Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 05.12.2009, Qupperneq 64
 5. desember 2009 LAUGARDAGUR2 „Sumar gjafirnar voru skrýtnar, til dæmis þegar ættingjarnir rugl- uðust á hvað maður væri gamall. Ég fékk rakspíra í jólagjöf átta ára og púsluspil með Íslands- korti fjórtán ára.“ Þetta og margt fleira skemmtilegt rifjar Magnús Scheving meðal annars upp í bók- inni Jólaminningar sem birtir viðtöl við tólf þekkta Íslendinga og endurminningakafla eftir aðra tólf sem nú eru látnir. Þó mikill aldursmunur sé á sögumönnunum er ljóst að hátíðin á alltaf sinn sess í hugum fólks þótt tímarnir hafi breyst og ytri umgjörð jólanna líka. Ingibjörg Þorbergs, söngkona og tónskáld, er einn viðmælenda í bókinni. Hún segir meðal annars: „Ég var voða mikið jólabarn og hef alltaf verið. Þegar ég var orðin fullorðin fór ég að semja jólalög í staðinn fyrir að baka smákökur.“ Þetta rifjar hún upp nú þegar fimmtíu og fimm ár eru frá því lag hennar „Hin fyrstu jól“ kom út á 78 snúninga plötu. Í bókinni er líka brot úr grein eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur frá 1912. Þar stend- ur meðal annars: „Margir kvarta yfir umstanginu við jólin og kostnaðinum við þau. En það er ekki rétt, jólin leiða það besta fram í mönn- unum, þar sem þau fá að njóta sín. Þau gera okkur kærleiksríkari. Á jól- unum langar okkur til að sjá alla glaða. Þá óskum við að friður á jörðu og guðsvelþóknun hvíli yfir öllum mönnum.“ Í þriðja kafla Jólaminninga eru rifjaðar upp fréttir úr fjöl- miðlum sem tengjast jólahaldi á tuttugustu öld. Sem dæmi má nefna frétt Morgunblaðsins frá 19. desember 1937 af því að gjaldeyris- og innflutningsnefnd hefði ákveðið að synja beiðni kaupsýslu- manna um innflutn- ing á ávöxtum fyrir jólin. Við annan tón kveður 1941. Þá skrifar Freysteinn Gunnarsson skólastjóri meðal ann- ars: „Aldrei hefur kaup- geta manna í þessum bæ verið slík sem nú og munu jólakaup almennings bera því órækt vitni.“ Jónas Ragnarsson tók saman þessa bók og í formála kemur fram að það sé ósk hans og útgef- anda að hún hjálpi landsmönnum að komast í jólaskap. gun@frettabladid.is Fékk rakspíra átta ára og Íslandspúsl fjórtán ára Hátíð ljóssins í hugum Íslendinga er undirtitill nýrrar bókar sem Bókafélagið Ugla gefur út. Hún heitir Jólaminningar og þar eru birtar frásagnir þekktra Íslendinga og viðtöl við aðra um jólin í þeirra lífi. Ingibjörg Þorbergs, söngkona og tónskáld, samdi jólalög í stað þess að baka smákökur en á hægri myndinni er Magnús Scheving með öskju sem hann fékk í jólagjöf frá dóttur sinni þegar hún var fjögurra ára. MYND/ÚR BÓKINNI JÓLAMINNINGAR JÓLAKORT Soroptimistaklúbbs Grafar- vogs eru prýdd myndinni Vetrardrottningin eftir Ólöfu Erlu Einarsdóttur. H O M E F A S H I O N Zeus heildverslun - Sia Austurströnd 4 • 170 Seltjarnarnes Engjateigur 5 - 105 Reykjavík - s: 581 2141 20% afsláttur af úlpum og kápum www.hjahrafnhildi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.