Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2009, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 18.12.2009, Qupperneq 56
8 föstudagur 18. desember Daníel Ágúst Haraldsson, Gus Gus Kemstu í hátíðarskap, þótt úti séu snjór og krap? Það er fátt hátíðlegra en einmitt blessað krapið sem gerir snjóinn svo dásamlega töfrandi. Millibilsástand milli þess að vera snjór og vatn minnir mann á að allt er breytingum undirorpið og ekkert er eilíft nema jólaandinn og jólaskap- ið sem fleytir manni í gegnum drungann og myrkrið sem er svo magnað og yfirþyrmandi í desember. Það er á þess- um árstíma sem maður verður að kafa djúpt til að skilja hismið frá kjarnanum og ná að faðma og njóta þess sem gerir okkur að einhverju öðru en brauðstritandi skepnum. Ytri aðstæður eins og til dæmis snjór og krap valda því oft að maður gleymir að koma sér í jólaskap enda oft hægara sagt en gert að vita hvað það er nákvæmlega fyrr en maður er sestur niður með fjölskyldunni á aðfangadagskvöld og jólailmur, ljós og tónar fylla andrúmsloftið. Í kvöld kemur fjöldi tónlistarmanna, hljómsveita og plötusnúða saman til að fagna komu jólanna á tónlistarhátíðinni Jól Jólsson á Hótel Íslandi. Þar á meðal verða FM Belfast, GUS GUS og Lúdó og Stefán. Hápunkti kvöldsins verður náð þegar allir söngvarar kvöldsins safnast saman á stóra sviðinu og flytja lagið sem allir kunna – Hjálpum þeim – í nýrri útgáfu. Hundrað krónur af andvirði hvers miða á Jól Jólsson renna til Hjálparstarfs kirkjunnar, í anda upphaflega lagsins sem var gefið út til styrktar vannærðum börnum í Afríku. Jól Jólsson, sem stendur fyrir hátíðinni ásamt öðrum, mun tryggja að upphæðin verði ekki undir 100 þúsund krónum. Föstu- dagur smalaði hluta hópsins saman og lagði fyrir hann nokkrar jólalegar spurningar. SAMEINUMST, HJÁLPUM ÞE Rósa Birgitta Ísfeld, Feldberg Á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum? Já, svo sannarlega, ef brauðið er táknrænt fyrir allt þetta góða sem við borðum yfir hátíðirnar. Ég ætla einmitt að fara að baka sörur, mér finnst mjög gaman að bjóða upp á þær á jólunum. Svo ætlum við að borða kalkún á að- fangadag, þannig að það eina sem kemst að hjá mér þessa dagana er einmitt matarkyns. Ég ætla að borða á mig gat af alls kyns góðgæti með góðu rauðvíni eða púrtvíni. Því miður er dóttir mín ekki alveg að njóta jólanna þetta árið því hún er bara átta mánaða. Ætli ég gefi henni ekki bara smá brauðbita að naga. Krummi Björgvins, Legend Rokkar þú kringum jólatréð? Ég eyði alltaf jólunum með fjölskyldunni minni og borða dásmleg- an mat. Reyni að rokka í kringum jólatréð en oftast eftir kalkúninn þá er ég svo saddur og fínn að ég er alltaf sofnaður þegar á að opna pakkana. En það er ekki annað hægt en að rokka um jólin þegar maður á svona mömmu sem passar upp á rokkarana. Jón Atli Helgason, Human Woman Hefur þú séð mömmu kyssa jólasvein? Ég mun sjá mömmu í massastuði að kyssa jólasveininn sem verður á Jól Jólsson tónlistarhátíðinni í kvöld á Broadway, ásamt Gus Gus, Fm Belfast, Lúdó og Stefáni, hljómsveitinni minni Human Woman og öllu því ferskasta sem í boði er í íslensku tónlistar- lífi. Mamma hefur líka oft kysst President Bongo úr Gus Gus, sem er jólasveinn á sinn einstaka hátt. Ég vil nota tækifærið og hvetja fólk sem les þetta til að vera blítt og gott hvert við annað um jólin. Gefum ást og umhyggju, styðjum við bakið á þeim sem minna mega sín því öll erum við jú systkini. Gleði- leg Jól Jólsson kæru vinir á landi og sjó. Vera Sölvadóttir, BB&Blake Ætlar jólasveinninn þinn að koma í kvöld? Ég er ekki viss. Ég veit ekki hvort ég kunni að meta að hann skuli vera að sniglast heima hjá mér. Síðast þegar hann kom vissi ég ekki af því. Ég skildi skó óvart eftir í glugganum og var komin hálfa leið til Kópa- vogs í strætó þegar ég fattaði að þeir voru fullir af bráðnuðu súkkulaði. Ég væri til í að hann myndi bara setja gjafirnar í gegnum lúguna. Það væri líka einfaldara fyrir hann. FR É TTA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.