Vikan


Vikan - 07.12.1961, Blaðsíða 34

Vikan - 07.12.1961, Blaðsíða 34
Hér gefur að líta stofuprýði sem auk hins glæsilega útlits er yndisauki hverjum þeim sem kröfur gerir til frábærra tóngæða. Hinar kunnu norsku útvarpsverksmiðjur EDDA ItADIO hafa unnið sér stöðu meðal allra fremstu viðtækjasmiðja heims. Með þessu nýja viðtæki „Haugtiissa 4“ hefur náðst nýr áfangi í hljómi og tóngæðum þannig að hin einstöku hljóðfæri koma skýrt fram þótt um stórhljómsveitir sé að ræða. Hinir 8 nýju NOVAL-lampar eru jafnvígir 16 venjulegum útvarpslömpum. Kynnið ykkur þetta frábæra tæki. EDDA RADIO „Haugtiissa 4“ í SKEIFUKASSA sem unnnin er af framúr skarandi fagmönnum úr völdu efni. SKEIFUSTÍLL • SKEIFUGÆÐI • SKEIFUSKILMÁLAR Boðskapur jólanna. Framhald af bls. 22. Hugsa sér ef hann skyldi koma núna! En hann fékk aldrei færi á að sjá hann. Honum fannst ævinlega eins og hann hefði blundað rétt andartak, og þegar hann opnaði augun aftur, skein sólin inní her- bergið. Og við fótagaflinn á rekkj- unni var þá æfinlega vant að hanga koddaver, fullt af hinum furðu- legustu hlutum. Þá fannst honum eins og hjartað ætlaði að brjóta af sér öll bönd. Hann þaut upp úr rúminu í einu stökki og yfir að jólagjöfunum. . . En fyrir þessi jól var sem öll gleði hefði horfið honum. Nú kærði hann sig ekkert um að skrifa jólasveininum. Hann spurðist jafn- vel fyrir um það, hvort ekki gæti verið að jólasveinninn fyrirliti litla, ríka stráka. Hann skammaðist sín hálfgert, þegar honum varð hugsað til allra þeirra dýrindis leikfanga sem hann hafði verið vanur að hiðja jólasvein- inn um og ævinlega liengu við fóta- gaflinn á rúmi hans á aðfangadags- morgun. Skyldi jólasveinnin hafa skömm á honum fyrir það? Hann gerðist fölur og þegjanda- legur. Augun urðu óeðlilega slór i svo litlu andliti. Þvi meir sem jólin nálguðust, jókst órói og eftir- vænting meðal skólabarnanna. Á Þorláksmessu konm þau öll saman til að hlusta á sóknarprestinn segja frá jólunum og Jesúbarninu. Jói sat hjá hinum og starði án af- láts framan í prestinn. Hann sagði frá og Jóa fannst það bezta saga sem liann hafði nokkurn tíma heyrt: Um litla Jesúbarnið, sem fæddist í JOLA8PILIÐ I Alt ER „PÚKK SPILIГ Hver man ekki eftir „PÚKK-SPILINU“ fræga, sem spilað var í gamla daga! 200 spilapeningar fylgja „Oragon-Pine“ platta með 9 litríkum skálum, sem púkkað er í. Komið í flestar sérverzlanir. CJ. Bergmann Laufásvegi 16. — Sími 18970. 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.