Vikan


Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 41

Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 41
en .saint var eins og henni yrði litið úr verki. Hún var alltal' a'ð liugsa um barnið, sem liún fengi nú bráðum að sjá, og, — þótt einkenni- legt kunni að virðast, — einnig um föður þess, sem yrði nú bráð- lega sleppt úr fangelsinu. Dyrabjallan hringdi. Anna-Lisa fór til dyra og hélt, að þetta væri einhver viðskiptavinur, en svo var ekki. Þetta var Knud Jespersen leynilögreglumaður. Koma hans nú var henni ekki minna undrunarefni en í fyrsta skiptið, sem hún sá hann. — Má ég koma inn? spurði hann vingjarnlega. — Já, gerið þér svo vel. Anna- Kísa átti bágt með að leyna undrun sinni. Hvert var erindi hans? Hvernig hafði hann fundið hana? Knud Jespersen byrjaði á því að útskýra hið siðara. — Ég hef haft svo mikið fyrir þvi að leita yður uppi, ungfrú Anna-Lísa. Þér hafið falið yður vel. I-Iún kinkaði kolli og leit spyrj- andi á hann. — Hvernig liður yður? hélt lögreglumaðurinn áfram. Anna-Lísa svaraði einhverju fyrir siðasakir, en lögreglumaðurinn gerði sig ekki ánægðan með það. Hann gafst ekki upp, fyrr en Anna- Lisa hafði sagt honum megnið af þvi, sem gerzt hafði, frá þvi að hann sá hana siðast. — Flemming Berg er þá faðir barnsins? — Já. Jespersen horfði hugsandi á hana. — Ungfrú Anna-Lísa, þér getið auðvitað ekki hugsað til þess að hitta Karl Bodenwald greifa aftur? Hún liristi höfuðið. — Nei, hr. leynilögreglumaður. En Flemming Berg? Hún leit forviða á hann. - Hvað eigið þér við? —- Það er bezt, að ég segi yður, hvers vegna ég kom. Ég hef aldrei getað gleymt því, þegar ég neydd- ist til að liandtaka manninn yðar, þegar þið voruð nýgift. Þess vegna hef ég heimsótt liann í íangelsið og orðið honum nokkuð kunnugur. Ég lief aldrei getað skilið hegðun lians gagnvart yður.... Knud Jespersen lók sér málhvild, siðan liélt liann áfram: —- En að einu hef ég þó komizt. Hann var ekki að sækjast eftir peningunum yðar, — hann hefur alltaf elskað yður. — Elskað mig? Getur það verið? — Já, það er staðreynd. Og — hann elskar yður enn þá, ung- frú Anna-Lísa. Ég er alveg viss um það. Annars hefði ég ekki komið hingað til að segja yður þetta. Karl Boden-wald greii'i og Flemm- ing Berg eru í rauninni tveir menn, sem eru harla ólíkir hvor öðrum. Það var greifinn, sem við hand- tókum, — en Flemming Berg, sem á næstunni verður látinn laus úr fangelsinu, er allt annar maður, sem getur orðið góður og gegn borgari, ef .honum er auðsýnt traust og skilningur. — Ilr. leynilögreglumaður, ætl- izt þér til þess, að ég taki hann i sátt — þrátt fyrir það, sem hann hefur gert? — Já, er það svo inikil fjar- stæða? — En . . . Anna-Lisa horfði vand- ræðalega á lögreglumanninn. Svona, svona, ungfrú góð. Ekki svona mikið í einu! Sjáðu bara hvernig mamma fer að: Lítið í einu en oftar. En þú hefir rétt fyrir þér — maður byrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þín hefir líka fró æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIVEA ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húðfit- unni — frá þvi stafa hin góðu áhrif þeaa. Heilúsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. — Sími 11400. t* niia) Unv úvflþfnsníegi fi aftkirtav? if aldd, *ttoJ þér «ftU at Uta ftjá Ita a5 gera það ten •Bra fyrst, og þér munfJ komast aft raua nu aft þaft er auftvelt ai béa tl Ijúfenga rétti úr HONIG’S makkarÓDun. notaft það sem aðalrétti með kjöt og tómötum og osti eða I súpur og m. fleira. 0 — Ástin fyrirgefur allt og fórnar öllu, sagði Jespersen. Hann sat þögull dálitla slund, siðan spurði liann: — Má ég skila kveðju? Anna-Lisa kinkaði kolli. — Já. Þér getið fengið að heimsœkja lirnn i fangclsinu. Á ég að segja honum að þér komið? Ég kem! sagði Anna-Lísa, og nú varð lienni löks ljóst, að þetta var einmitt það, sem luin hafði þráð svo lengi. — Eg kem! M YLLUHV ÖRNIN Framhald af bls. 24. elzta, sem allt var hogið og kreppt. Hann þorði ekki að voga kvörninni nema á þáu hraustustu, sagði liann. Og svo urðu þcir, sem fóru inn að muna eftir ýmsu öðru. Þeir urðu að brosa til hinna, sem voru þar. Og jiað var þannig, að þegar jieim fundust liinir vera orðnir ungir og léttir á sér, þá voru þeir orðnir yngri sjálfir. En ef þeim i'annst einhver vera gamall, var það af þvi að þau voru gömul sjálf. Síðan gekk hann inn i mylluna og setti hana i gang. Sú fyrsta, sem var tek- in inn var gamla konan. Einhver sagði að hún væri ábyggilega luindrað ára og æsingur færðist í fólkið, uin leið og hún gekk inn, svo byrjaði kvörnin að mala. Allir einhlindu nú á litln dyrnar fyrir ofan, nú stöðvaðist myllan, og fólk ið liéll niðri í sér andanum. Hurð- in öpnaðist og ung.pg ljómandi fall- eg SUjlka kom út og veifaði fólkinu. Eitt andartak mátti heyra saumnál detta, en svo æptu allir og hrópu'ðu og ruddust að til að láta mala' sig. Hver á eftir öðruin kom i Ijós i litlu dyrunum, og jióft þeir væru eklci allir eins fallegir og fyrsti sjúklingurinn, þá æitu þeir ekki heldur langt eftir, sögðu kon- urnar. Ivörlunum fannst að þeir hefðu aldrei verið yngri og hopp- uðu og gerðu allar luindakúnstir, svo að botnarnir á buxunum þeirra rifnuðu og allir brostu og voru i góðu skapi. Kornið varð alltaf meira og meira, og þegar haustaði voru gulir kornakrar alls staðar í fullum hlóma. Malarinn fékk nóg að gera við að mala mél og gleymdi þvi, að hann hefði nokkurn tíma inalað fólk. Þá var það kvöld nokk- Framhald á næstu slðu. V.IKAM 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.