Vikan


Vikan - 22.12.1960, Síða 32

Vikan - 22.12.1960, Síða 32
Simiónia lilanna í velþekktum verksmiðjum Þýzka Alþýðulýðveldisins er uppruni fínna og fis létlra gluggátjalda svo og hins framúrskarandi skrautvefnaðar fyrir hí- býlaprýði i tizkumynstrum. Mynstur- og litakennd nú- tímans, er það sem sérstak- iega einkennir hinar nýj- ustu framleiðsluvörur vor- Fagmenn með áratuga reynslu að baki, tryggja hin óviðjafnanlegu vörugœði. Upplýsingar og tilboð eru ávallt til reiðu. Snúið yður til: O. Y. Jóhannsson & _____ Go., Ilafnarstræti 19, Reykjavík. ( jK/Mj ) w X XX ’X' ME X Exportgeseilschaft fiir Wirkwaren und Raumtextilen mbH., Berlin C 2 Deutsshe Demokratische Republik Landsbonhi Islands I óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. um sínum. Að þessu sinni hreyfðust þeir í gagnstæða átt við hið fyrra skiptið. Auk þess fóru þeir nú hæg- ar, en þó allt of hratt til þess, að nokkur þekkt flugvélategund hefði við þeim. Ég veit ekki, hvort þér hafið heyrt þess getið, kæru lesendur, en það er nú samt svo, að þegar upp er komið til himnarlkis, liggur stórt hvítgrátt ský svo sem sjö til átta flugminútum fyrir innan aðalhliðið til hægri. Á þvi stendur afskaplega stór ofn. Þessi ofn hafði ekki verið notaður síðan fyrir ævalöngu. En nú staðnæmdust allir englarnir og kassaræningjarnir við hann og lögðu niður byrðar sínar. Kom þá f ljós, að þeir voru með ósköpin öll af skjölum, skýrslum og uppdráttum. Á livert einasta skjal var slimplað með rauðum eða bláum lit orð eins og Reynilegt og Aðeins í embættis- skyni eðg Má ekki láta á bögglabera sendihjólsins. — Svo mátti heita, að stimplar þcssir væru á öllum tungumálum. Jólasveinninn brosti út undir eyru og þakkaði aðstoðarmönnum sínum hjartanlega fyrir hjálpina. Tárin komu fram i augun á öllum viðstöddum, er þeim, sem verið höfðu kassaræriihgjar í jarðlífinu, var gefinn svolítiil geislabaugur um höfuðið. En almennt höfðu þeir eng- an réll til hans fyrr en eftir tóif hundruð ár og stundum lengri tíma, ef þeir áttu erfitt með að fella sig við fyrirkomulagið í himnariki. Og nú voru öll þessi leyndarskjöl látin í ofninn mikla, siðan var kveikt i jjeim. Yfir eldinum voru bakaðir milljarðar af piparkökum, stórum, hjartamynduðum kökum, er báru orðin: Friður á jörðu og vel- þóknun yfir mönnunum. Þau voru á jafnmörgum tungum og leyni- skjölin sjálf. Sömu nóttina var farið með allar kökurnar niður til jarðar. MORGUNINN eflir komu forsætis- ráðherrar og varnarmálaráðherrar allra landa inn á skrifstofur sínar, svo sem venja var til, — söniu- leiðis yfirmenn leynilögreglu og foringjar skipulags nokkurs, er sum ríki hafa komið á hjá sér og nefn- ist leynilögregluþjónustueftirlits- starfsemi. En svo brá við, að sjötíu og fjórir þeirra fengu slag, misjafnlega heift- ugt að visu, þrjátiu og tveir féllu i ómegin, og allir hinir brustu í ofsalegan grát. Það kom sem sé í Ijós, áð hver einasti peningaskápur hafði annaðhvort verið sprengdur upp, logskorinn eða opnaður með aukalyklum. Og öll leyniskjöl um herbúnað, hervæðingu, innrásar- fyrirætlanir og strandvarnir voru með öllu horfin, svo að hvergi sá þeirra stað. í stað allra þessara ó- metanlegu plagga lágu I skápunum hrúgur af alls óviðkomandi pipar- kökum með orðunum: Friður á jörðu. Rikisstjórnirnar sátu á ráðstefn- um langt fram á nótt. Hvarfi leynd- arskjalanna var haldið leyndu, til þess að það hefði ekki í för með sér verðsveiflur á kauphöllum að ástæðulausu, og viðkomandi þeirri — Svo þú ert líka kvæntur, sé ég. || GLÓBUS H.F. | óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær $ gleðilegra jóla, árs og friðar með þöklc fyrir >> viðskiptin á liðna árinu. | 3 2 VIJÍAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.