Vikan


Vikan - 27.07.1961, Blaðsíða 33

Vikan - 27.07.1961, Blaðsíða 33
inni. Enginn þeirra andmælti. eru a'ð ónáða okkur. Síðan rétti Um leið og ég rétti Gabor frakk- ég honum skjalið, sem við höfðum ann, sagði ég: — Bíllinn er um- fengið hjá Hans. Þetta breytti af- kringdur af örvakrossmönnum. Ég stöðunni á augabragði. Lautinant- kann ekki við það. inn sló saman hælum og þrengdi — Það er vafalaust verk fanga- sér inn i þyrpingu örvakross- búðastjórans, anzaði Gabor. -—• manna. Hann var allt of kurteis til að —■ Abtretenl öskraði hann. Látið það gæti verið með felldu. vagninn komast leiðar sinnar. Þvi Hann vék frá verki sinu til að næst opnaði hann hurðina hæ- sjá, hvað um væri að vera. Spöl- versklega fyrir mig. Þegar Gabor korn frá vagninum stóð örvakross- settist undir stýri, hvislaði sá maður i vegi fyrir honum. þýzki: Komið ykkur sem fyrst af — Yður verður ekki leyft að stað. Ég hefi enga menn hér i halda áfram, sagði hann. — Okkur grennd til þess að verja ykkur gegn vantar bíla til varnarstarfs föður- þessum bófaflokki. landsins, en á þeim er enginn Yið snerum aftur til Búdapest í skortur, þegar um er að ræða að illu skapi. Walienberg lilustaði á hjálpa Gyðingum. sögu okkar með áhyggjusvip. Þarna safnaðist urn okkur heill — Það er ekki ykkar sök, þótt hópur örvakrossmanna, og allt i ekki heppnaðist að þessu sinni, einu kom foringi þeirra á vettvang. mælti hann um síðir. Við hættum Hann var sveitarforingi í fljótslög- miklu og erum óheppin sem stend- reglunni og án efa cinn af fyrri ur. vopnabræðrum Horthys. Að — Þetta lítur kannski öðruvisi minnsta kosti talaði hann ung- út á morgun, sagði Gabor án frek- verskuna með austurrískum hreim, ari bjartsýni.— Við skulum reyna líkt og hinn fyrrverandi rikis- að sofna eitthvað. Okkur er báðum stjóri. þörf á því. ■— Sjáið þið ekki, að þetta er Hvorugt okkar hafði sofið heima sendiráðsbíll? sagði hann við örva- í heila vilcu eða meir. Við vissum krosspilta sina. Við Gabor litum að heimili okkar var undir eftir- hvort til annars og vörpuðum liti, svo við gistum hjá vinum öndinni léttar. — Leyfið þeim að okkar í Huvosolgy, sem er úthverfi fara. Búdapest. En þrátt fyrir skipun hans, urðu Ég tók mér heitt bað, lagðist þeir sífellt aðsúgsmeiri. Það leið fyrir og sofnaði að vörmu spori. varla á löngu, þangað til hér lenti Ég vaknaði við það, að barið var í handalögmáli. hraustlega að dyrum. Allt í einu kom ég auga á þýzk- — Það er síminn til þín, sagði an einkennisbúning í miðjum hópn- húsbóndinn. um. Ég flýtti mér til mannsins. — Afsakið að ég skuli vekja •-— Iíerr Leutenant, mælti ég. yður, ungfrú Kelecsényi, sagði -— Við erum frá Búdapest í á- rödd á þýzku í heyrnartólinu. — riðandi erindagerðum. Þessi fifl Ég ætla að biðja yður og herra Alapy að koma til min svo fljótt sem unnt er. Ég heyrði undir eins að þetta var 'Wallenberg. —■ Við verðum þegar að leggja af stað til landa- mæranna. Mér hefur tekizt að skipuleggja alþjóðlegan leiðangur. Megum við sækja ykkur eftir hálfa klukkustund? Húsráðandi okkar hafði vakið Gabor, meðan ég talaði, og við flýtt- um okkur í fötin. Þegar vagna- lestin kom í ljós, stóðum við al- búin fyrir utan húsið. Fyrst i stað ætluðum við ekki að trúa okkar eigin augum. Fimm vörubílar lilaðnir matvælum og hlýjuin ábreiðum, fatnaði og vindl- ingum, komu í halarófu eftir veg- inum. Á þeim blöktu sænskir og svissneskir, spánskir og portúgalsk- ir fánar. Enn á ný liafði Wallen- bergð gert kraftaverk. Meðal starfsmanna hinna ýmsu sendiráða kom ég skyndilega auga á mann i einkennisbúningi. Það var lögregluforingi. Gabor sá hann lilta og hvislaði að mér: Þetta er líkt Batizfalvy. Það er Iiann Najidor Batizfalvy, foringi KEOKH. Bókstafir þessir voru skammstöf- un á nafni stofnunar þeirrar, sem hafði með höndum eftirlit útlend- inga, þar á meðal stjórnarerind- reka. ■— Verið þið róleg, hvislaði rit- ari einn frá sænska sendiráðinu, hann hafði séð undrunarsvip okk- ar. — Kapteinninn er ekki í förinni til þess að líta eftir okkur, öðru nær. Wailenberg var sannarlega frá- bær maður. Honum hafði bersýni- lega tekizt að gera þann mann að vini sínum, sem átti að höfuðsitja hann og starfslið sendiráðs hans. Batizfalvy kapteinn reyndist vera forsjáll maður. Það kom í ljós, að hann hafði tekið ritvél með sér, til þess að geta skrifað á leiðinni fyrirmæli þau, er við þurftum á að halda til að geta hjálpað mönnum þeiin er nutu verndar okkar. Sú ritvél fékk nóg að gera. Næturferð þessi var ekki með öllu hættulaus. Við urðum að aka ljóslaust, til að komast hjá þvi, að flugvélar Bandamanna villtust á okkur og herflutningalest. Auk þess voru örvarkrossmenn alltaf a@ stöðva okkur til þess að rannsaka skilríki okkar. Gekk ferðin svo hægt, að Wallenberg taldi loks heppilegra að nema staðar. MorgundagUrinn var ekki að neinu leyti frábrugðinn öðrum dög- um, að merkjandi væri við hann í almanakinu. Við þokuðumst áfram eftir þeim eina þjóðvégi sem enn tengdi Þriðja rikið við siðasta samherjann, vesalings Ungverja- land. Og hverja liörmungarsýnina annarri verri bar fyrir augu okkar. Alls staðar sáust liinir brúnleitu einkennisbúningar ungverska hers- ins, við hlið grænklæddra Þjóð- verja og svartklæddra örvakross- manna. Þeir voru líkastir því sem stórgrýti flyti á hraunstraumi. Og hraunfossinn var þúsundir flótta- manna á leið til Vínarborgar. Annað veifið ristu brynvarðar bif- reiðir sér leið gegnum þvöguna. Þjóðvegur þessi var talandi tákn um hina almennú upplausn, sem nú átti sér stað i Þriðja ríkinu. Það var likast því, að hin grimm- úðlega hernaðarvél þeirra hefði ákveðið að einbeita sér að þeim Framhald á næstu blaðsiðu. Framköllun Kodak ■Uans J)dcrsm Bankastræti 4. - Sími 1-82-13. Kopiering Allar myndir afgreiddar í yfir- stærð, t. d. eftir 6x6 filmu skilum við yður 9x9 cm myndum. Fallegustu myndirnar fást á Kodak „ V E L 0 X “ pappír. Fljót afgreiðsla! f ilmur: Verichrome-Pan. Plus-X.. Panatomic-X. Tri-X. Ektachrome og Kodachrome. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.