Fréttablaðið - 05.12.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI5. desember 2009 — 288. tölublað — 9. árgangur
Minni afleiðingar
kreppu í Dúbaí
UMFJÖLLUN 38
BÆKUR 60
Huldar Breiðfjörð
og Færeyingarnir
VIÐTAL 48
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]
desember 2009
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA
Dísætt og
draumkennt
Í Skandinavíu er rík hefð fyrir því að bakarar
fylli borðin hjá sér af skrautlegum marsípan-
fígúrum fyrir jól, enda fallegar á veisluborðið
og með eindæmum góðar.
Gerir allt frá grunni
Álfheiður Vilhjálmsdóttur bakar sörur
fyrir hver jól. SÍÐA 8
Gómsæt
og holl
Guðleif Fríður
Sigurjónsdóttir
hefur ávaxtaköku
á aðfangadagskvöld
sem hún býr til í
nóvember. SÍÐA 4
Markmiðið með sölunni er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þeirra þágu.
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA - www.slf.is
Sölut ímabi l 5. – 19. desember
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 544
1
gEirber
Öugur sölumaður heilbrigðisvara
Traustur starfsmaður með góða reynslu a
f sölu- og markaðsmálum óskast til starfa
.
Við leitum að öugum einstaklingi með sk
ipulagshæleika, frumkvæði og metnað t
il
að ná árangri í star Starfssvið
• Sérhæfð sala og ráðgjöf fyrir heilbrigðis
stofnanir og fagfólk
• Samskipti við innlenda og erlenda aðila
• Afgreiðsla í verslun
• Tilboðsgerð samkvæmt útboðslýsingum
• Gerð sölu- og markaðsáætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun er æskileg
• Reynsla af sölumennsku
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar er að nna á www.eirb
erg.is
Umsóknarfrestur er til 14. desember og sk
al senda umsóknir á netfangið ahj@eirberg
.is
Eirberg er innutnings- og þjónustufyrirtæ
ki fyrir heilbrigðis-
stofnanir, fagfólk og almenning sem hefur
að markmiði að e heilsu og auka lífsgæði, auðvelda störf og
daglegt líf, stuðla að
hagræði og vinnuvernd.
Staða bankastjóra
A i b nka hf
KLÆDDU AF
ÞÉR KULDANN
TÍSKA 86
SLITNIR GÍTARSTRENGIR
OG TÓMAR BJÓRFLÖSKUR
Fréttablaðið fylgist
með múm á túr.
HELGIN 56
Bestu og
verstu bóka-
kápur ársins
ALÞINGI Umræður um síðara
Icesave-frumvarp ríkisstjórnar-
innar höfðu staðið í um 95 klukku-
stundir þegar Fréttablaðið fór í
prentun í gærkvöldi. Þá stóð yfir
kvöldfundur á Alþingi. Fjölmargir
þingmenn voru á mælendaskrá.
Í gærkvöldi vantaði sex klukku-
stundir til þess að Icesave-umræð-
urnar yrðu þær lengstu sem staðið
hafa á Alþingi, frá því að þingið fór
að starfa í einni málstofu árið 1991.
Þrjár umræður um EES-samning-
inn stóðu samtals í 101 klukkustund
þingveturinn 1992-1993. Rætt var
um fjölmiðlafrumvarp í 83 klukku-
stundir árin 2003 og 2004.
Icesave-frumvarpið er annað
frumvarp ríkisstjórnarinnar um
ríkisábyrgð á lántöku trygginga-
sjóðs innstæðueigenda. Fyrra
Icesave-frumvarpið var rætt í 43
klukkustundir á Alþingi í sumar.
Ef ræðutími fyrra og seinna
Icesave-frumvarpsins er lagður
saman var hann í gærkvöldi orð-
inn 138 klukkustundir.
Þingmenn hafa farið 1.754 sinn-
um í ræðustól til að tjá sig um
seinna Icesave-frumvarp ríkis-
stjórnarinnar. Fluttar hafa verið
172 ræður en 1.581 stutt athuga-
semd. Á sumarþingi fóru þingmenn
633 sinnum í ræðustól, fluttu 86
ræður en gerðu 547 athugasemd-
ir. Alls hafa þingmenn því tekið til
máls í 2.387 skipti um Icesave.
Fram til 1991 starfaði Alþingi í
tveimur málstofum. Lagafrumvörp
gátu þá þurft allt að níu umræður
í þinginu. Ekki eru til upplýsingar
um umræðutíma einstakra mála
fyrir 1991.
Samkomulag um framhald þing-
funda lá ekki fyrir um áttaleytið í
gærkvöldi. Forseti Alþingis átti þá
fund með fulltrúum flokkanna.
Formenn stjórnarandstöðuflokk-
anna kynntu í gær tillögu um að
vísa Icesave-málinu frá Alþingi og
til meðferðar hjá ESB.
„Við höfum gert þrjár meiri-
háttar tilraunir til að koma vitinu
fyrir þau, en þær hafa ekki borið
árangur,“ segir Steingrímur J. Sig-
fússon fjármálaráðherra.
- pg / sjá síðu 6
Icesave að slá met
Þingmenn hafa tekið til máls í 2.387 skipti um Icesave. Umræðurnar slá við
lengstu umræðum hingað til, sem stóðu í 101 klukkustund um EES-samninginn.
– áfram fyrir þig og þína
FYRSTI VALKOSTUR
ÍSLENDINGA!
D
Y
N
A
M
O
R
EY
K
JA
V
ÍK
Opið til
22 til jó
la
Sjá auglýsingu bls. 89
MAGNAÐ
helgartiboð, allt að
50% afsláttur.
FÓTBOLTI Brasilía og Portúgal
verða í dauðariðlinum á HM
næsta sumar ásamt Fílabeins-
ströndinni og Norður-Kóreu.
Dregið var í riðlana í gær.
Englendingar sluppu vel og
mæta Bandaríkjunum, Alsír og
Slóveníu.
Ítalía og Spánn sluppu samt lík-
lega hvað best en þær þjóðir eru í
afar veikum riðlum.
Opnunarleikur keppninnar
verður viðureign heimamanna í
Suður-Afríku gegn Mexíkó.
- hbg / nánar á síðu 100
Dregið í riðla fyrir HM:
Brasilía er í
dauðariðlinum
FINNUR
SVEINBJÖRNSSON
Á KAFI Í JÓLAUNDIRBÚNINGI Nú styttist óðum í að jólin gangi í garð enda er annar í aðventu á morgun. Undirbúningur jólanna
er kominn á fullt og mörgum þykir ekki seinna vænna að huga að jólagjöfum og jafnvel jólafötunum FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
FÓLK „Af því að fólk er að glíma
við erfiðar afleiðingar hrunsins
þá er tilhneiging til að kenna
öðrum um eigin ófarir eða erfið-
leika sem við
er að glíma. Í
gangi er því
einhver beiskja
og vantraust og
trúnaðartraust
milli fólks og
banka hefur
beðið skaða,“
segir Finnur
Sveinbjörns-
son, sem hætt-
ir sem banka-
stjóri Arion banka um áramótin.
Í helgarviðtali segir Finnur
einnig frá því að honum hafi
komið þægilega á óvart að ótti
um afskipti stjórnmálamanna af
rekstri Nýja Kaupþings – síðar
Arions – reyndist ástæðulaus.
„Einhverjar sögusagnir sem
verið hafa á kreiki um að ráð-
herrar hafi verið á vappi og beitt
sér í 1998/Haga-málinu eru bara
rangar,“ segir bankastjórinn. - gar
Fráfarandi bankastjóri Arion:
Eðlileg beiskja
hjá almenningi