Vikan


Vikan - 07.12.1961, Blaðsíða 41

Vikan - 07.12.1961, Blaðsíða 41
Allir utan hættu, austur gefur. V ♦ * 0‘ConneIl A A-9 y 9-8 y Á-K-D-4-3 JL D-G-9-3 Jóhann * D-8-6-4-2 Á-G-6-4-2 6 hm 0‘Connell A K-7-2 y 7-5 y G-10-7-5-3 * 8-7-5 Stefán G-10-5 K-D-10-3 9-8 Á-K-6-2 Blóm á heimilinu: Sveigblað og rússneskur vínviðnr eftir Paul V. Michelsen. BORÐ 1. Austur Suður Vestur Norður 1 lauf pass 1 spaði pass 2 spaðar pass pass 3 tfglar 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass pass. pass BORÐ 2. 0‘Dempsey Gauðlaugur Diamond Lárus 1 lauf pass 1 spaði 1 grand pass pass 2 hjörtu pass 3 hjörtu pass pass pass Spilið i dag er frá leik íslands ur. Útspilið var lauf og eftir það við írland á Evrópumeistaramótinu. stendur spilið alltaf. Það sést, að Þeir félagar Stefán og Jóhann spila með því að taka tvo hæstu í spaða Culbertson-sagnkerfið og þar eð ein- og tromp þriðj a er hægt að hnekkja föld hækkun á lit félaga merkir lág- spilinu, þvi að vörnin fær alltaf einn marksopnun, segir Jóhann pass við á tígul. Fjórir spaðar eru hins vegar tveimur spöðum. írinn i norður, alveg öruggur samningur, en ef til sem hafði beðið átekta með sína 26 punkta, þótti lint að gefa tvo spaða eftir og þvi sagði hann 3 tígla. Þetta var gullið tækifæri fyrir austur að vill er erfiðara að ná honum. Á hinu borðinu komust írarnir að- eins í 3 hjörtu, enda hjálpuðu Lárus sína hinn litinn sinn og þegar vestur og Guðlaugur þeim ekkert. Útspilið sá hvað hans spil mundu passa vel var tígulkóngur og meiri tigull og við spii félaga, hækkaði hann i fjög- eftir það standa fjórir. ic Aechmea fasciata, eða sveig- blað, eins og jurtin er nefnd, er af ananasætt og finnst í mörgum afbrigðum, vex aðallega í hita- beltislöndum Ameríku. Margar tegundir þeirra vaxa aðallega á trjám, án þess þó að vera sníkju- jurt, en afla sér næringar úr vatni, er sezt í hvirfingar blað- anna. Það er mikill kostur á þess- um plöntum, að þær þola vel þurrk. A.fasciata er skrautleg jurt, með breið, niðursveigð löng grágræn blöð í trektlaga hvirf- ingu. Neðan á blöðunum eru ó- reglulegar gráleitar þverrákir. Blómin í kolli á alllöngum stöngli, blá að lit, en hulin að mestu af rósrauðum, þyrnóttum háblöðum, er endast mánuðum saman. Hinar ýmsu tegundir bera ýmist blá og hvít blóm. Billbergia eða sveigblaði er fjölgað með skiptingu og hliðar- sportum. Þarf lausa, létta mold, vel blandaða með lyngi eða mosa, gömlum húsdýraáburði og sandi. Þarf allmikið vatn á sumrin en lítið á veturna. Þrífst bezt í röku lofti. Þolir ekki vel sól, en getur með mjög góðum árangri þrifist nær hvar sem er í stof- unni. Cissus antarctica, eða rúss- neskur vínviður. Margir hvarta undan því, að það sé erfitt að halda honum fallegum yfir vet- urinn, eða i skammdeginu. Vilja koma brúnir blettir á blöðin og þau detta af, svo stilkur verði ber. En aðalorsök þess mun vera ofvökvun að vetri til. Það er fremur lítið rótarnet á „rússa“ og þolir hann því illa að standa blautur alla tíð, „Rússinn“ er annars mjög fögur hengiplanta, ættuð frá Ástralíu. Blöðin dökk- græn, gljáandi, egglaga, ydd, sag- tennt og grófstrengjótt. Grein- arnar geta orðið langar og með sínum sterku gripþráðum gela þær fest sig í uppbindingu af bambusvegg. „Rússa“ er fjölg- að með hæfilega jurtakenndum græðlingum, en þó enganveginn létt í heimahúsum. Má ekki vera i sól, en þolir aftur á móti nokk- urn skugga. Er áburðarfrek að sumri. Vínviðir eru til i ótal af- brigðum og mun ég koma að fleirum síðar. TREyja Stærð 42, brjóstvídd 105 cm, sídd 62 cm. Efni: 230 gr af meðalgrófu garni. Prjónar nr. 4 og 5. 7 hnappar. Mynztrið á peysunni: 1. umf. (rétt- an) 1 1. br., 1 1. br. tekin óprjónuð fram af prjóninum og þráðurinn lát- inn liggja á röngu. 2. umf. 1 1. br. (lausa lykkjan), 1 1. sl. Prjónað á prj. nr. 5. Brugðningsbekkur er neðan á peys- unni, upp barmana og kringum krag- ann, hann er prjónaður 1 1. sl. og 1 1. br. á prj. nr. 4. Bakstykki: Fitjið upp 115 1. á prjóna nr. 4 og prj. brugðning 4 cm. Takið prjóna nr. 5 og prjónið mynzt- ur þar til stykkið mælist 33 cm. Fellið þá af 3 1. og 2 1. báðum megin fyrir handvegum. Takið siðan úr þannig: prj. 3 1. sl:, takið 1 1. óprj., prjónið næstu 2 1. saman og fellið óprjónuðu 1. yfir, — prjónið þar til 6 1. eru eftir á prjóninum, prjónið þá saman 3 1. og prj. 3 1. sléttar. Endurtakið þess- ar úrtökur í 4. hv. umf, 17 sinnum. Fellið þá af í einni umferð 37 1. sem eftir eru. Vinstra framstykki: Fitjið upp 71 1. á prj. nr. 4 og prj. 4 cm brugðning. 1. umf. (réttan), byrjið og endið með 1 1. br. Látið 12 1. að framan á ör- yggisnál og prjónið áfram 59 1. sem eftir eru. Takið prj. nr. 5 og fitjið upp 1 1. við framkantinn (sem saum- far). Haldið áfram að prj. mynztur þar til stk. er 33 cm. Fellið þá af 3 1. báðum megin 2 sinnum og takið síðan úr eins á bakstykkinu fyrir innan 3 endalykkjurnar báðum meg- in á 4. hv. prjóni 17 sinnum. Um leið og tekin er úr 15. úrtaka, er fellt af fyrir hálsmáli: 4 1. 1 sinni — 3 1. 4 sinnum — 4 1. 1 sinni. Prjónið nú 12 1. að framan á prj. nr. 4 og fitjið upp 1 1. að innan (sem saumfar), prjónið brugðning þar til lengjan nær að hálsmáli. ..Hœgra framstykki: Prjónið eins og það vinstra, en á mótstæðan hátt. 1. umf. í brugðningi að neðan byrjar og endar með 1 1. br. Prjónið 7 hnappagöt á renninginn að framan og staðsetjið þau eftir vinstra fram- kanti. Fyrsta hnappagat kemur 4 cm frá uppfitjun, seinasta 1 cm frá hálsmáli og þau sem milli eru með 8% cm millibili. Hnappagötin eru gerð þannig: 5 1. brugðning, 4 1. felld- ar af, brugðningur prjóninn út. Fitjið siðan upp 4 1. yfir þeim af- felldu frá fyrri umferð. Ermar: Fitjið upp 52 1. á prj. nr. 4 og prj. 4 cm brugðning. Takið prjóna nr. 5 og prj. mynztur. 1 umf, (réttan) byrjið með 1 1. brugðna. Aukið út 1 1. fyrir innan endalykkj- urnar báðum megin í 6. hv. umferð, 8 sinnum, síðan 1 1. báðum megin í 4 hv. umf. 10 sinnum. Prjónið áfram þar til ermin mælist 42 cm, fellið þá af 3 1. báðum megin 2 sinnum. Takið Framhald á bls. 50. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.