Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 46

Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 46
 18. desember 2009 FÖSTUDAG- UR 2 Skeifunni 3j · Sími 553 8282 · www.heilsudrekinn.is Jafnvægi fyrir líkama og sál heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi veittu vellíðan gefðu gjafabréf Opið laugardag og s unnudag VÖNDUÐ FÓÐRUÐ DÖMUSTÍGVÉL ÚR LEÐRI Í ÚRVALI Til dæmis: GULL-ÚRIÐ MJÓDDINNI Axel Eiríksson Álfabakka 16 úrsmíðameistari sími 587 4100 Trekt vasaúr í miklu úrvali. Gyllt, stál og tvílit. verð frá kr 14.900 til kr 68.000 Vasaúr með sýnilegu vönduðu 17 steina gangverki Verð aðeins kr 24.900 Ögmundur Ísak Ögmundsson og Sólhildur Einarsdóttir, tólf ára, leika bæði í helgileiknum. Sólhild- ur leikur Maríu mey en Ögmund- ur fer með hlutverk sögumanns í stuttum leikþætti. Bæði hafa þau séð helgileikinn árlega frá sex ára aldri og voru því skiljanlega farin að hlakka til að röðin kæmi að þeim að taka þátt. „Við vorum einu sinni eins og litlu krakkarnir sem núna eiga eftir að líta upp til okkar,“ segir Ögmundur. Margar litlar stelpur dreymir um að leika Maríu mey en Sólhildur segist ekki hafa verið ein af þeim. „Mig lang- aði að leika erkiengilinn Gabríel,“ segir hún en bætir því við að henni finnist samt fínt að vera María. Á undan helgileiknum eru leiknir stuttir leikþættir um jól á ýmsum tímum og þar er Ögmundur í stóru hlutverki. „Ég er að segja frá jól- unum í gamla daga þegar fólk þurfti sjálft að búa til jólagjafir.“ Aðspurður segir hann að fólk hafi helst gefið hvort öðru vettlinga og tólgarkerti. „Þau voru fátæk en vissu ekkert endilega af því, voru bara ánægð með það sem þau fengu,“ segir Sólhildur. Ögmund- ur og Sólhildur eru bæði viss um að þau verði ánægð með það sem upp úr þeirra eigin pökkum kemur á aðfangadagskvöldið. „Ef maður biður um eitthvað og fær það ekki verður maður að sætta sig við það og það er allt í lagi,“ segir Ögmund- ur. Sólhildi finnst bæði gaman að fá mjúka og harða pakka. Þau fá bæði bækur og lesa á aðfangadagskvöld. Ögmundi finnst þó ekki sama hvaða bækur hann les þá, sumar bækur eigi ekki við á jólanótt. Sólhildur segist hins vegar lesa fyrir svefninn á hverju kvöldi og að hún geri það líka á aðfangadagskvöldið, kannski með köttinn Snældu kúrandi til fóta. „Snælda var möndlugjöfin fyrir nokkrum árum og hún er algjör jólaköttur,“ segir hún brosandi. Hvorugt þeirra Ögmundar og Sólhildar á sér uppáhaldshluta af jólaguðspjallinu og helgileiknum. „Þetta er allt jafn fallegt,“ segir Ögmundur og bætir við: „Það verður örugglega gaman að leika í kirkjunni, öðruvísi og hátíðlegra og fleiri áhorfendur en bara skóla- félagarnir.“ - bb Hátíðlegt að leika helgileikinn í kirkjunni Ögmundur og Sólhildur hafa bæði fylgst með helgileiknum í Fossvogsskóla frá sex ára aldri og fá nú loks að taka þátt. Ögmundur leikur sögumann í leikhluta en Sólhildur fer með hið eftirsótta hlutverk Maríu meyjar. Sólhildur Einarsdóttir og Ögmundur Ísak Ögmundsson hafa beðið í sex ár eftir því að taka þátt í helgileiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Englakórinn æfir sig í að ganga inn kirkjugólfið. SKYRGÁMUR kemur til byggða í nótt og gefur góðum börnum í skóinn. HELSA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.