Vikan - 22.12.1960, Qupperneq 36
VIKAN
Útg*sfandi: ViKAN H.F.
Ritstjóri:
Gísíi Slgurdasort (ábm.)
Auglýslngastjári:
jáhanries jörundssgn.
Framkvacmdastjórl:
Hilmar A. Kristjánsson.
Rltstjórn og aúglýslngar: Skipholtl 33.
Símar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149.
Afgrelðsla og drciflng: Blaðadrelfing,
Miklubraut 15, síml 15017, Verð ( lausa-
sölu kr. 15 Áskríftarvcrð er 200 kr. árs-
þriðjungslega, grelðlst fyrirfram, Prent-
un: Hllmlr h.f, Myndamót; Rafgraf h.f.
Lectra umboðið
Laiifií§ieg:i lO
óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær
gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir
viðskiptin á liðna árinu.
Þið fáið Vikuna í hverri viku
í næsta blaöi verður m. a.:
4 Dansleikir fyrri alda. Frásögn af hinum frægu gleði-
samkomum fyrri alda á íslandi, Jörvagleði, Stapa-
gleði, Ingjaldshólsgleði og Þingeyragleði. Þorsteinn
frá Hamri tók saman.
♦ Skipun höfuðsmannsins, spennandi saga um ástir í
meinum eftir Hardi og Henning Nolsöe.
♦ í greinarflokknum, „þekktu sjálfan þig“, tekur
Matthías Jónasson ástamálin fyrir og í þetta sinn
skrifar hann grein, sem heitir „Ástarhugsjón og
hversdagsást“.
$ Kári Eiríksson, viðtal við ungan listmálara, sem nú
er við nám á Ítalíu.
♦ Nú árið er liðið. Eins konar annáll í myndum, sem
tekur fyrir helztu atburði, erlenda og hérlenda á ár-
inu sem er að líða.
♦ Eftirþankar um jólin.
4 Viðskiptavinurinn, örstutt saga eftir Birthe östergárd.
4 Bláf jöll og rafgeymar. Viðtal við Einar Ólafsson, sem
lifir og hrærist í rafgeymum og er allra manna
ánægðastur með lífið.
Þennan jólasvein skaltu byrja á því að lita og síðan skaltu
klippa hann út og líma eins og sýnt er á myndinni. Þá geturðu
hengt liann á jólatré eða hvar sem þú vilt.
örvandi orðum og minna hann á að
hugsa sér sig heilbrigðan og sérstak-
lega að forðast allan ótta og óhyggjur.
Einfaldar, en árangursríkar
aðferðir.
Ofangreindar aðferðir líta ef til
vill of einfaldlega út fyrir þá, sem
hafa ekki stundað þær. En þú munt
komast að raun um, að í þeim eru
fólgnar hinar raunverulegu lækn-
ingaaðferðir án allra trúarlegra um-
búða. Og meira en það: Þú munt
komast að því, að þessar aðferðir hafa
áhrif. Þú getur aldrei ímyndað þér,
hve öflugar þessar aðferðir eru, fyrr
en þú reynir þær sjálfur. Þú munt
þá finna, að þú verður hlaðinn þvílíkri
orkutilfinningu, að þér mun finnast
Þú gerþreyttur maður. Og sjúkling-
ur þinn mun samstundis finna, að
hann er í góðri framför.
Hvernig unnt er að lækna, án þess
að sjúklingurinn sé viðstaddur
(firrðlækningar).
Nú skulum við ræða nokkuð um
firrðlækningar. t grundvallaratriðum
er hér ekki um neinn mun að ræða.
Það, sem aðallega bætist við fyrir
læknandann, er að ímynda sér, að
hann sé í eigin persónu staddur hjá
sjúklingnum. Ef þú hefur séð sjúkl-
inginn, er þetta mjög auðvelt. En ef
þú hefur ekki séð hann, geturðu
hugsað þér mynd af manni eða konu
eftir atvikum, án þess að þar komi
til persónuleg smáatriði, og árangur-
inn verður svipaður. Gott er að hafa
eftirfarandi hátt á þessari lækninga-
aðferð: Seztu i hægindastól, og settu
annan mann beint fyrir framan þig
i svo sem tveggja og hálfs metra
fjarlægð. Imyndaðu þér þá, að sjúkl-
ingurinn sitji í hinum stólnum, og
notfærðu Þér ímyndunaraflið til hins
ýtrasta að þessu leyti. Margir starf-
andi menn í þessari grein telja sig
finna návist sjúklingsins i hinum
stólnum. Síðan talarðu til hins ímynd-
aða manns, rétt eins og hann væri
þarna raunverulega, og notaðu sömu
tóna, hátterni og orð. Einbeittu þér
algerlega að verkinu, og reyndu að
gleyma því, að fjarlægð skilur ykkur
að. Með því að gera Þetta Þyrja hug-
arbylgjurnar að flæða, og sjúkling-
urinn verður fyrir áhrifum frá þeim,
og ágætur árangur næst. Oft hefur
íólk, sem hefur læknazt á þennan
hátt fyrir tilverknað sumra heims-
þekktra læknenda, sagt mér, að það
hefði næstum séð læknandann fyrir
sér og fundið návist hans greinilega.
Firrðlækningin í smáatriðum.
„Þetta „tal“ við hinn fjarlæga
sjúkling ætti að fara fram á hinn
sama rólega hátt, — róleg sefjun í
fyrstu, en þróttmikil, jákvæð sefjun
á eftir. Fylgdu nákvæmlega fyrir-
mælunum, og þér hlýtur að ganga
þetta vel. I raun og veru er enginn
munur á firrðlækningum og staðar-
lækningum. Ef þú hefur þetta hug-
fast og breytir eftir því, þá hefurðu
lykilinn að leyndarmálinu. Þú skalt
hugsa þér nákvæmlega sömu mynd-
ina og haga Þér að öllu á sama hátt.
Segðu jafnvel: „Vertu sæll", eins og
þú hefðir gert, ef um staðarlækningu
hefði verið að ræða. Ef þú hefur
ákveöið lækningastundina fyrir fram,
ætti sjúklingurinn að láta fara vel
um sig á meðan. En þetta er ekki
nauðsynlegt. Það er jafnvel ekki
nauðsynlegt fyrir sjúklinginn að vita,
hvenær þú framkvæmir aðgerðina.
Hið eina, sem sjúklingurinn þarf að
gera, er að trúa á eða opna hug sinn
fyrir því, að þú munir framkvæma að-
gerðina einhvern tíma dagsins. Það
er að segja, hann ætti að „vilja“
og þannig vinna bug á mótstöðu,
sem hann að öðrum kosti hefði orðið
að komast yfir.
Sjáifslækning.
Enginn munur í grundvallaratrið-
um er á sjálfslækningu og á því að
lækna aðra. Ég mun nú lýsa
ATKINSONS-aðferðinni við sjálfs-
lækningu, sem er eftirlætisaðferð
mín. Hið eina, sem þú þarft að gera,
er að ímynda þér, að þú komir til
sjálfs þin til lækninga. Setjum svo,
að þú heitir N. N. og þurfir að hressa
upp á líkama þinn alhliða. Það, sem
þú þarft að gera, er að meðhöndla
líkama N. N. og tala við N.N., rétt
eins og um allt annan mann væri að
ræða. Segðu honum, hvað hann á að
gera og hvað hann ætti að vita og
hvað þú gerir þér vonir um að geta
gert fyrir hann. Sefjaðu hann á sama
hátt og þú hefðir gert fyrir aðra
sjúklinga. Ræddu við hann, og segðu
honura, hvað þú ætlir að gera fyrir
hann og hvað hann verði að gera
sjálfur. I stuttu máli: Þú skalt með-
! I
ORION umboðið
i
óskar ölluin viðskiptavinum sínum nœr og fjœr
gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir
viðskiptin á liðna árinu.