Fréttablaðið - 05.12.2009, Side 83

Fréttablaðið - 05.12.2009, Side 83
matur 7 Hvort sem marsípanið er í þrívídd eða flatt þá er það mikil prýði. Hér er það sem til þarf í jólasveina- húfu, poka og skúf. Hendur, skegg og nef. Jólasveininn er auðvelt að gera í nokkrum skrefum. Bryndís Marsibil Gísladóttir, starfsmaður hjá versluninni Vín- berið við Laugaveg, er líkt og aðrir farin að huga að bakstrinum fyrir jólin. „Það skal nú viðurkenn- ast eins og er að þegar maður er að vinna eins og ég langt fram á kvöld þá er ekki mikill tími aflögu í bakstur. En ég hef einsett mér að nýta hann sem best til að baka nokkrar gerðir af smákökum,“ segir hún og telur þær upp. „Korn- flexkökur skreyttar með súkkul- aðiperlum og smartís falla í kram- ið, piparkökur sem yngstu börnin telja órjúfanlegan hluta jólanna og hafrakökur með heimagerðu rækjusalati sem eru fastur liður í jólahaldi fjölskyldunnar. Þetta er góð aðferð til að sameina fjölskyld- una.“ Hún segir liggja beint við að bjóða upp á gott konfekt. Á hvaða leynivopnum skyldi Bryndís svo luma á í eldhúsinu. Hún hlær við. „Veistu að það er einna helst góða skapið, ég á ekk- ert annað leynivopn,“ segir hún og bætir við að hún fari aldrei nákvæmlega eftir uppskriftum heldur láti hjartað ráða för. „Einna helst að röð og regla skipti máli. Annars kveiki ég bara á kertum og góðri tónlist. það er leyndarmálið að vel heppnuðum árangri.“ - rve Hjartað ræður för í bakstrinum Bryndís segir góða skapið skipta sköpum í bakstrinum. Hér er hún ásamt dóttur sinni Opale Hlíf, tíu ára. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LEYNIVOPNIÐ Marsípan er mauk úr möluðum möndlum, eggjahvítu og sykri sem er soðið saman, kælt og hnoðað. Talið er að mauk sem Forn- Grikkir gerðu úr möluðum möndlum og hunangi hafi ekki verið ósvipað marsípani en annars er þess fyrst getið í riti sem bóka- vörður Vatíkansins, Bartolomeo Sacci, gaf út um 1475. Marsípan er notað í ábætisrétti og kökur en þó einkum í ýmiss konar sætindi og konfekt. Eins er hægt að fletja það út eins og deig og þannig er það oft notað til að þekja kökur og sætindi. Víða á Norðurlöndunum njóta marsípangrísir, jólasveinar og aðrar jólalegar marsípanfígúrur vin- sælda fyrir jólin og eru þær mikið keyptar sem tæki- færisgjafir og látnar prýða jólaborðin yfir hátíðarnar. Á suð- lægari slóðum má hins vegar sjá litríka marsípan-ávexti og grænmeti allan ársins hring. - ve FYRST GETIÐ 1475 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Enginn hvítur sykur, ekkert hvítt hveiti og allar marineringar heimalagaðar. Við sýnum og sönnum að hollur matur er líka gómsætur matur! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.