Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 52

Fréttablaðið - 18.12.2009, Síða 52
4 föstudagur 18. desember núna ✽ fylgist vel með Jólavörur UNICEF fást nú líka á Birkilandi: VERSLAÐ HEIMA Er til betri gjöf en verkjalaus jól ! Sore No More er fáanlegt í heilsubúðum, apótekum og Fjarðarkaup Sore No More ná ttúrlega hita- og kæligeli ð er áhrifarík t á líkam sverki Þessir litríku og skemmtilegu snagar eru eftir hönnuðinn Bryndísi Bolladóttur og eru gerðir úr íslenskri þæfðri ull. „Þessir snagar eru svo glaðlegir og ekki veitir af slíku í myrkrinu. Þarna sjáum við íslensku ullina í nýju samhengi,“ segir Bryndís. Snagarnir kosta aðeins 1.450 krónur og koma í skemmtilegri öskju. - amb Glaðir snagar „Kúlan“, snagar úr ull sem fást í Iðu í Lækjargötu. Frá Marc Jacobs er kominn nýr og spennandi ilmur sem nefnist Lola. Ljúfur blómailmur ein- kennir Lolu, með mildum rósa- og geraníum- ilmi og áberandi tónum tárablóms, en greina má topptóna vanillu og tonkabauna. Ilmvatnsglasið sjálft er algjört listaverk. Kvenlegt lag flöskunnar er kórónað með marglitum blómvendi á tappanum og fjólublár litur glassins undirstrikar seyðandi ilminn. Lola er svo sannarlega eigulegt ilmvatn sem er kjörið í jólapakkann. Ilmur sem vekur eftirtekt DEKRAÐU VIÐ LÍKAMANN Ein vinsælasta varan frá Clinique, Deep comfort body lotion, er nú fáanleg í 400 ml pakkningu fyrir jólin. Kremið kemur í þægilegum brúsa með pumpu og þú færð 400 ml á sama verði og 200 ml. Tilvalin gjöf fyrir alla sem vilja dekra við líkamann yfir hátíðarnar. Vefverslunin Birkiland býður nú jólavörur UNICEF til sölu á síðu sinni. Þeir sem ekki nenna út í jólaösina geta því hæglega setið á rassinum heima, drukk- ið jólaöl og nartað í konfekt, en misst samt ekki af því að ná sér í það nýjasta sem er að gerast í íslenskri hönnun og styrkt gott málefni í leiðinni. Birkiland stær- ir sig af því að bjóða eitt mesta úrval af íslenskri hönnun, bæði eftir samtímahönnuði, hönnuði framtíðarinnar og vörur gömlu meistaranna. Kjartan Sturluson, annar eig- enda Birkilands, segir töluvert um að Íslendingar kaupi jólagjafirn- ar í gegnum Birkiland. „Í upphafi var Birkiland eingöngu á ensku og öll verð í dollurum en þá voru lítil viðskipti í gegnum verslun- ina héðan frá Íslandi. En eftir að við settum öll verð í íslenskar krónur hafa viðskiptin hér inn- anlands tekið við sér og þetta hefur gengið vonum framar. Fólk kann að meta þann valmöguleika að versla heiman úr stofu hjá sér. Á ensku útgáfunni af Birki- landi er verðið eftir sem áður bæði í íslenskum krónum og dollurum.“ Þar sem Birkiland er sér- hæft í sölu og kynningu á íslenskri hönnun brýtur það vinnureglu sína með því að bjóða vörurnar frá UNICEF til sölu, því ekki eru þær íslensk- ar. „Tilgangurinn helgar meðal- ið,“ segir Kjartan. „Ég hef verið heimsforeldri í nokkur ár og hef fylgst með starfi UNICEF. Þegar ég sá að vörur UNICEF voru til sölu á skrifstofu þeirra á Laugavegin- um datt mér í hug að bjóða UNICEF að nota Birkiland sem sölu- stað svona fyrir jólin. Svo eru þetta falleg- ar vörur.“ Vefsíða Birki- lands er www. birkiland.com. Jólakúla Margir gera sér árlega ferð í höfuðstöðvar UNICEF þar sem jólavörur samtak- anna eru til sölu. Nú fást þær líka á Birkilandi. Kjartan Sturluson 12 3 4 5 ómissandi um jólin Brasilía á Skólavörðustíg Góður suðrænn matur sem er ekki of þungur fyrir pyngjuna. Auk þess er hressandi sambataktur allan liðlangan daginn. Toblerone-kakó Einföld hugmynd sem bæði stórir og smáir munu elska: Settu teskeið af góðu hunangi út í kakó eða súkkulaðibollann. Gefur unaðslegt Toblerone-bragð. Slökunarstundir Ekki láta jólastressið drepa rómantíkina á heimilinu. Takið ykkur smástund til að eyða með elskunni, farið í göngutúr, í freyði- bað eða spjall yfir rauðvíni og kerta- ljósum. Hátíðleg tónlist Jólin koma í alvörunni inn á heimilið þegar falleg tónlist er sett á fóninn. Fallegir sálmar og miðaldakórverk gefa tóninn. Avatar í bíó Hollywood-geimmynd eftir James Cameron þar sem öllu er tjaldað til. Fjarlæg pláneta, geimverur, hasar og ástarsaga. Hver biður um meira í bíó?!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.