Vikan


Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 24

Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 24
MYLLUKVORNIN Fast upp við skóginn var lítil Hún sagði: Gamalt fólk vill hafa byggð með einstaka gráum húsum gömlu vinnubrögðin, við verðum á milli hæðanna. Litil bugðótt á því að yngja það upp. Hefurðu féll fram yfir fjallshlíðina og varð ekki heyrt um kvörn, sem malar að fossi, og það var mikilfenglegur gamalt fólk ungt aftur? foss. Úðinn steig hátt upp í loftið Já, sá, sem ætti slíka kvörn, og vatnið steyptist niður hamra- sagði malarinn. Við eigum nú ekki beltið. Hér væri hægt að reisa nema venjulega kornkvörn. myllu og kvörn, sagði maður nokk- yið verðum aðeins að breyta ur og stanzaði við fossinn. Þá henni dálítið, sagði dóttirin, með mundi ég mala mél úr korninu og brögðum skal dáð vinna. Hlustaðu verða ríkur bóndi með gullúr og nú: Við gerum fínar dyr stórt bú þegar fram líða tímar. j mylluhúsið og fyrir ofan þær Það leið ekki á löngu, áður en skrifum við með stórum bókstöf- myllan var tilbúin. Vatnið i foss- um: Kvörnin, sem malar gamalt inum freyddi við spaða myllu- fólk ungt aftur. Og svo höfum við lijólsins og stóri kringlótti steinn- aðrar dyr uppi við myllusteininn inn í mylluhúsinu snerist og sner- og út um þær kemur fólkið, þegar ist. Nú þurftu bændurnir i byggð- inni ekki annað en að koma með kornið, en það stóð á þeim. Fólkið hafði lifað svo lengi þarna á milli hæðanna og var ekki vant neinu öðru og vildi ekki reyna neitt nýtt. Malarinn klóraði sér í höfðinu. Hér varð eitthvað að taka til bragðs, ef hann ætti að geta lifað af þessu. En það er vont að kenna gömlum hundi að sitja. Þegar malarinn benti á kornhaugana og sagði þeim, að þetta mundi verða gott i graut ef það væri malað, yppti fólk aðeins öxlum. Kornið hefur alltaf verið svona, og mun alltaf verða svona, sagði fólkið og lagðist fyrir. Nú átti malarinn dóttur, sem var jafnfalleg og hún var vitur. það er orðið ungt aftur. Það reyndist ekki erfitt að finna — Jahá, sagði maiarinn og strauk gamla konu, fyrir utan sveitina, skeggið. Þetta iiljómar fallega, en sem gekkst inn á ]>etta. Og málar- livernig eigum við að fá fólk til að inn, sem málaði stafina yfir hurð- reyna þetta. ina á myllunni var svo málgefinn, — Skilurðu það ekki? Við ná- hann bar fréttina yfir alla um i gamla konu og bjóðum byggðina. Næsta dag var fullt af henni brauð og peninga fyrir að 1 óiki fyrir li'aman mylluna. Malar- fara inn um mylludyrnar svo að inl? varð að velja úr það allra allir sjái, síðan setjum við hana i Framliald á bls. 41. afherbergi og setjum mylluna í gang. Stuttu seinna stöðvarðu hana, opnar efri dyrnar, og ég geng út. Þú, sagði malarinn og gapti. Einmitt, sagði dóttirin, það þekkir mig enginn iiérna i byggðinni enn þá og ég hef hægt um mig, þangað til þetta fer fram. 1 II HEILABROT Jón og- Ólafur eiga að keyra vöruhlass út í sveit. Ferðin hefur hingað til gengið vel. Þeir njóta góða veðursins og færðin er ágæt. En allt í einu skeður eitthvað. Ólafur, sem situr við stýrið stöðvar bílinn og þeir félagar stara á skilti, sem stendur beint fyrir framan þá. 7,5 stendur á skiltinu. Það þýðir, að litla brúin fyrir framan þá getur ekki borið meira en 7,5 tonna þyngd. Jón og Ólafur vita að fullhlaðni vörubíllinn þeirra vegur tíu tonn. Þeir geta keyrt yfir og reiknið nú út, hvernig þeir fara að því. Lausn á bls. 42. Stóra naut, indíánahöfðingi, fór út á veiðar og nú ratar hann ekki aftur heim. Kannski getið þið hjálpað honum. Þið eigið að byrja við örina neðst til hægri og enda í indíánatjaldbúðunum efst til hægri. Þetta er dálítið erfitt og þið ættuð að taka eftir því hvað þið eruð fljót. Það má ekki fara yfir þar sem vegurinn er lokaður og ekki nota sömu leiðina oftar en einu sinni. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.