Vikan


Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 8

Vikan - 29.06.1961, Blaðsíða 8
Hin almenna bílaeign í Bandaríkjunum vekur undrun ojí jafnvel Krússéf féllst á, að bílaeigendur gætu ekki allir verið „millar“. Fyrir utan stóra vinnustaði eru margir hektarar þaktir bílum. Gísli Sigurðsson: Vesían Afl Nokkrar augnabliksmyndir af mönnum og málefnum í landi Sáms frænda. ÞaS er bezt að taka það strax fram til þess að fyrirbyggja allan misskilning, að þetta er ekki ferða- saga. Mér þykir lmtra að byrja á bvi að gefa J>á yfirlýsingu, vegna bess að allur bnrrinn af ferðasög- um. sem hristpr eru fram úr erm- inni á vnrum dnffum, eru einhver hrantleiðinlegasta lesning sem ég get huasað mér. Það er viðfangs- efni. sem allir treysta sAr tn að af- ffreíða og hessveffna verða Tunar tfesilegu unrlantekninaar hverfandi fáar. Hinsveaar er hessi pistill tenadur ferðala"i ng hað er ætlun- in að breaða unn fáum svinmvmhim af stóru landi oa einkum hó fólkinu, spm byggir það. Það var i anríl. að nokkrir is- lenzkir þlaðamenn fót-u vestur um haf í hoði hnndarískra stjórnar- valdq og tilganaur fararinnar var að kvnna okkur land og hióð, sem oft er gafið í heimsfréttiun og þess vegna kosfur fvrir hlaðamenn að hekkia meir en af afsnurn. Banda- rikiamenn gera mikið af því að luóða heim útlendum hlaðamönnnm og te]j;, bað gagnlegt lil hess að stuðlp að gagnkvæmnm skilningi milli bióða. Fordóm'”-. sem byggðir í) mícyViipintr* or^ðri. liv^rfíi eins og dögg fyr:>' sóhi. hegar menn eiga þess kost að sjá hluti'na með eigin augum. Þetta skilja flestir og viðurkenna, en sumir eru þannig innréttaðir, að þeir kæra sig ekki um skilning. Þeim eru meir að skapi skoðanir. sem framleiddar eru játa það afdráttarlaust, að þrjár vik- ur eru helzti stuttur timi til þess að kynnasl þvi víðfeðma landi Bandaríkjunum og þjóðinni, sem það byggir. Sú vitneskja, sem við höfum aflað okkur i þessari ferð er byggð á augnabliksmyndum og sú kynning á að sjálfsögðu líiið skylt við þá er búseta og langdvalir i landinu veita. HVAÐ HRÍFUR HIJG- flokksskrifstofum fyrir einfaldar snJir. Því fleiri s'>m geta skapað sér skoðanir af eigin reynd, þvi betra. Það er tiigangslaust annað cn ANN MEST? Við höfum oft verið að því spurðir, bæði þar og hér heima, hvað mest hafi hrifið okkur. Ég hef fyrir mitt leyti gefið það al- gjörlega frá mér að svara þeirri spurningu með einu atriði. Banda- rikin eru í rauninni heil heimsálfa og það varð mér einna inest undr- unarefni að unnt skuli vera að halda landinu i einni hcild. Það virðist liinsvegar ekki neinum érfið- leikum bundið lengur; Bandaríkja- menn hafa mjög sterka þjóðcrnis- kennd. Þeir hlutir hrifa eðlilega mesi sem bera langt af því sem sambærilegt er hjá okkur. Þessi munur er hvergi átakanlegri en í vegamálunum. Það er tilgangslaust að lýsa hinum glæsi- legu þjóðveguin þeirra; um þá hafa fiesíir einhverja hugmynd. Við sem getuin trauðla malbikað eina nýja götu í höfuðborg okk- ar, lítum á það með nokkrum öf- undaraugum að hver vegspotti úti á landsbyggðinni er klæddur asfalti, livað þá stræti borganna. Þegar við l'lugum yfir og fórum í gegnum út- liverfi borga þá datt okkur í hug hlutur sem heitir skipulag og hefur verið óþarfiega fáséður þar sem Jieykjavík færir út kvíarnar. Hitt er líka undrunarefnj að ná- lega skuli eingöngu byggð einbýlis- hús í úthverfum bandarískra borga. Þessi stefna i byggingarmálum hefur eðlilega leitt af sér geysilegt víð- feðmi íbúðarhverfanna og er ekki að sjá að þeim sé sárt um landið. Með sama áframhaldi verður það ein samfelld horg í framtiðinni. Þetta viðfeðmi ihúðarhverfanna veldur ekki þeim vandamálum sem ætla mætti. Þar kemur fyrst og fremst til hin almenna hilaeign; tveir bilar á fjölskyldu þykir alls enginn lúxus. Sérstakar verzlunnrmiðstöðvar risa i þessum dreifðu úthverfum og húsmæðurnar fara þangað viku- lega á bilum sinum til aðdrátta. LIFNAHARTTT^tttr oq TTMGENGNISMFNNING. Þvi hefur oft vcrið lialdið fram, að heimilin séu gleggsti votturinn um meuningu hjóðanna. Ég kom á tiu heimili viðsvegar um Banda- rikin: bæði hiá millistéttar og há- stéttarfóiki. Það sem hreif mig mest á ’þessum heimilum var frábært hreinlæti, ntanhúss sem innan. Hins vegnr verður því ekki neitað, að nllmikill munur var á hessum heim- ilum og bvi sem snmbærilegt gæti kallast hiá okkur. Sá munur er þó fremur fólginn f stil en þægindum. Allur meginþorri húsgagna, sem prýddu þessi heimili mundu vart talin i húsum hafandi hér Þar ber mest á feiknarlegum stórferlikjum og sófum, þöktum stórrósóttum tuskum, ef ekki pífum og kögri. Fyr- ir húsmæður eru þessir munir ná- lega eins og jarðfastir klettar, en það er sæmilegt að sitja í þeim. Mér virtist fólk ekki leggja neina áherzlu á stil í sjálfum húsgögnunum of þessvegna skáru þau sig afkáralegj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.