Vikan


Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 17
T»au horfðust 1 augu. Svlpur Alalns gerhreyttlst skynclllega: hfttlðíegur og alvSruhrunglnn. rétt elns og prestur. sem er I hann veglnn aO taka sér I munn nafn hlns hellaga, hvIslaOI hann um leiO og hann greip fast um úlnllö hennl: ,,T>ú sverO t>8 aO segja sannleikann!" Hún rétti upp hendlna og tvirætt. bros lék um varir henni. „ffig sver baO!" Aö bessu rít.úali loknu spennti Alaln hendur 8 hald og spuröi nú eOlilegri rðddu, elns og 18g- reglumaöur. sem er aö byrja yfirheyrslu: „Væntlr hú hér einhvers af lifinu?" Svar hennar var svo afdráttarlaust. aO baÖ vakti meiri undrun hjá Alain en játningin sjálf. Hann leit fast á hana. . Einmitt baO. Hvers, til dæmis?" Mic brosti enn. Henni varö litið bangað sem Bob stðö viö vlnskenkinn, og geröi ItrekaOa tilraun til aö fá Clo til aÖ hætta viö aO drekka meira. „Ástar. . .“ Söfnuðurinn rak upp hlátur. Alain yppti brún- um. „Þú?" ...Tá — ég . ..“ Hún leit ekki undan hvðssu augna- ráöi hans. T>að leyndi sér ekki að hún var nokkuO drukkin, bví aö hún leit i kringum sig, bersýnllega hrpTrkin af beirri athygli. sem svör hennar vöktu. . Svona — T>ú hefur ekki gott af aö drekka meira." mælti Bob viö Clo og lagöi höndina v!n- giarnlpga á öxl henni. „T>ú heföir orðiO mér gðöur eiginmaður," tuldr- aöi Clo og var nú orðin ölvaöri en hún átti vanda t’l. Hn baö verÖur aö hafa bað. Kysstu mig. . ." ..En — hverskonar ástar?" spuröi Alain enn Mic lokaði augunum sem snöggvast. gretti sig. onnaöi bau aftur: Clo og Bob vöföu hvort annaö örmum og kysstust,. Rödd Mic varö hásari og hrjúfari. . Hinnar einu. sönnu ástar." Sðfnuöurinn hlð æ meir, en sumir fussuOu. Al- ain veitti bvi athygli hvert Mic horföi, en varaö- ist aö Hta sjálfur í sömu átt. Hann beit á vörina á milií bess aö hann spurði; baö var bersýnilegt aö hann naut bess, sem barna var aö gerast, enda bðtt hann varaöist aO láta á bví bera. „Svona eitthvaö svipaO bvi og bú hefur lesiö um I vinnukonureifurum?" spuröi hann enn, og kald- hæöni brá fvrir I rðddinni. „Nákvæmlega," svaraöi Mic og nisti hann aug- um. 1 ~T"' Bob sleppti nú Clo, nálgaOist söfnuOinn hægum skrefum og hélt á glasi sínu. Hann var meO slgarettu I munninum, Clo hafOl kvelkt l henni fyrir hann og mátti greinilega sjá merkin eftir varallt hennar. Hár hans var úfiö, ðldungls eins og begar Mic háfOI fariö um baö höndum foröum, fyrsta skiptiö. sem fundum beirra bar saman. ,.l?g er aÖ skrökva," mælti Mic allt I e'iiu. „Mig laneaöi bara til að sjá hvernig bú tækir bvl." Mótmælakliöur kvað viö frá sðfnuöinum. „■ÞaÖ er brot. á leikreglunum . . ." „Hvernig færi, ef viö hðguðum okkur öll bannig. . . .“ . Hún heldur aö sér fvrirgefist allt. . ." Muriei sneri sér aÖ Nadinu og mælti lágt: „ViÖ svindlum öll svolítiö i bessum leik." ..Strákarnir taka mark á honum. en við ekki." svaraöi Nadína. „Það er allur munurinn." „Allt í lagi." saeöi Alain, og varð ekki á honum séö hvort honum félli betur eöa verr. Þðtt hann létist, ekki veita Bob athygli. fvlgd- ist. hann með bví, er hann tók sæt.i á stðlbrik. Mic seildist eftir glasi slnu. „Hve lengi hefuröu veriö i okkar hópi?" spuröi Alain hana. „Tvö ár.“ „HvaÖ hefuröu lagst meö mörgum strákum á bessu t.imabili?" „Elpiri. en ég fæ tölu á komið." „Og hversvegna hefurðu gert baÖ?“ „Vegna bess aö ég hef haft gaman af bvi." Hún svaraði hratt og viöstöðulaust, og lét sem hún vissi ekki af Bob I návist sinni. „Hvernig féll bér við mig?" „Frá hvaöa siónarmiði?" „Likamlega. . .“ Mic virti fyrir sér söfnuöinn, sem beið I of- væni eftir svari hennar, en bótt hún dræ.gi bað við sig. varð ekki annað séö á svip hennar en kærulevs' og kæti ölvímunnar. „Líkamlega var baö fullkomið." „Stóð ég mig betur en Bob?“ Og nú beindust allra augu aö Bob, bar sem hann sat á stólbríkinni. „Tæknilega — já.“ „Hefurðu nokkurntíma orðið ástfangin?" Nú leit Mic bangaö, sem Bob sat. án bess hún hirti um aö dylja bað. ,„Tá,“ svaraöi hún og hló viö. „Þegar ég var tlu ára. . .“ „Og slöan?" spuröi Alaln. „Aldrel. . . .“ Alaln vætti varlrnar með tungubroddlnum og köldum glampa slð á augu honum. Hann spurOI enn, aö bessu slnnl vingjamlegrl rOddu: „Ekkl einu sinni af Bob?" „Hverskonar kvensnift heldurOu eiglnlega aO ég sé?“ Bob. Alain og MIc litu hvert á annaö. Bob saug aö sér slgarettureykinn, bar slöan glaslO aO vör- um sér og drakk vænan teig. „En bú varst mikiö meö honum um skelö?" „Já — vegna bess aö mig langaöl til aö eignast hvlta Jagúarinn. Sllkt býöst manni ekk! á hverjum degi." „Þú gerist dálltiö óvægln," varö Alaln aö orði, begar allur s.„j.nuÖurinn hlð. ,.A ég ekkl að segja sannleikann?" ..Hann veröur reiður, og segir skiliö viö okkur." „Þaö er eina ráöiö til bess aö viö losnum við hann." svaraði Mic meö áherzlu. „Hefuröu aldrei séð eftlr neinu, sem bú hefur gert ?" „Aldrel." „Mundiröu gera baö aftur, ef svo bæri undlr?" . Áreiðanlega." Þaö varö stundarbðgn. Og svo spurði Mie, rétt eins og hún sæti I stðl hjá tannlækninum. „Er bessu bá lokið?" Loks lét Alain bað eftir sér aö brosa. Hann snurði lágt. og elns og spurninein hefÖi komiö ó- vænt frnm I huga hans: „Hvaöa álit hefurðu á mér?“ Mic virti hann fvrir sér og brosti innilega, svo ekki levndi sér að hún naut bess hellshugar aö mega svara spurningunni. Þaö varö nokkur bðgn ag söfnnðurinn stóð á ðndinni. Að hú sért samvizkulaus skepna!" „Haltu áfram. . .“ . Aö hú revnir aö vekla athveli og aödáun annarra elpungis til bess að fá tilefni til aö dást að bér siáifum. AÖ bú eetir ekki bolaö neitt hreint. eða beiöarleet I nálægö binni. veena bess fyrst og fremst. aö baö vekur meö bér blveðun. Aö bú vorkennir siálfum bér umfram allt. bðtt bú vlljir ekki fvrir nokkurn mun viö bað kannast. AÖ allur binn skepnuskapur. uppreisnarviöleitni bln, hatur oe takmarhalaus Hlgirni — sé eingðngu sjálfs- blekking. örbrifaráö. sem bú gripur til aðeins I bvl skvnl aö komast hjá aö horfast I augu vlö lífiö eins og baö er . . .“ Alain sneri sér aö sðfnuOinum, sem skemmtl sér konunglega. „Ekki sem afleitast." sagöi hann eins og próf- essor, sem vottar efnilegum nemanda viöurkenn- ingu sina I áheyrn delldarlnnar. „Góðir hæfllelk- ar." „Og hvaöa álit hefurOu svo á honum?" spurOI hann og leit á Bob. „Æ. honum barna?" Augu hennar og Bobs mættust eitt andartak. Varlr hennar tltruöu ellltlö, en svo beit hún ft vðrlna. „Svaraöu," mæltl Bob vingjamlega. „Eg get ekkl teklO neltt Þaö sem móögun, sem bú seglr um mlg." ÞaO var eins og hann talaöi upp úr svefnl. Mlc snerl sér aö Alain, og begar hún tðk til mftls, var rðddin brungin geðshræringu. „Vind- belgur, og ekkert annað. ímyndár sér aO hann bjáist. og ætlar svo aö grlpa til bess sem elnhvers örbrifaráðs aö kvænast stúlku, sem veit ekkl aura sinna tal og gengur meö hárið gljákemt og strokið. eins og hann sjálfur." Enn var hlegið. og allur sðfnuðurinn staröi ft Bob, bar sem hann sat. drukkinn og meö úflð háriö, og revndi aO forðast baÖ aö llta á bau. Alain og MIc. Bindiö hans var dálltiö snúlö. og ðrætt. bros lék um varlr hans. „Fleira, sem big langar ti! aö vlta?" spuröi Mic. „Nel," svaraöi Alaln. „Nú er komin rðöin aö bér að spyrja. Hvern veluröu?" „Hann bama," svaraöi hún hiklaust og benti á Bob. „Ertu vlö bvl búinn?" spuröi Alain. „Hver — ég?" varð Bob aö orði. og lézt bæöi undrandi og brevttur. „Eg er orðin leiö á bessu." sagöi Muriel. „Eg vil fara aö dansa." Sumir af sðfnuöinum tóku nndir viö hana og stðöu á fætur. En MIc haföi grlpiö hendinni um úinliö Bobs og lelt nú fast á hann. „Þú sverð aö segja sannlelkann?" „Eg sver. . .“ svaraOi Bob. Mic slepntl takinu á úlnliö hans. seildist eftir glasi sinu tæmdl bað I einum teig. . Bvrjiö biö bá.“ sagöi Alain og gat ekkl levnt A>iolinmæBi slnnl. Mie horföi I augu Bobs og mælti lágt og sein- lega. rétt eins og bau væru alein. „Bob . . . elsk- aröu mig?“ Snurningin kom ðllnm viOstöddtim svo ft óvart, oo' rnddhreimurlnn ekki siöur aö helr hiöu svars- Ins I hðo-ulli pftlrvæntingu. Bob fðlnaði nnkkuO. en hrosti iw svaraöl kuldalega: „Ertu oröin fujl. eöa hvaö? Hefuröu bá aldrei gert hér grein fvrlr hvernig bú ert?" „Hefuröu há aldrei unnaO mér?" snurði hún og röddin varö enn heitari og lágværari. „Ekki eltt andartak. GeröirOu bér bað I hugar- lund. eöa hvaO?" „En — helduröu að bú eigir bað eftir aö verOa ástfanginn?" „Ef tll vill," svaraöi Bob og lézt hugsa spurn- inguna. „Og hvemlg mundi sú stúlka bft veröa?" „Trvgg og heiðarleg. . Alain rak unp hlátur. Mic hættl aO stara á Boh nrt hrirföi nú hess I staO á tómt glasIO sem hún hélt I hendi sér. Framhoid á hls 99 I þessu var hurðinni að bókasafninu hrint frá stöfum og Clo kom út, hún leiddi Bob og hló glaðlega --------

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.