Fréttablaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 128
96 5. desember 2009 LAUGARDAGUR
Leikstjórinn Clint Eastwood
hefur engan áhuga á því að
halda upp á áttræðisafmælið
sitt á næsta ári. Hann nær þess-
um merka áfanga í maí en hefur
bannað eiginkonu sinni að gefa
sér gjafir. Hann vill heldur ekki
að afmælisveisla verði haldin
fyrir sig. „Þegar maður kemst á
áttræðisaldurinn gerast ákveðnir
hlutir. Einn er sá að maður hætt-
ir að halda upp á afmælið,“ sagði
Eastwood, sem vill miklu frekar
fá sér rauðvínsglas með konunni
og hafa það náðugt.
Vill engin
veisluhöld
CLINT EASTWOOD Hollywood-goðsögnin
verður áttræð á næsta ári en hefur
engan áhuga á því að halda upp á
daginn.
Clooney
bestur
Nýjasta mynd George Cloon-
ey, Up in the Air, var kjörin
besta kvikmyndin af hinum
virtu bandarísku samtökunum
National Board of Review. Litið
er á verðlaunin sem þau fyrstu
stóru af þeirri verðlaunabylgju
sem er fram undan. Þau þykja
gefa góða vísbendingu um það
sem koma skal því síðustu
tvær myndir sem hafa verið
valdar bestar af samtökun-
um, No Country for Old Men
og Slumdog Millionaire, voru
báðar kjörnar bestu mynd-
irnar á Óskarsverðlaununum.
Clooney var einnig kjörinn
besti leikarinn en í myndinni,
sem Jason Reitman leikstýrir,
leikur hann mann sem vinnur
við það að reka fólk. Morgan
Freeman var sömuleiðis valinn
besti leikarinn fyrir hlutverk
sitt í Invictus undir leikstjórn
Clints Eastwood, var einnig
verðlaunaður sem besti leik-
stjórinn. Invictus fjallar um
stuðning Nelsons
Mandela, fyrr-
verandi forseta
Suður-Afríku,
við ruðningslið
landsins.
GEORGE
CLOONEY
Nýjasta mynd
George
Clooney, Up in
the Air, vann
National Board
of Review-
verðlaunin.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 5. desember 2009
➜ Tónleikar
15.00 Harmonikufélag Reykjavíkur
verður með tónleika í Ráðhúsi Reykja-
víkur.
16.00 og 21.00 Jólagestir, tónleikar
Björgvins Halldórssonar í Laugardalshöll
við Engjaveg í Laugardalnum, fara fram í
dag. Nánar á www.midi.is.
17.00 Óratórían Messías eftir Händel
verður flutt á tónleikum í Neskirkju við
Hagatorg. Flytjendur eru Kór Neskirkju,
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
20.00 Söngvarar úr óperudeild Söngs-
kóla Sigurðar Demetz flytja „Brúðkaup
Fígarós“ eftir W.A. Mozart í Langholts-
kirkju við Sólheima. Arnar Jónsson leik-
ari flytur söguþráð milli atriða.
20.30 Megas heldur aðventutónleika
í Bústaðakirkju við Tunguveg. Húsið
verður opnað kl. 19.30.
21.00 Í Hallgrímskirkju við Skóla-
vörðuholt fara fram fyrri jólatónleikar
Mótettukórsins. Á efnisskránni verða
tónlist eftir m.a. Palestrina, Gjeilo, Mor-
tensen og Áskel Jónsson.
21.30 Tónleikaröðin Duplex fer fram á
Batteríinu við Hafnarstræti og Sódómu
Reykjavík við Tryggvagötu. Fram koma:
Bloodgroup, Agent Fresco, Útidúr, Lára,
Mikado, Me, the Slumbering Napeleon,
Morðingjarnir, Koi og Pascal Pinon.
Húsin verða opnuð kl. 21.00.
22.00 Baggalútur verður með jóla-
tónleika á Græna hattinum við Hafnar-
stræti á Akureyri. Húsið verður opnað
kl. 21.
➜ Sýningar
Í gallerí BOXi við Kaupvangstræti 10 á
Akureyri hefur verið opnuð sýning sem
fjallar um bækur, rithöfunda, skáld,
prentsmiðjur og útgáfustarfsemi í Eyja-
firði og Þingeyjarsýslum. Opið lau. og
sun. kl. 14-17.
Sunnudagur 6. desember 2009
➜ Tónleikar
15.00 Ljótu hálfvitarnir verða með fjöl-
skyldutónleika í Salnum við Hamraborg
í Kópavogi.
17.00 Í Hallgrímskirkju við Skóla-
vörðuholt fara fram seinni jólatónleikar
Mótettukórsins. Á efnisskránni verður
tónlist efitr m.a. Palestrina, Gjeilo, Mor-
tensen og Áskel Jónsson.
17.00 Selkórinn heldur jóla- og
aðventutónleika í Seltjarnarneskirkju
við Kirkjubraut.
16.00 og 20.00 Söngfólk úr Biskups-
tungum og kór Kristskirkju halda saman
tvenna tónleika í Kristskirkju, Landakoti.
20.00 Aðventutónleikar Söngsveitar-
innar Fílharmóníu fara fram í Langholts-
kirkju við Sólheima. Ágúst Ólafsson
syngur einsöng.
Aðventutónleikar í Hjallakirkju við Álfa-
heiði í Kópavogi. Kórin flytur fjölbreytta
aðventu- og jólatónlist.
➜ Fjölskyldudagskrá
12.34 og 13.00 Í Nor-
ræna húsinu við Sturlu-
götu koma listamenn
í heimsókn í hádeginu
kl. 12.34, alla daga
fram að jólum og
verða með uppákom-
ur. Í dag kl. 13 verður
einnig boðið upp á
upplestur fyrir yngri
kynslóðina. Ragnheiður
Gestsdóttir les fyrir börnin.
14.00 Fjölskyldudagskrá Í Þjóðminja-
safninu við Suðurgötu. Farið í ratleik,
leitað af jólakettinum, leynigestur og
jólasýning. Nánar á www.natmus.is.
Enginn aðgangseyrir.
15.00 Harmonikufélag Reyjavíkur og
Víkin-Sjóminjasafnið efna til hátíðar á
safninu við Grandagarð í tilefni af Nikul-
ásarmessu. Harmonikuspil, marseringu
og hringdans er meðal þess sem boðið
verður upp á.
➜ Leikrit
15.00 og 18.00 Leikfélagið Peðið
verður með tvær sýningar á kabarettn-
um Grandlendingasögu eftir Jón
Benjamín Einarsson. Sýningar fara
fram á Grand Rokk við Smiðjustíg.
Nánari upplýsingar á www.pedid.is.
➜ Upplestur
14.00 Boðið verður upp á upplest-
ur úr barnabókum í Bókabúð Máls &
menningar við Laugaveg 18.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
Á LANGRI LEIÐ
JÓHANN G SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA „Á LANGRI LEIД
Þetta er fjórða sólóplata Jóhanns G. Jóhannssonar. Á plötunni eru 10 lög
sem ekki hafa komið út áður og syngur Jóhann öll lögin sjálfur.
Málverkasýning á vinnustofu í dag laugardag!
Jóhann G. opnar vinnustofusýningu að Hólmaslóð 4, 2. hæð í dag kl. 15
Skráðu þig á póstlistann á heimasíðu Jóhanns til að fá boðskort og nýjustu fréttir.
www.johanng.is