Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 50

Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 50
2 föstudagur 18. desember núna ✽ nýtt og spennandi augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Stefán Karlsson Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Ritstjóri Anna Margrét Björnsson Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is sími 512 5462 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 VANTAR ÞIG ORKU OG ÞREK Í JÓLAHEINGERNINGUNA? Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin bætiefnið hjálpar þúsundum manna hvern dag að auka úthald og þrek. Fáanlegt í mixtúru og töfluformi. VIRKAR STRAX! ERT ÞÚ Á LEIÐINNI Í PRÓF? Þarftu hjálp við að auka úthald og skerpa á einbeitingunni! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin er mjög áhrifarík jurtaformúla og er afar vinsælt hjá prófannafólki í Danmörku. Nú fáanleg á Íslandi í mixtúru- og töfluformi. Virkar strax! Þetta stóra rifgataða dagatal eftir hönnuðina Snæfríði Þor- steins og Hildigunni Gunnarsdótt- ur er verulegt stofustáss. Dagatal- ið fékk hönnunarverðlaun FÍT árið 2008 og er nú komið út fyrir 2010. Plaggið er rifgatað niður í smáar einingar svo að hvern dag má rífa af að honum liðnum. Fæst í gjafa- verslun Landnámssýningarinnar í Aðalstræti. EINN dagur í einu Flott hönnun í jólapakkann Ég var að gera verkefni í litafræði í Myndlistaskólanum þar sem ég er í fornámi og fór þá að raða þremur og þremur litum saman í þessi hálsmen,“ útskýrir Sunna Kristín Hannesdóttir. „Upprunalega átti hver litur sitt eigið lýsingarorð eins og sætt, strákalegt, hommalegt eða þar fram eftir götunum og ég varð hug- fangin af hugmyndinni af þremur litum saman í röð. Tilfinningin verður alltaf mismunandi í hvert skipti.“ Sunna setti grófar keðj- ur á kúlurnar og úr varð hálsfesti. „Mig langaði að blanda saman einhverju krúttlegu og glaðlegu við grófa rokkaða keðju.“ Sunna á ekki langt að sækja sköpunarhæfileikana en faðir hennar er myndlistarmaðurinn Hannes Lárus- son. „Þegar ég byrjaði sjálf að ganga með menin voru margir sem stöðvuðu mig og vildu fá eins. Ég hóf þá einhvers konar kreppuframleiðslu á þessu heima,“ segir Sunna og hlær. „Ég var að selja menin á jólamarkaði á Kaffibarnum en þau eru til sölu núna á jólamarkaði Gallerí Crymo á Laugavegi 41a. Þess má geta að þar verða fullt af flottum hlutum til sölu, fatnaður, fylgihlut- ir og myndlist eftir hæfileikaríkt fólk.“ - amb Sunna Kristín Hannesdóttir býr til litrík hálsmen: BYRJAÐI SEM MYNDLISTARVERKEFNI þetta HELST Krúttlegt og rokk- að í senn Sunna Kristín Hannesdótt- ir selur skemmti- leg hálsmen í Gallerí Crymo. Þrír litir í röð Sunna segist hafa heillast af því að búa til mismunandi samsetning- ar úr þremur litum í Myndlistaskólanum. JARÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR TÓNLISTARKONA Í kvöld mun ég syngja bakraddir fyrir bb &blake á tónleikum Jóls Jólssonar en á laugardagskvöldið held ég veglegt jólaboð meðal annars til að fagna opnun póstkortasýningar minnar og Veru Sölvadóttur sem var opnuð í Þjóðmenningarhúsinu á fimmtudag. helgin MÍN TÖFFARI Skvísan Georgia May Jagger, dóttir Micks Jagger í blúndu- kjól á British Fashion Awards.. Hagkaupsherferð sem segir sex Myndir af ofurbombunni Ásdísi Rán og eiginmanni hennar Garðari Gíslasyni í Hagkaupsauglýsingum hafa vakið töluverða athygli enda eru þar á ferð djarfar myndir af par- inu í nærfötunum einum saman. Myndirnar sem eru teknar á 101 Hóteli minna um margt á nærfata- herferð Beckham-hjónanna nýverið þó að þar hafi verið um alþjóðlegt tískuhús að ræða en ekki Rugby- nærföt frá Hagkaupum. Ásdís sjálf er mjög stolt af tökunni eins og kemur fram í bloggi hennar á Eyjunni. Þar segir hún meðal annars: „Enn og aftur erum það við hjónin sem pósum saman, kallinn (eða folinn minn) náttúrulega þaulvanur X Hr. Ísland með meiru og kann þetta jafnvel og ég!“ Það var haldin keppni í því sem kallast „visual merchandis- ing“, útliti búða innan jafnt sem utan, meðal allra G-Star-verslana í heiminum,“ útskýrir Þorvald- ur Skúlason hjá G-Star í Reykja- vík. „Búðin okkar, sem er á Lauga- vegi, er lítil í samanburði við aðrar slíkar verslanir, en þess má geta að búðin í New York er risavax- in. Það kom því afar mikið á óvart að okkar búð var valin flottasta G-Star-búðin meðal allra þeirra verslana sem tóku þátt. Okkur fannst þetta virkilega skemmtileg og jákvæð frétt, sérstaklega í ljósi erfiðra tíma hér heima.“ Verslunin á Laugavegi var hönnuð af Blængi Sigurðssyni sem hefur séð um út- stillingar lengi hjá versluninni en verðlaunin sjálf verða afhent í Berlín í janúar 2010. - amb G-Star RAW í Reykjavík fær verðlaun Skemmtilegt og jákvætt Valin flottust Starfsfólk G-Star Raw á Laugavegi kampakátt með árangurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.