Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI5. desember 2009 — 288. tölublað — 9. árgangur Minni afleiðingar kreppu í Dúbaí UMFJÖLLUN 38 BÆKUR 60 Huldar Breiðfjörð og Færeyingarnir VIÐTAL 48 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] desember 2009 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Dísætt og draumkennt Í Skandinavíu er rík hefð fyrir því að bakarar fylli borðin hjá sér af skrautlegum marsípan- fígúrum fyrir jól, enda fallegar á veisluborðið og með eindæmum góðar. Gerir allt frá grunni Álfheiður Vilhjálmsdóttur bakar sörur fyrir hver jól. SÍÐA 8 Gómsæt og holl Guðleif Fríður Sigurjónsdóttir hefur ávaxtaköku á aðfangadagskvöld sem hún býr til í nóvember. SÍÐA 4 Markmiðið með sölunni er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þeirra þágu. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA - www.slf.is Sölut ímabi l 5. – 19. desember Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 544 1 gEirber Öugur sölumaður heilbrigðisvara Traustur starfsmaður með góða reynslu a f sölu- og markaðsmálum óskast til starfa . Við leitum að öugum einstaklingi með sk ipulagshæleika, frumkvæði og metnað t il að ná árangri í star Starfssvið • Sérhæfð sala og ráðgjöf fyrir heilbrigðis stofnanir og fagfólk • Samskipti við innlenda og erlenda aðila • Afgreiðsla í verslun • Tilboðsgerð samkvæmt útboðslýsingum • Gerð sölu- og markaðsáætlana Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun er æskileg • Reynsla af sölumennsku • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar er að nna á www.eirb erg.is Umsóknarfrestur er til 14. desember og sk al senda umsóknir á netfangið ahj@eirberg .is Eirberg er innutnings- og þjónustufyrirtæ ki fyrir heilbrigðis- stofnanir, fagfólk og almenning sem hefur að markmiði að e heilsu og auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf, stuðla að hagræði og vinnuvernd. Staða bankastjóra A i b nka hf KLÆDDU AF ÞÉR KULDANN TÍSKA 86 SLITNIR GÍTARSTRENGIR OG TÓMAR BJÓRFLÖSKUR Fréttablaðið fylgist með múm á túr. HELGIN 56 Bestu og verstu bóka- kápur ársins ALÞINGI Umræður um síðara Icesave-frumvarp ríkisstjórnar- innar höfðu staðið í um 95 klukku- stundir þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Þá stóð yfir kvöldfundur á Alþingi. Fjölmargir þingmenn voru á mælendaskrá. Í gærkvöldi vantaði sex klukku- stundir til þess að Icesave-umræð- urnar yrðu þær lengstu sem staðið hafa á Alþingi, frá því að þingið fór að starfa í einni málstofu árið 1991. Þrjár umræður um EES-samning- inn stóðu samtals í 101 klukkustund þingveturinn 1992-1993. Rætt var um fjölmiðlafrumvarp í 83 klukku- stundir árin 2003 og 2004. Icesave-frumvarpið er annað frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð á lántöku trygginga- sjóðs innstæðueigenda. Fyrra Icesave-frumvarpið var rætt í 43 klukkustundir á Alþingi í sumar. Ef ræðutími fyrra og seinna Icesave-frumvarpsins er lagður saman var hann í gærkvöldi orð- inn 138 klukkustundir. Þingmenn hafa farið 1.754 sinn- um í ræðustól til að tjá sig um seinna Icesave-frumvarp ríkis- stjórnarinnar. Fluttar hafa verið 172 ræður en 1.581 stutt athuga- semd. Á sumarþingi fóru þingmenn 633 sinnum í ræðustól, fluttu 86 ræður en gerðu 547 athugasemd- ir. Alls hafa þingmenn því tekið til máls í 2.387 skipti um Icesave. Fram til 1991 starfaði Alþingi í tveimur málstofum. Lagafrumvörp gátu þá þurft allt að níu umræður í þinginu. Ekki eru til upplýsingar um umræðutíma einstakra mála fyrir 1991. Samkomulag um framhald þing- funda lá ekki fyrir um áttaleytið í gærkvöldi. Forseti Alþingis átti þá fund með fulltrúum flokkanna. Formenn stjórnarandstöðuflokk- anna kynntu í gær tillögu um að vísa Icesave-málinu frá Alþingi og til meðferðar hjá ESB. „Við höfum gert þrjár meiri- háttar tilraunir til að koma vitinu fyrir þau, en þær hafa ekki borið árangur,“ segir Steingrímur J. Sig- fússon fjármálaráðherra. - pg / sjá síðu 6 Icesave að slá met Þingmenn hafa tekið til máls í 2.387 skipti um Icesave. Umræðurnar slá við lengstu umræðum hingað til, sem stóðu í 101 klukkustund um EES-samninginn. – áfram fyrir þig og þína FYRSTI VALKOSTUR ÍSLENDINGA! D Y N A M O R EY K JA V ÍK Opið til 22 til jó la Sjá auglýsingu bls. 89 MAGNAÐ helgartiboð, allt að 50% afsláttur. FÓTBOLTI Brasilía og Portúgal verða í dauðariðlinum á HM næsta sumar ásamt Fílabeins- ströndinni og Norður-Kóreu. Dregið var í riðlana í gær. Englendingar sluppu vel og mæta Bandaríkjunum, Alsír og Slóveníu. Ítalía og Spánn sluppu samt lík- lega hvað best en þær þjóðir eru í afar veikum riðlum. Opnunarleikur keppninnar verður viðureign heimamanna í Suður-Afríku gegn Mexíkó. - hbg / nánar á síðu 100 Dregið í riðla fyrir HM: Brasilía er í dauðariðlinum FINNUR SVEINBJÖRNSSON Á KAFI Í JÓLAUNDIRBÚNINGI Nú styttist óðum í að jólin gangi í garð enda er annar í aðventu á morgun. Undirbúningur jólanna er kominn á fullt og mörgum þykir ekki seinna vænna að huga að jólagjöfum og jafnvel jólafötunum FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FÓLK „Af því að fólk er að glíma við erfiðar afleiðingar hrunsins þá er tilhneiging til að kenna öðrum um eigin ófarir eða erfið- leika sem við er að glíma. Í gangi er því einhver beiskja og vantraust og trúnaðartraust milli fólks og banka hefur beðið skaða,“ segir Finnur Sveinbjörns- son, sem hætt- ir sem banka- stjóri Arion banka um áramótin. Í helgarviðtali segir Finnur einnig frá því að honum hafi komið þægilega á óvart að ótti um afskipti stjórnmálamanna af rekstri Nýja Kaupþings – síðar Arions – reyndist ástæðulaus. „Einhverjar sögusagnir sem verið hafa á kreiki um að ráð- herrar hafi verið á vappi og beitt sér í 1998/Haga-málinu eru bara rangar,“ segir bankastjórinn. - gar Fráfarandi bankastjóri Arion: Eðlileg beiskja hjá almenningi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.