu sem er þá vafin upp i
kramarhús (sjá mynd). Einnig er gott að
fylla vantsdeigsbollur
með ostakremi. Upp-
skrift af bollunum er
með kökuuppskriftun-
um. Sterkur smurostur
er hrærður með rjóma
og smjöri. 3 msk. af
rifnum osti hrært sam-
an við. Bollurnar eru
skornar í tvennt og
fylltar með ostakrem-
inu.
I k "• 4 I? v k. i. - .• r K V •* —■ I* *
Humar í hlaupi.
1 pakki frosinn humar (250 gr), salt,
paprika, 1 dós aspas, rækjur, 3/\ 1 soð af
humar og aspas, 14 blöð matarlím.
Humarinn er soðinn 10—15 min. eða þar til
hann er hvitur í gegn. Soðið er sýjað á vel
þéttum klút. Matarlimið lagt i bleyti, selt út
i lieitt soðið. Kælt. Hringmót er skolað úr köldu
vatni og dálitlu soði hellt i. Þegar það er farið
að stifna er steinseiju (sé hún fyrir hendi),
rækjum, humar og aspas raðað á botn mótsins.
Hlaupi hellt yfir. Endurtakið. Hlaupið þarf að
fljóta vel yfir. Látið stífna. Þegar hlaupið er
borið fram er því hvolft á fat. Saman við af-
ganginn af humar, rækjum og aspas er blandað
krydduðum mayonnese og 1—2 msk. af þeyttum
rjóma. Einnig er gott að blanda þar í niður-
soðnum sveppum. Látið í miðju hlaupsins.
Eggjabátum raðað í kring og ristað brauð bor-
ið með.
Eggjakaka m/hangikjöti.
3 egg, 3/\ dl hveiti, 4 dl mjólk, /2 tesk. salt,
1 msk. smjörlíki.
Eggjarauðurnar ern hrærðar með sált-
inu. Hveitið hrært út með mjólkinni. Bland-
að saman við rauðurnar ásamt stífþeytt-
um hvítum. Smjörlíkið er brætt á pönnu við
hægan hita, deiginu hellt á og pikkað með
gaffli þar til kakan hefur lyft sér og er gul-
brún að neðan. Þá eru hangikjötsbitar eða
steykt flesk látið yfir kökuna og henni snúið
við á hlemm og bökuð hinummegin. Það má
sleppa þvi að snúa kökunni við og leggja hana
saman I tvennt. Látin á fat og borðuð með
grænmeti eða grænmeti í jafningi.
Deigið má einnig setja í smurt eldfast mót
og baka á sama hátt, nema þá er kakan bökuð
í ofni og borin fram i mótinu.
Steiktar brauðkollur (Krustaðer.)
3/\ dl öl, 114 dt mjólk, 1 egg, 125 gr hveiti,
(4 tesk. salt. Fita til að steikja úr.
Mjólk, eggi og öli blandað vel saman og
22 ViKAN