Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 42
urt, að ungur og laglegur piltur
kom ríðandi til myllunnar. Hann
hafði heyrt um gömlu konuna, sem
yngdist upp og vildi gjarnan fá
að sjá liana. Dóttirin kom fram
og hneigði sig, og uin leið varð
ungi maðurinn svo lirifinn al' lienni,
að hann varð að giftast henni.
En dótturinni fannst hann allt of
ungur og kærulaus.
— Ungir liestar draga ekki þung
hlöss, sagði hún, þó að hún fyndi
að hjartað sló, þegar hún leit á
liann. Ilann hló, getur ekki kvörnin
malað mig dálítið eldri? spurði
liann.
Áður en henni vannst tími til að
svara lionuin, var liann korninn inn
í niylluna og hafði sett kvörnina
i gang.
- En hún fer öfuga leið, hróp-
r.ði inalarinn skelfdur, hann verður
eins og gamall karl. Dóttirin bæði
hló og grét, Vitleysa pabhi, þú
veizt að hún malar hvorki ungt né
gainalt. Núna stöðvast hún, þá get-
urðu sjálfur séð. Um leið opnuðust
litlu dyrnar og í þeim stóð gamall
maður með brúnt skegg. Dóttirin
varð svo skelfd, að hún fór að
gráta. Þá reif hann af sér gervi-
skeggið og kom hlaupandi til henn-
•lr- — Ég er prinsinn hér i land-
inu og hef heyrt um allt, sem hér
hefur farið fram. Gamla konan,
sem fór í fyrsta skipti, er gamla
barnfóstran min, og hún sagði mér
þetta allt saman. Þú ert bæði fal-
legur og vitur og ung. Viltu verða
drottning mín? . . . Já, þetta endaði
allt saman með miklu brúðkaupi
og brúðkaupskakan var svo góð, að
þau eru víst enn þá að borða
hana, en mjölið í hana var líka
inalað í gömlu, góðu myllunni. . . .
nægja okkur svo gersamlega, að þegn-
rétturinn hinum megin liggur okkur
í léttu rúmi og við gleymum þvl, að
hann þarf stöðugt að endurnýja.
En hvað tekur við, ef þessir guðir
bregðast? Á okkar dögum gerist það
svo oft, að ekki Þykir í frásögu fær-
andi, þó að til sé forn bók og fræg
um guðrækinn mann, sem tapaði auði
sínum og missti heilsu sina og fyllt-
ist þess vegna trúarefa og örvilnun.
Hin stórfenglega frásögn lýsir Því
vel, hve samslunginn hinn himneski
þegnréttur er hinum jarðneska. Bn
við, nútimamenn, sem höíum þolað
svo mörg óvænt áföll, gáítuni kannske
spurt: Er eignatjón nægilegt tilefni
til trúarefa og guðsafneitunar? 1
fornum fræðum norrænum er auður
kallaður valtastúr vina. Hefði trúar-
hetjunni, sem várð fyrir hinum ó-
væntu umskiptum, ekki miklu fremur
borið að segja: „Hvílíkur fjöldi fá-
tæklinga bjó ávallt í nánd við mig!
Nú er ég í þeirra hópi og fæ að njóta
sömu hamingju og þeir.“
Reyndln endurtekur sig samt um
það, að flestum okkar er þetta hugar-
far fjarlægt, Þó að hver okkar um
sig ætlist til þess af öðrum. Hugur
okkar er vanþakklátur i eðli sínu.
Þúsund velgerðir geta liðið framhjá án
þess að hann veiti þeim athygli, en
við smávægilegt mótlæti hrekkur
hann upp.
Við hvern er þá að sakast?
LAUSN Á HEILA-
BROTUM.
Láusn: FjarlægSin á milli fram og
afturhjóla er meri en lengd brúar-
innar. Af því leiðir að aðeins tvö
hjólanna geta verið á brúnni i einu,
*»g þyngdin verður því aöeins fimm
tonn í einu.
frr i' i
Hann er upptekinn sem stendur.
Dr. MATTHÍAS.
Framhald af bls. 12.
ir dauflega á trúnni; hún hjarir þá
hjá flestum aðeins af vana og væru-
kærð. Hún altekur okkur fyrst og
fremst í þrengingum, þegar heims-
lánið bregzt og örbirgð, harmar eða
Jífsháski steðja að okkur, — ef við
fyllumst þá ekki beizkju og vanréttis-
kennd. En sú trú, sem skrimtir að-
eins, er máttvana og ófrjó. Hún megn-
ar hvorki að glæða manngöfgi I vel-
sældinni og varna einræði efnishyggj-
unnar né að efla styrk okkar gegn
hörmum og hvers konar mótdrægni.
Til Þess Þyrfti hún að vera heilsteypt
tilfinning, sprottin af sannfæringu
hjartans.
VANÞAKKLÁTUR HUGUR.
Maðurinn er minnugri á meðlæti
en mótlæti. Sýndu dyggð þína Þúsund
sinnum í verki; enginn tekur eftir
því. Láttu þinn verri mann ráða einu
sinni, sú minnig mun geymast lengst
um þig. Af sömu ástæðu venst maður-
urinn velsældinni fljótt og skoðar
hana sem sjálfsagt ástand nema hann
þráir stöðugt aukningu hennar. Því
að manneðlið er óseðjandi. Hver fuU-
næging vekur upp nýjar þarfir. Og Þó
að maðurinn vænti guðlegrar aðstoð-
ar við að fá ófullnægðum þrám eftir
jarðneskum munaði svalað, snýst til-
beiðsla hans oft miklu fremur að
hinum nýja munaði en að guði sjálf-
um. Hrærivélin og iskápurinn, bifreið-
in og samkvæmislífið verða okkur
auðveldlega guðir, sem krefjast allrar
tilbeiðslu okkar og lotningar og full-
Málið
húsið utan
innan með
^a!MTníuX
P
VIKAli BLADiD YKKAR
42 VUCAN