Vikan - 27.07.1961, Blaðsíða 17
Ht'áir grAenmetis
réttir
Belti
4—5 gulrætur, 3—4 msk. salat-
olía, 1 msk. sitrónusafi, 1—2
tesk. púöursykur, 1—2 dl þeytt-
ur rjómi, rifið grænkál, biað-
salat.
Gulræturnar eru þvegnar, skafnar
og rifnar á grófu rifjárni. Olían,
sítrónusafinn og sykurinn (í stað-
inn fyrir hann er gott að hafa hun-
ang) þeytt vel saman. Blandað sam-
an við gulræturnar og látið híða 1
hrjngmóti (sem áður hefur verið
skolað) dálitla stund. Bezt er að
nota glerinót.
Salatblöðum raðað í iiring á fat.
Gulrótahringnum er hvolft þar á og
þeyttur rjómi ásamt fínrifnu græn-
káli látinn í miðju hringsins.
GULRÓTAHRINGUR.
Hér kemur óvenju fallegt og
skemmtilegt helti. Einnig er hér
sýnd hugmynd af eyrnalokkum
samstæðum við beltið.
Efnið í bcttið er rúskinn og
2" hnappar.
Sníðið beltið eftir meðfylgjandi
málum skýringarmyndarinnar +
2 sm, sem brotnir eru inn af.
Sjálfsagt er að stækka eða
minnka beltið eftir sínu mittis-
máli.
Aukið bellið saman, ef með þarf,
eins og sést á myndinni.
Sé skinnið mjög þunnt er ágætt
að leggja „vlieseline" á milli skinns
og fóðurs.
Brjótið 2 sm inn af beltinu og
stingið siðan tæpt i brún, eina eða
tvær raðir eftir smekk, með tvinna,
sem fellur vel við lit beltisins. Sjálf-
sagt er að hafa sporin nokkuð stór
á vélinni.
Fóðrið síðan beltið með fóður-
renningi.
Klippið linappagötin eftir þver-
máli hnappsins + 2 mm. Saumið
hnappagatakappmellu i hnappagat-
ið, klippifc gjarnan „velieselinið“
undan brúnunum, svo þær verði
ekki of þykkar. Festið hnöppunum
á beltið á mótstæðan stað við
hnappagötin.
Á neðri myndinni sést hvernig
sama belti er handstungið með
þræðisporum allt í kring, einnig
hnapparnir á beltinu og þeir, sem
hafðir eru fyrir eyrnalokka.
Hnapparnir eru yfirdekktir þannig
að 2 hringlaga skinnbútar heldur
stærri en hnappurinn, eru klipptir
út og saumaðir saman með þræði-
spori hálfan hringinn, síðan linappn-
um smeygt inn í, gert gat fyrir fótinn
á neðra borðið og haldið áfram að
sauma allan hringinn. Þessi sama
aðferð er notuð við yfirdekkingu
hnappanna, sem notaðir eru fyrir
eyrnalokka og síðan eyrnalokka-
klemmunum smeygt i hnappsfótinn.
EPLASALAT.
Saman við þeyttan rjóma er
blandað eplum, sítrónusafa og sykri.
Bezt er að rífa eplin á grófu rif-
járni beint út í rjómann, en hella
sitrónusafanum og sykrinum yfir
eplin áður en öllu er blandað sam-
an. Það er bæði fallegt, hollt og
ljúffengt að bera salöt fram á salat-
blöðum, sem eru þvegin og látin á
hreint þurrt stykki. Siðan raðað á
fat. Ein til tvær matskeiðar af epla-
salatinu látnar á hvert salatblað og
skreytt með eplabát eða kirsuberi.
í staðinn fyrir epli er ágætt að nota
aðrar ávaxta eða grænmetistegundir
og rjómanum er sleppt ef vill.
HRÁTT SALAT m/steik.
200 gr hvítkál, 200 gr gulrætur,
50 gr grænkál, 2 msk. matarolía,
2 msk. edik, *4 tesk. sykur,
V-i tesk. salt (örlítill pipar).
Yztu blöðin eru tckin af hvítkál-
inu og það skorið i fínar lengjur.
Gulræturnar eru hreinsaðar og rifn-
ar og grænkálið rifið eða fínsaxað.
Blandað saman i skál. Matarolía, ed-
ik og krydd þeytt saman og hellt
yfir. Smásaxaðar hreðkur eru góðar
í þetta salat. Salatblöðum raðað út
við barma skálarinnar og salatinu
hellt þar yfir. Einnig er það tilbreyt-
ing að bera salatið á smádiskum,
Framhald á bls. 35.
Hflntluir
Hanzkar, sem góðir eru til hlífðar höndunum við
garðvinnu.
Takið efnisbút, leggið hann tvöfaldan réttu mót
réttiú Leggið höndina ofan á bútinn og teiknið í
kring, atli. að hafa litla fingur við tvöföldu brúnina.
Klippið hanzkann út eftir teikningunni, með 1 cm
saumfari. Saumið hanzkann saman frá röngunni,
klippið upp í saumana í greipinni og varpið saumförin.
Snúið lianzkanum við og bryddið hann að ofan með
skábandi eða renningi af efninu.
Ágætt er að búa til renning úr efninu og sauma
fastan við lófann, sauma síðan teygju og tölu við
renningsendann og hneppslu á hinn teygjuendann.
Hneppið síðan teygjunni fastri ef hanzkinn vill
detta af.
Gefnar eru upp hugmyndir um skreytingu hanzk-
anna, hér að ofan.
vikan 17