Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 22
Dr. A. Weber
Loftur Guðmundsson ræðir við dr. Weber,
frægasta hjartasérfræðing Þjóðverja, sem hlaut
undirstöðumenntun á heimili föður síns, vegna þess að
gamli maðurinn hafði kynnzt íslenzka
farskólakerfinu og taldi það fullkomnasta
fræðslukerfi í heimi.
Dr. Weber var andstæður nazistum, en þeir „settu
hann á“ af eigingjörnum ástæðum.
Hann starfar nú við rannsóknarstofnun fyrir
hjartasjúkdóma í Bad Nauheim, sem
Planck-vísindastofnunin byggði yfir hann.
HJORTU M
„Hefði þýzkur blaðamaður fengið áheyrn lijá (lr. 'Weber
mundi það áreiðanlega vekja almenna athygli,“ sagði einn af
prófessörunuin við háskólann í Giessen, þegar ég lét þess getið,
að ég liefði rælt í meira en liálfa klukkustund við gamla mann-
inn þá um morguninn. Og það brá fyrir nokkurri tortryggni
í augnatilliti þrófessorsins svona ósjálfrátt.
Það var eiginlega J)á fyrst, að mér skildist að ég mundi.
hafa verið óvenjulega heppinn þeunan fyrsta morgun minn
í Hessen — og þó óheppinn um leið, þar sem hálsbó'iga, sótthiti
og hálfgildings andvökunótt i svefnvagni á leiðinni frá Ham-
borg til ,Bad Nauheim gerði sitt til Jiess að mér hafði ef til
vill ekki nýtzt þetta sérstæða tækifæri eins vel og ella. Sjálfiur
hafði ég ekkert þurft fyrir þessu viðtali að hafa; það var dr.
Weber sjálfur, sem bauð mér inn í einkaskrifstofu sina i rann-
sóknarstofnuninni, tók sér sæti við hlið mér og stakk upp á
|>ví að við ræddumst við á meðan ég biði þar samferðamanna
minna.
En livað sem viðtalinu leið, þá var ég hendingunni — eða
livað það nú er, sem á stundum virðist taka ótilkvatt að sér
stjórnina á högum manns - innilega þakklátur fyrir það, að
ég skyldi hafa fengið að kynnast þessum gráliærða og göfug-
mannlega öldungi, sem um áratuga skeið hefur notið alþjóð-
legrar viðurkenningar sem einhver lærðasti og færasti lijarta-
sjúkdómasérfræðingur og lijartalæknir í heimi •— hefur meðal
annars stundað fleiri heimskunna listamenn og andans menn,
stjórnmálaleiðtoga og konungbornar persónur en nokkur annar
núlifandi læknir, en er svo yíirlætislaus, góðlátlega kiminn og
mannlegur í orði og framkomu allri, að engum getur dulizt, að
hann sé sjálfur af þeim eina og sanna aðli hjartans, sem livorki
er kominn undir frægð, fé né valdi. Það er einmilt þetta, sem
fyrst og fremst hlýtur að gera dr. Weber ógleymanlegan hverjum
þeim, sem átt hefur Jivi láni að fagna að kynnast honum og
ræða við hanri, þótt ekki sé nema rétt í svip.
— Ég verð að biðja yður að tala dálítið hærra; lieyrnin er
farin að sljóvgast, ég er farinn að finna til ellinnar, enda
áttatíu og þriggja ára gamall. Hvort viljið þér heldur að við
tölum samaij á þýzku, eða J>ér talið ensku og ég þýzku — ég
tala ensku nefnilega ekki eins vel og ég vildi, en skil hana
prýðiiega. Já, því að ekki vil ég verða til þess að særa yður
sem íslending með Jjví að stinga upp á dönskunni...
Ég bregð samstundis fyrir mig skandínaviskunni og fullvissa
öldunginn uin að danskan særi þjóðerniskennd mina ekki liið
minnsta; hins vegar hafi danska kokhljóðið alltaf sært bæði
cyru mín og liégómagirnd — ég hafi aldrei getað tileinkað
mér ]>að, svo að neinu lagi væri líkt.
Dr. Weber lilær.
— Vitið l)ér það, að ég hef aldrei náð kokhljóðinu heldur,
og lief ég þó verið kvæntur danskri konu meira en manns-
aldur. Ef þér liafið eitthvað kynnt yður leiklist, kannizt Jiép
kannski við systur hennar, frú Ulrich, sem var kunn leikkona
i Kaupmannahöfn á sínum tíma, en er nú löngu látin. Á heim-
ili mínu liefur alltaf verið töluð danska og við hjónin höfum
alltaf, staðið í nánum tengslum við Norðurlöndin. Og við höfum
alltaf verið ykkar megin í átökunum við Dani; já, kona min
líka, ég veit ekki fyrir vist hvers vegna, en ef til vill hefur hún
litið á þetta hlutlausari augum fyrir það, að hún var ekki bú-
sett í Danmörku. og J>að gladdi mig mikið Jiegar ég frétti, að
þið liefðuð unnið sigur í „þorskastríðinu"; ég fylgdist af áhuga
með þeim átöluim öllum, og l>að er sannaríega fagnaðarefni,
eitt út af fyrir sig, að málum skuli þó vera Jjannig háltað i
heiminum, að minnsta kosti eins og stendur, að smáþjóðir
geta unnið sigur á stórþjóðum — án vopnaviðskipta. Ég er
ekki viss um að allir geri sér grein fyrir live merkileg sú
þróun er.
■— Hafið ]>ér heimsótt ísland, dr. Weber?
— Nei. Mig liefur alltaf langað til þess, en aldrei mátt vera
að |jví, eða aldrei. gefið mér tíma tii Jjess. Og Jjað verður víst
varla héðan af; ég er orðinn fjörgamall og við hjónin bæði.
En ég hef óbeinlínis staðið í nokkrum tengslum við íslenzk
viðhorf allt frá bernsku. Faðir minn var læknir, cn hafði auk
Jjess áhuga á mörgu, til dæmis uppeldis- og skólamálum. Hann
hafði fregnir af kennslufyrirkomulagi á íslandi —- að farkenn-
arar dveldust lil skiptis á heimilum, segðu börnunum 1 il og
settu þeim fyrir, en foreldrarnir og jafnvel vinnufólkið anri-
22 VIKAN