Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 2
2 5. desember 2009 LAUGARDAGUR
Halldór, vitið þið þá nokkuð
um hvað þið verðið að fjalla,
bræðurnir?
„Já, já, við komum ekki af fjöllum í
þessum efnum.“
Karlakórinn Fjallabræður tekur þátt í risa-
vöxnu alþjóðlegu verkefni þar sem kórar
um allan heim syngja Bítlalagið All You
Need Is Love á sama tíma. Halldór Gunnar
Pálsson sagði kórfélögum að henda texta-
blöðunum, þetta væri ekkert flókið.
LÖGREGLUMÁL Catalina Mikue
Ncogo og samstarfskona hennar
hafa verið úrskurðaðar í gæslu-
varðhald til 11. desember að kröfu
lögreglunnar á höfuðborgarsvæð-
inu. Þær voru handteknar í fyrra-
dag. Catalina var á þriðjudag
dæmd í fangelsi fyrir hórmang
og fíkniefnasmygl. Í tengslum við
rannsóknina nú hefur lögreglan
lokað fyrir vændisstarfsemi í húsi
í miðborginni.
Konurnar tvær sem nú sæta
gæsluvarðhaldi, önnur um tvítugt
en hin um þrítugt, eru grunaðar
um aðild að mansali og að hafa
haft milligöngu um vændi. Þær
eru báðar íslenskir ríkisborgarar,
en Catalina er ættuð frá Miðbaugs-
Gíneu. Lögregla hefur unnið að
rannsókn málsins á undanförum
vikum
Samhliða handtöku Catalinu og
hinnar konunnar, sem gegnt hefur
starfi eins konar framkvæmda-
stjóra hennar voru framkvæmd-
ar húsleitir á tveimur stöðum. Á
öðrum þeirra fannst lítilræði af
fíkniefnum.
Að minnsta kosti þrjár konur til
viðbótar koma við sögu í málinu
en þær eru taldar hafa lagt stund
á vændi. Þær eru allar á fertugs-
aldri og af erlendu bergi brotnar.
Mál einnar þeirrar er jafnframt
rannsakað sem mansalsmál en
konurnar þrjár hafa verið færðar
til skýrslutöku hjá lögreglu. Rann-
sóknin tekur einnig til þeirra sem
keyptu kynlífsþjónustuna sem
veitt var. Ekki fékkst uppgefið
hversu margir kaupendur hafa
verið yfirheyrðir hjá lögreglu, en
þeir eru allir íslenskir og voru að
minnsta kosti sumir gómaðir á
vettvangi, samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins.
Catalina var dæmd í Héraðs-
dómi Reykjaness í tveggja og
hálfs árs óskilorðsbundið fang-
elsi fyrir að hafa haft viðurværi
af vændi kvenna sem hún hélt úti í
miðborg Reykjavíkur. Þótti dómn-
um sannað, í ljósi ýmissa fyrir-
liggjandi gagna, að vændisstarf-
semin hefði verið umfangsmikil
og að vændiskonurnar sem Catal-
ina græddi á í hórmanginu hefðu
verið fjölmargar.
Þá var hún einnig dæmd fyrir
að hafa skipulagt og staðið að inn-
flutningi á 400 grömmum af kóka-
íni til landsins frá Hollandi. Hún
var hins vegar sýknuð af ákærum
um mansal. Lögmaður Catalinu
sagði að dómi gengnum að honum
yrði áfrýjað til Hæstaréttar.
jss@frettabladid.is
Catalina tekin aftur
ásamt samstarfskonu
Catalina Mikue Ncogo hefur aftur verið hneppt í gæsluvarðhald vegna rann-
sóknar lögreglu á stórfelldu hórmangi og mansali. Vændishúsi í miðborginni
hefur verið lokað. Erlend kona í vændi hér er talin fórnarlamb mansals.
CATALINA MIKUE NCOGO Catalina situr í gæsluvarðhaldi ásamt samstarfskonu sinni
vegna rannsóknar lögreglu á stórfelldu hórmangi og mansali. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
GRINDAVÍK Bæjarfulltrúar Vinstri
grænna í Grindavík styðja ekki
lengur meirihlutasamstarf Fram-
sóknarflokks og Samfylkingar,
og hafa þess í stað óskað eftir við-
ræðum við Sjálfstæðisflokk og
Samfylkingu.
Ástæða þessa er að bæjarfull-
trúar Framsóknar hafa hugsað sér
það fyrirkomulag að hafa engan
bæjarstjóra starfandi í Grindavík
til vors, eða annars þrjá bæjar-
stjóra. Frá þessu segir á vef Víkur-
frétta. Bæjarfulltrúarnir Björn
Haraldsson og Garðar Páll Vignis-
son hafa því sent fulltrúum D- og
S-lista bréf og biðlað til þeirra að
taka höndum saman við stjórn
bæjarins, með bæjarstjóra í fullu
starfi. - sh
Meirihlutaslit í Grindavík:
Vilja að borgar-
stjóri verði í
fullu starfi
FULLT HÚS JÓLAGJAFA
2.290 kr.
Valbjörn Þor-
láksson frjáls-
íþróttamaður
lést á hjúkr-
unarheimil-
inu Skógarbæ á
fimmtudag, 75
ára að aldri.
Íþróttaferill
Valbjörns var
farsæll en hann lagði einkum
stund á tugþraut og hafði sér-
stakt dálæti á stangar stökki.
Valbjörn keppti á þrennum
Ólympíuleikum, árin 1960,
1964 og 1968, varð Norður-
landameistari 1965 og heims-
meistari öldunga 1979. Í
tvígang var hann valinn
íþróttamaður ársins, árin 1959
og 1965.
Valbjörn starfaði árum
saman á Laugardalsvellinum
og er Valbjarnarvöllur nefndur
eftir honum.
Valbjörn Þor-
láksson látinn
OLÍUVERÐ, AP Heimsmarkaðsverð á
olíu hækkaði í gær eftir að birtar
voru nýjar tölur um atvinnustig í
Bandaríkjunum.
Atvinnuleysi reyndist minna
vestra en við var búist og er það
talið til marks um að eftirspurn
kunni að aukast í hagkerfinu, og
mögulega orkugeiranum.
Viðmiðunarverð hráolíu á
skiptimarkaðnum í New York
hækkaði um 78 sent, í 77,24
Bandaríkjadali.
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum
féll niður í tíu prósent í nóvem-
ber, samkvæmt nýjustu tölum.
Störfum hafði fækkað um ellefu
þúsund í síðasta mánuði, sem er
mun betri niðurstaða en þau 130
þúsund störf sem hagfræðingar á
Wall Street höfðu búist við.
Bágar horfur um atvinnu:
Verð á olíu
snögghækkar
FJÁRMÁL Arion banki hyggst ekki krefjast uppboða
vegna vangoldinna húsnæðislána til loka ársins
2010. Höfuðstóll erlendra íbúðalána getur lækkað
um allt að 40 prósent. Hægt verður að lækka höfuð-
stól bæði innlendra og erlendra íbúðalána hjá Arion
í 110 prósent af markaðsvirði húseignar innar.
Nýjar lausnir á skuldavanda viðskiptavina Arion
banka voru kynntar í gær. Boðið verður upp á nokkr-
ar leiðir eftir skuldastöðu viðskiptavina og því hvort
um er að ræða erlend eða innlend íbúðalán.
Þeir sem eru með erlend húsnæðislán getið valið
um að annars vegar lækka höfuðstól lánsins um
30 prósent og breyta því í fasteignalán í íslenskum
krónum til allt að 40 ára eða að höfuðstóll lánsins
verði lækkaður í 110 prósent af markaðsvirði eign-
arinnar. Láninu er þá breytt í íslenskt fasteignalán,
óverðtryggt eða verðtryggt. Báðar leiðirnar gera
hins vegar ráð fyrir allt að 30 til 40 prósenta lækk-
unum á höfuðstól núverandi lána.
Þeim sem eru með innlend íbúðalán hjá Arion
býðst að lækka höfuðstólinn í 110 prósent af
markaðsvirði fasteignarinnar. Vaxtakjör verða
óbreytt.
Þá býður Arion viðskiptavinum að borga eingöngu
vexti af fasteignalánum í allt að eitt ár. Þannig geta
mánaðarlegar greiðslur lækkað um 10 til 25 prósent
eftir lengd lánstímans.
- gar
Arion banki með nýjum eigendum boðar skuldaniðurfellinga fyrir viðskiptavini:
Höfuðstóll íbúðarlána færður niður
BLAÐAMANNAFUNDUR ARION BANKA Fulltrúar Arion banka
kynntu í gær nýjar lausnir fyrir lántakendur hjá bankanum.
Engra uppboða verður krafist út næsta ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
FJÖLMIÐLAR Frétta-
blaðið er 144 síður
í dag og hefur
aldrei í útgáfu-
sögu blaðsins
verið stærra.
Fréttablaðið er
í fjórum hlutum,
almenni hlutinn
er 112 síður. Þá
fylgir blaðinu tólf síðna
glæsilegt matarblað, tólf síðna
atvinnublað og sérblaðið Allt,
sem telur átta síður.
Jólaútgáfan í fullum gangi:
Fréttablaðið
aldrei stærra
SAMGÖNGUR Bæjarráð Vestmanna-
eyja harmar að sú hugmynd sé
komin upp að fækka ferðum Herj-
ólfs enn frá því sem nú er. Ráðið
fjallaði um málið í gær og sagði
hugmyndirnar færa samgöngur til
Eyja langt niður fyrir skynsamleg
sársaukamörk, eins og segir í frétt
á Eyjar.is.
Vegagerðin hefur óskað eftir
því að kannaðir verði möguleikar
til lækkunar kostnaðar með því að
fækka ferðum Herjólfs um tvær
á viku tímabilið janúar til og með
apríl á næsta ári.
Rekstrarstjóri Eimskipa segir
í bréfi til bæjaryfirvalda að mat
Eimskipa sé að sársaukaminnst sé
að farin verði ein ferð á miðviku-
dögum og seinni ferð þá sleppt.
Einnig er lagt til að farin verði ein
ferð á laugardögum.
Bæjarráð telur að samfélagið
geti ekki sætt sig við skerðingu
frá því sem nú er, en tvær ferðir
eru grunnáætlun ferjunnar. Minnt
er á að innan skamms verði hætt
með flug milli Vestmannaeyja
og Reykjavíkur, Bakkaflug liggi
niðri, hætt hafi verið við nýsmíði
á ferju og engar upplýsingar fáist
um gjaldskrá og áætlun Herjólfs í
Landeyjahöfn.
Bæjarráð mun fela bæjarstjóra
að gera grein fyrir þeirri afstöðu
bæjarráðs að það muni ekki taka
afstöðu til þess hvort eða hvaða
ferðir verði felldar niður fyrr en
tilkynning um slíka ákvörðun berst
frá samgönguyfirvöldum. - shá
Vegagerðin ámálgar breytingar á grunnáætlun Eyjaferjunnar Herjólfs:
Vilja fækka ferðum til Eyja
HERJÓLFUR Bæjaryfirvöld spyrja hversu
langt eigi að ganga í skerðingu sam-
gangna við Eyjar.
FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON
STJÓRNMÁL Varnarmálastofnun
verður lögð niður á næsta ári og
verkefni hennar færð til borgar-
legra stofnanna sem eiga að verða
burðarás í fyrirhuguðu innanríkis-
ráðuneyti.
„Umrædd breyting mun ekki
hafa efnisleg áhrif á varnar- og
öryggisskuldbindingar Íslands,
svo sem þátttöku í starfi Atlants-
hafsbandalagsins, varnarsamn-
inginn við Bandaríkin eða annað
fjölþjóðlegt samstarf um örygg-
ismál. Utanríkisráðuneytið mun
eftir sem áður hafa forræði yfir
utanríkispólitískum þáttum á borð
við samskipti við NATO,“ segir í
frétt utanríkisráðuneytisins. - gar
Utanríkisráðuneytið hagræðir:
Varnarmála-
stofnun hættir
Fleiri farþegar en í fyrra
Farþegum um Keflavíkurflugvöll
fjölgaði í nýliðnum mánuði saman-
borið við sama tíma í fyrra. Fækkun
var milli mánaða í fimm mánuði þar
til nú, að dæmið fór aðeins að snúast
við. Alls 95 þúsund farþegar fóru um
flugvöllinn í síðasta mánuði.
KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR
Sími: 512 5000
MEST LESNA DAGBLAÐ Á Í
SLANDI
5. desember 2009 — 288.
tölublað — 9. árgangur
Minni afleiðingar
kreppu í Dúbaí
UMFJÖLLUN 38
BÆKUR 60
Huldar Breiðfjörð
og Færeyingarnir
VIÐTAL 48
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]
desember 2009
FRÉTT
ABLAÐ
IÐ/GVA
Dísætt og
draumkennt
Í Skandinavíu er rík hefð fyrir því að bakarar
fylli borðin hjá sér af skrautlegum marsípan-
fígúrum fyrir jól, enda fallegar á veisluborðið
og með eindæmum góðar.
Gerir allt frá grunni
Álfheiður Vilhjálmsdóttur bakar sörur fyrir hver jól. SÍÐA 8
Gómsæt
og holl
Guðleif Fríður Sigurjónsdóttirhefur ávaxtaköku á aðfangadagskvöld sem hún býr til í nóvember. SÍÐA 4
Markmiðið með sölunni er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þeirr
a þágu.
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA - www.slf.is
Sölut ímabi l 5. – 19. desember
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 5
12 5426
Hrannar Helgason hrannar@365.
is 512 5441
gEirber
Öugur sölumað
ur heilbrigðisvar
a
Traustur starfsmaður með góða
reynslu af sölu- og markaðsmá
lum óskast til starfa.
Við leitum að öugum einstaklin
gi með skipulagshæleika, frum
kvæði og metnað til
að ná árangri í star Starfssvið
• Sérhæfð sala og ráðgjöf fyrir h
eilbrigðisstofnanir og fagfólk
• Samskipti við innlenda og erle
nda aðila
• Afgreiðsla í verslun
• Tilboðsgerð samkvæmt útboð
slýsingum
• Gerð sölu- og markaðsáætlan
a
Menntunar- og hæfniskröfu
r
• Háskólamenntun er æskileg
• Reynsla af sölumennsku
• Hæfni í mannlegum samskiptu
m
• Frumkvæði og skipulögð vinn
ubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar er að nna á
www.eirberg.is
Umsóknarfrestur er til 14. desem
ber og skal senda umsóknir á ne
tfangið ahj@eirberg.is
Eirberg er innutnings- og þjónus
tufyrirtæki fyrir heilbrigðis-
stofnanir, fagfólk og almenning sem
hefur að markmiði að e heilsu og auka lífsgæði, auðvelda st
örf og daglegt líf, stuðla að
hagræði og vinnuvernd.
Staða bankastjóra
A i banka hf
KLÆDDU AF
ÞÉR KULDANN
TÍSKA 86
SLITNIR GÍTARSTRENGIR
OG TÓMAR BJÓRFLÖSKUR
Fréttablaðið fylgist
með múm á túr.
HELGIN 56
Bestu og
verstu bóka-
kápur ársins
ALÞINGI Umræður um s
íðara Icesa-
ve-frumvarp ríkisstj
órnarinnar
höfðu staðið í um 95 kl
ukkustundir
þegar Fréttablaðið fór
í prentun í
gærkvöldi. Þá stóð yfi
r kvöldfund-
ur á Alþingi. Fjölmarg
ir þingmenn
voru á mælendaskrá.
Í gærkvöldi vantaði se
x klukku-
stundir til þess að Ices
ave-umræð-
urnar yrðu þær lengst
u sem staðið
hafa á Alþingi, frá því
að þingið fór
að starfa í einni málsto
fu árið 1991.
Þrjár umræður um EE
S-samning-
inn stóðu samtals í 101
klukkustund
þingveturinn 1992-199
3. Rætt var
um fjölmiðlafrumvarp
í 83 klukku-
stundir árin 2003 og 2
004.
Icesave-frumvarpið
er annað
frumvarp ríkisstjórn
arinnar um
ríkisábyrgð á lántöku
trygginga-
sjóðs innstæðueigen
da. Fyrra
Icesave-frumvarpið v
ar rætt í 43
klukkustundir á Alþin
gi í sumar.
Ef ræðutími fyrra o
g seinna
Icesave-frumvarpsin
s er lagður
saman var hann í gæ
rkvöldi orð-
inn 138 klukkustundir
.
Þingmenn hafa farið 1
.754 sinn-
um í ræðustól til að
tjá sig um
seinna Icesave-frum
varp ríkis-
stjórnarinnar. Flutta
r hafa verið
172 ræður en 1.581 s
tutt athuga-
semd. Á sumarþingi fór
u þingmenn
633 sinnum í ræðust
ól, fluttu 86
ræður en gerðu 547 a
thugasemd-
ir. Alls hafa þingmenn
því tekið til
máls í 2.387 skipti um
Icesave.
Fram til 1991 starfað
i Alþingi í
tveimur málstofum. La
gafrumvörp
gátu þá þurft allt að n
íu umræður
í þinginu. Ekki eru til
upplýsingar
um umræðutíma eins
takra mála
fyrir 1991.
Samkomulag um fram
hald þing-
funda lá ekki fyrir þeg
ar blaðið fór
í prentun.
Formenn stjórnarands
töðuflokk-
anna kynntu í gær ti
llögu um að
vísa Icesave-málinu fr
á Alþingi og
til meðferðar hjá Evró
pusamband-
inu.
„Við höfum gert þrjár
meirihátt-
ar tilraunir til að koma
vitinu fyrir
þau, enþær hafa ekki
borið árang-
ur,“ segir Steingrímur
J. Sigfússon
fjármálaráðherra.
- pg / sjá síðu 6
Icesave að slá met
Þingmenn hafa tekið
til máls í 2.387 skipti
um Icesave. Umræðu
rnar slá við
lengstu umræðum hi
ngað til, sem stóðu í 1
01 klukkustund um E
ES-samninginn.
– áfram fyrir þig og þína
FYRSTI VALKOSTUR
ÍSLENDINGA!
D
Y
N
A
M
O
R
EY
K
JA
V
ÍK
Opið t
il
22 til
jóla
Sjá auglýsingu bls. 89
MAGNAÐ
helgartiboð, allt að
50% afsláttur.
FÓTBOLTI Brasilía og Po
rtúgal
verða í dauðariðlinum
á HM
næsta sumar ásamt Fí
labeins-
ströndinni og Norður-
Kóreu.
Dregið var í riðlana í g
ær.
Englendingar sluppu v
el og
mæta Bandaríkjunum
, Alsír og
Slóveníu.
Ítalía og Spánn sluppu
samt lík-
lega hvað best en þær
þjóðir eru í
afar veikum riðlum.
Opnunarleikur keppni
nnar
verður viðureign heim
amanna í
Suður-Afríku gegn Me
xíkó.
- hbg
/ nánar á síðu 100
Dregið í riðla fyrir HM:
Brasilía er í
dauðariðlinum
FINNUR SVEIN-
BJÖRNSSON
Á KAFI Í JÓLAUNDIRBÚN
INGI Nú styttist óðum í að
jólin gangi í garð enda ann
ar í aðventu á morgun. Jóla
undirbúningurinn er
komin á fullt og ekki seinn
a vænna en að fara að hug
a að jólagjöfum eða jafnve
l jólafötunum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
FÓLK „Af því að fólk er
að glíma
við erfiðar afleiðingar
hruns-
ins þá er tilhneiging t
il að kenna
öðrum um eigin ófarir
eða erfið-
leika sem við
er að glíma. Í
gangi er því
einhver beiskja
og vantraust og
trúnaðartraust
milli fólks og
banka,“ hefur
beðið skaða
segir Finnur
Sveinbjörnsson
se hættir sem
bankastjóri
Arion banka um áram
ótin.
Í helgarviðtali segir F
inn-
ur einnig frá því að ho
num hafi
komið þægilega á óvar
t að ótti
um afskipti stjórnmál
amanna af
rekstri Nýja Kaupþing
s - síðar
Arions - hafi reynst ás
tæðulaus.
„Einhverjar sögusagn
ir sem
verið hafa á kreiki um
að ráð-
herrar hafi verið á vap
pi og beitt
sér í 1998/Haga-málin
u eru bara
rangar,“ segir bankas
tjórinn. - gar
Fráfarandi bankastjóri Arion:
Eðlileg beiskja
hjá almenningi
SPURNING DAGSINS