Vikan


Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 18

Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 18
G ta ® *►. ■x p X <u U 2^1 'Cð tc Þýzkaland. Falleg Chiffonrós er aðalprýði þessa hatts, sem annars er gulbrúnn og smekklegur. Þýzkaland. Glæsilegur hattur úr lökkuðu strái, myndar fallega þrenn- ingu með hárgreiðsl- unni og andlitsmálning- unni. (Tízkutýpan í ár). Hattarnir í sumar eru kollhúfulagaðir, en mikið verulegri en tíðkast hefur. Börðin eru stór og síðari að aftan. Mikið er um blóm og margir hattanna eru eingöngu blóm og örlítið af slöri hér og ])ar. Eiginlega má segja að tízkulínan sé lík gamal- dags hrúnahöttum eða píóhöttum. Lag þetta er nokkuð skemmtilegt og á eflaust eftir að ná vinsæld- um og fer vel við hár- greiðslur og málnineu þá er nú tíðkast. Litirnir eru tízkulitirnir, pastel og aft- ur pastel, yndislegir fín- legir og kvenlegir litir, sem alls staðar gætir, hvort sem er í málningu eða fötum. Hér birtum við myndir af nokkrum hött- um frá aðaltízkulöndum heimsins. hattar

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.