Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 09.12.2009, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 2009 7leikur í höndum ● fréttablaðið ● Á mörgum heimilum eru að minnsta kosti tvö til þrjú göt á bak við hverja upphengda mynd, sem skýrist af því að margir sigta rétta staðinn út með augunum, negla en komast síðan að því að myndin er skökk eða ekki á nákvæm- lega réttum stað. Yfirleitt sleppur þessi aðferð þegar um eina mynd er að ræða en sé ætlunin að hengja upp margar í hnapp þarf að beita öðrum brögðum. Besta ráðið er að klippa út pappírs arkir í sömu stærð og myndirnar eru og líma þær á vegginn þar sem myndirnar eiga að vera. Til að allt sé þráðbeint er gott að nota hallamál. Síðan er reiknað út hvar naglinn á að vera, sem helgast af því hvort mynd- irnar eru hengdar upp á band eða festingu. Þá eru naglarnir negldir, arkirnar fjarlægðar og myndirnar hengdar upp. - ve Enga götótta veggi Eigi að hengja upp margar myndir í hnapp er best að bera sig svona að. MYND/WWW.DIYIDEAS.COM 1. Klippið út form og límið á viðar- kubb. MYND/WWW.DIYIDEAS.COM 2. Málið formið með akrýlmálningu. Heimatilbúnir stenslar Það er leikur einn að búa til eigin stensla til að þrykkja á efni sem síðan má nota í persónulegar gardínur, púða, rúmteppi og ýmis- legt annað. Það sem til þarf er pappírsörk, svampur, tússpenni, skæri, akrýlmálning, pensill og viðarkubbur. Klippið út blóm eða annað form og tússið útlínurnar á þunnan svamp. Klippið formið síðan út og límið á lítinn viðarkubb. Málið svampinn í þeim lit sem ætlunin er að þrykkja með, snúið kubbnum við og þrýstið mótinu að efninu. Ef ætlunin er að hafa blómið í mörg- um litum skal búa til jafn marga stensla og litirnir eiga að vera. Þá má fá fram skemmtilega áferð með því að setja mikla málningu sums staðar á stensilinn en minni annars staðar. - ve 3. Snúið viðarkubbnum við og þrýstið mótinu að efninu. Skólar og námskeið Kemur út 12. janúar 2010 Auglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Benedikt í síma 512 5411 eða benediktj@365.is Bjarni Þór í síma 512 5471 eða bjarnithor@365.is Hlynur í síma 512 5439 eða hlynurs@365.is Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.