Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 25
HJÖRTU MANNANNA.
Framhald af bls. 23.
andi fræöum við háskólann í
Giessen. Þannig er þetta hvaS öðru
tengt. Heilsuhælin eru tvennskonar
— fyrir gigtarsjúklinga og þá, sem
þjást af hjartasjúkdómum, en starf-
scmi þeirra byggist fyrsl og fremst
á hagnýtingu heilsulindanna til
lækninga á slíkum meinum. Jú, það
eru margir kunnir menn, sem
hingaS liafa leitað —- ón nú megi'ð
þér ekki misskilja mig. Flestir þess-
ara manna, þjóðhöfSingjarnir til
dæmis, koma hingað að ráSi fræg-
ustu sérfræðinga. Það er því kær-
komin viðurkenning; þessir sér-
fræðingar myndu ekki senda þá
hingað, ef þeir teldu þess ekki
nokkrar líkur að þeir fengju bata.
En frá sjónarmiði okkar lækna
er sjúkur maður einungis sjúkur
maður; þjáning lians er söm, hver
svo sem staða hans er utan sjúkra-
hússins. Og skylda okkar læknanna
gagnvart honum er lika söm. Það
liafa komið hér timabil, þegar sum-
um veittist örðugt að skilja jjetta.
Erfið ár . . . en maður naut þess,
að þeir hinir sömu vissu ekki
nema þeir ættu þá og þegar líf
sitt undir þvi komið, að þeir hefðu
okkur við höndina.
Mér þykir leitt, að ég skuli
aldrei hafa gefið mér tíma til
að skreppa til íslands. Þið eigið
meira af heilsulindum en nokk-
urt annað nálægt land, og nú,
þegar flugferðin frá Evrópu og
Bandaríkjunum tekur ekki nema
fáeinar klukkustundir, yrðu engin
vandkvæði fyrir sjúklingana að
komast til ykkar. Ég veit að bæði
hveravatnið ykkar og liveraleðjan
býr yfir miklum mætti til lækn-
inga á ýmsum sjúkdómum — vís-
indamenn okkar, hérna í Giessen
hafa rannsakaS það, og þeir eru
færustu sérfræðingar á þvi sviði,
sem völ er á. Það getur vel verið
að þið hafið efni á því fjárhags-
lega að láta þessar heilsulindir
ónotaðar, það kcmur mér ekki við,
en sem læknir held ég því fram
að þið hafið ekki rétt til þess sið-
ferðilega; enginn, sem hefur inögu-
leika til að veita sjúkum bata'e.ða
draga úr þjáningum hans, hefur
rétt til þess að liggja á liði sínu.
Haldið þér nú ekki annars, að það
fari að koma einhver hreyfing á
þetta hjá ykkur?“
Ég kem mér lijá því að svara.
„Það eru nokkrir íslendingar,
sem hafa dvalizt um skeið hérna
hjá okkur sér til heilsubótar; það
er ekki iangt síðan forsetinn ykkar,
Asgeir Ásgeirsson, var hérna og
ég hafði mikla ánægju af að ræða
við liann um ísland og íslenzk
málefni . . . Og það gleður mig
sannarlega, að þið skulið vera
komnir hingað í heimsókn; leitt
að dvöl ykkar verður svo skömm,
þvi að hér er ýmislegt að sjá,
sem ég vona að ykkur þyki at-
hyglisvert."
Ungur aðstoðarmaður kemur inn
og tilkynnir mér að samferðamenn
mínir og leiðsögumaður okkar bíði
úti fyrir. Dr. Weber rís á fætur og
kveður mig með handabandi.
„Það gleður mig, að þið skyld-
uð vinna þorskastriðið. Og þið
fáið handritin lika, sannið þér til.
Sá, sem réttinn hefur, sigrar fyrr
eða síðar. Ég hef þá trú . ..“
HÚSMÆÐUR!
N'íTT HEFTI (3. hefti) af Royal kökuuppskriftum hefur nú
verið prentað og sent kaupmönnum og kaupfélögum.
Ef þér hafið enn ekki fengið þetta hefti munum vér senda
þeim er þess óska ókeypis eintak.
AGNAR LUDVIGSSON
Heildverzlun Tryggvagötu 28. Rvfk. — Simi 12134.
Bourchtoff
Mitchell
^ D-10-8
V G-9-7-5
£ 9-6-4-2
* 8-5
* 6
V K-D-8-2
§ A-K-10-7-5-3
Rubinow
K-7-5-4-3-2
y A-10-6-3
4 D-8
«?• A
Delmouly ^ A-G-9
y 4
♦ G
Jf, K-D-G-10-9-7-4-3
Allir á hættu.
Borð 1.
Útspil: spaðaátta.
Norður Austur Suður Vestur
1 tígull 1 spaði 3 lauf pass
3 tíglar pass 4 lauf pass
4 hjörtu pass 5 lauf pass
6 lauf pass pass pass
rð 2. Utspil: hjartafimm.
Jacopy Trezel Rubin Jais
Norður Austur Suður Vestur
1 tígull 1 spaði 2 lauf pass
2 hjörtu pass 2 spaðar pass
3 tíglar pass 6 lauf pass
pass DOBL pass pass
pass
Spilið í dag er frá Ólympíumótinu
í bridge, sem háð var á Italíu í fyrra.
Kom það fyrir milli sveita Frakka
og Bandaríkjamanna, og er athyglis-
vert að því leyti, að í þvi kemur
fyrir hið fræga slemmudobl, sem
kennt er við Bandarikjamanninn
Theodor Lightner. Grundvöllurinn
fyrir dobli þessu er sú hugmynd, að
það er ekki algengt, að slemmur séu
gróðadoblaðar (nema þær séu aug-
ljósar fórnarsagnir), og þess vegna
sé doblið nytsamlegra til þess að
benda á beztu vörnina.
Lightnerdoblið biður félaga fyrst
og fremst um óeðlilegt eða óvænt
útspil. Sá, sem doblar, er oft með
eyðu í lit eða á slagi í lit andstæð-
inganna. Sá, sem á útspilið, verður að
nota dómgreind sína til þess að
ákveða, hverju hann á að spila út
með tilliti til sagna og skiptingar spila
sinna.
Meinlaust útspil, svo sem tromp eða
litur, sem hann eða félagi hans hafa
sagt, er forboðið. Hann á yfirleitt
að forðast að spila eðlilega út, og í
flestum tilfellum biður doblið um út-
spil í fyrsta hliðarlit, sem bilndur
hefur sagt, eða fyrsta hliðarlit, sem
sagnhafi hefur sagt.
Af þessu leiðir, að spilari ætti ekki
að dobla slemmu, ef hann vill fá eðli-
legt útspil frá félaga sínum.
1 spilinu hér að ofan strögglaði
austur á einum spaða á báðum borð-
um, en aðeins annar spilarinn sá
hættuna á þvi, að félagi hans kæmi
út í þeim lit. Það var Frakkinn Roger
Trezel, og dobl hans bar góðan ávöxt,
því að félagi hans kom út í hjarta.
Trezel tók ásana sina, og spilið var
einn niður, en á hinu borðinu vannst
sögnin, og Frakkar græddu 10 stig
á spilinu.
Prófessorinn er víst vanur að fara í laugina á hverjum morgni.
VIKAN 25