Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 54

Fréttablaðið - 18.12.2009, Page 54
6 föstudagur 18. desember núna ✽ fegurð & förðun Saltur matur, of mikið áfengi og lítill svefn gerir lítið fyrir útlitið en hætta er þó á slíku um hátíðarnar. Það eru þó til ýmis góð ráð við „partí“-húð til þess að fríska sig upp og vera áfram upp á sitt besta. Lykilatriði er að drekka mikið vatn eða jurtate sem mótvægi við salt- áti og rauðvínsdrykkju. Ýmis undraráð eru til fyrir húðina en má þá aðallega nefna Beauty Flash Balm frá Clar- ins sem er margrómað krem til að setja undir farða sem lætur húð- ina ljóma á ný. Annað fegurðarundur eru svo- kallaðir „töfrapennar“ sem er upplagt að nota undir augun til að lyfta þeim og hylja þreytu- bauga. Að síðustu er óráð- legt að þekja þreytta húð með miklum farða, slíkt mun ekki gera neitt nema að ýkja þurrk og þreytu- merki. Notaðu frekar gott rakakrem, baugahyljara og fallegt púður og mundu eftir rósrauðum eða ferskjulituð- um kinnalit sem gerir krafta- verk. - amb EKKI LÁTA BUGAST AF JÓLABOÐUNUM … Þegar ég fór að skoða áhrifin í förðun í erlendum tímaritum og á tískupöllum var tilfinningin sem greip mig kynþokka- full 60’s Brigitte Bardot,“ segir Guðbjörg Huldís. „Ein nýjasta táknmyndin í heimi stórstjarnanna er Sheryl Cole sem hefur prýtt ófáar forsíður með sitt fallega útlit í anda sjöunda áratugarins. Sheryl hefur ein- mitt verið innblástur margra stúlkna úti í heimi.“ Guðbjörg bætir við að á haustsýn- ingu Chanel hafi einnig gætt 60’s áhrifa. „Mér finnst þessi tíska vera áberandi í verslunum nú, þar sem stuttir kjólar, mikil blúnda og krúttleg smáatriði ráða ríkjum.“ Hvað varðar förðunartískuna í dag segir Guðbjörg Huldís það vera þungan eyeliner fyrir ofan og neðan augu ásamt voldugum augabrúnum. „Í þeim anda notaði ég einn- ig löng og þykk gerviaugnahár á módelið. Til þess að fá fallegan gljáa á húðina kaus ég fljótandi meik ásamt kinnalit með nettri sanseringu, púður var notað í algjöru lág- marki nema þar sem virkilega þurfti eins og á enni og nef. Í lokin setti ég nóg af glossi á varir til að undirstrika ferskleikann.“ Áramótaförðun fyrir MAC í anda Brigitte Bardot: KYNÞOKKAFULL ÁRAMÓTAFÖRÐUN FALLEGT Þessi silfurlitaði pallíettutoppur er tilvalinn bæði við gallabuxur eða hnésítt „pencil“-pils í jólateitin. Fæst í Nostalgíu, Laugavegi. FÖRÐUN: Guðbjörg Huldís með MAC MÓDEL: Svala Lind frá Eskimo MINERALIZE AUGNSKUGGI: Under Your Spell (jólalínan) GLOSS: Cremesheen Glass Boy Bait (jólalínan) MINERALIZE KINNALITUR: Dainty MASKARI: Zoom Fast Black Lash Mascara MAC EYELINER: Penultimate Eye liner MAC FARÐI: Studio Sculpt spf 15 Foundation
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.