Vikan


Vikan - 25.01.1962, Blaðsíða 27

Vikan - 25.01.1962, Blaðsíða 27
Nei, Hugh, þa'ð kemur ekki til gredna að ég taki saman við þig aftur. Og Anna Newell vatt sér snöggt frá eiginmanni sínum, sem meS heit- um og einlægum bænarorSum reyndi aS telja henni hughvarf. Hún hafSi látiS tilIeiSast aS hitta hann úti fyr- ir vinnustaS hans á St. Thomas þetta kvöld, og hann hafSi laumazt á brott úr afgreiSshmni, þar sem hann hafSi næturvörzhi. Þau höfSu svo róiS yfir sundiS til litillar eyjar, sern nefndist Centre Tsland, en þar var kvrrt og fagurt á kvöldin, og Iiau tóku sór sæti i lithl rióSri. rétt nfnn v'S fiæSarmóliS. Allt var hhótt og hótt komiS væri fram i septem- bnr var enn hlvtt i veSri; þaS var mns og sumariS hefSi htigsaS sér aS staldra eilitiS lengur viS en venhilega. En nú vildi Anna hraSa sér heim aftur. Hún hafSi gert sér vnm'r um aS hún mundi geta taliS pj'ginmann sinn — eSa öllu heldur fvrrverandi eiginmann sinn — á aS taka hessu öllu meS skynsemi, en mi kom haS unn úr dúrnum aS þvi var ekki aS heilsa. Hann gerSi meira -aS segja tilraun til aS vefja hnufl örmum, en há var henni Hka meirn pti nóg boSiS, og i hræSi sinni harSi hún hann heint i andlitiS. — Þú færS ekki neitt af mér, hvæsti hiín. Þú ert ekki þess verS- ur aS kallast karlmaSur ... í þeirri andrá þótti Hugh Newell sem heimur sinn hryndi i rúst. í þeirri andrá varS hann skyndilega gripinn æSisgengnu hatri — gagn- vart henni, sem hann hafSi dregiS upp úr göturæsinu i bókstaflegum skilningi, gagnvart henni, sem hann hafði fórnaS öllum beztu árum ævi sinnar og öllu, sem hann átti — hún hafSi gereySilagt lif hans, for- smáS hann, leit niSur á hann eins og rakka. SmánaryrSi hennar herg- máluSu i eyrum hans, vöktu óþol- andi sviSa i sál hans. — Ég skal þagga niSur 1 þér ... hagga niSur i þér! hrópaSi hann. Hann greip báSum höndum um enda siikislæSunnar, sem hún hafSi um hálsinn, og herti aS. Hann herti aS. flllt sem hann mátti, heyrSi ekki fyrr en um seinan, aS hún hafSi reynt aS reka upp hlióS. Þá féll hann ör- magna á bak aftur og greip báSum höndum um enni sér. — Ég ... ég hef .. . myrt hana, stundi hann. Þvi næst varS hann gripinn skelf- ingu. Ég verS aS koma mér á brott héSan tafarlaust, hugsaSi hann. AS hvi búnu aSgætti hann vandlega nS hann skildi ekki neijt hnS eftir, sem komiS gæti upp um hann. Þeg- ar hann hugsaSi máliS, hóttist hann þess fullviss aS enginn liefSi séS til ferSa þeirra út i eyna, enginn gat vitaS annaS en hann væri viS vörzlustarf sitt í afgreiSslunni hand- an viS sundiS. Hann reis á fætur, skjálfandi á beinunum og hendur hans titruSu, þegar hann dustaSi rykiS af fötum sinum. Hann þorSi ekki að líta þangað sem Anna lá dauS í grasinu; hljóp hröSum skrefum til strandarinnar, án þess aS lita um öxl, steig út i bátinn og reri sem mest hann mátti yfir sund- iS. Og haustnóttin breiddi friSar- hjúp sinn yfir sviðið, þar sem hinn óhuggnanlegi harmleikur hafSi far- iS fram fyrir stundarkorni siðan. ÞEGAR Anna Newell hafði ekki mætt til vinnu sinnar i nokkra daaa. og athugun leiddi í liós aS liún hafSi ekki heldur dvalizt f herbergi sinu undanfarnar nætur, var auglýst eftir henni. Svo liSu margir dagar. liangaS til svo har við að umsjón- armaSurinn í Centre Tsland gekk fram á lík henanr í rjóSrinn upp af flæðarmálinu. Lögreglan hóf tafarlaust nákvæma rannsókn á morðstaðnum, en varð einskis vísari; þar fundust engin spor eftir morðingjann og ekki tang- ur né tetur, sem minnsta vishending væi-i að. Ekki gat lögreglan heldur fengið upplýst hvaS Anna liafði tekið sér fyrir hendur kvöldið, sem hún var myrt. Newell, eiginmaSur hennar, var kallaður til yfirheyrslu. — Nei, sagSi hann. Ég hef eklcert samband haft viS eiginkonu mina i fullt ár. Við höfSum skilið samvist- um, álitum það bezt fyrir okkur bæSi, þar eð okkur gat ekki með neinu móti samið. Ég hef því ekki hugmynd um hvað hún hafðist að nú, eSa hvernig hún yfirleilt hag- aSi lifi sinu. Lögreglan komst ])ó einhvern- veginn á snoðir um að Hugh Newell hafði haft hug á að þau tækju sam- an aftur. McAllister, lögreglufulltrúi athugaði hvar Hugh hafði verið staddur og hvað hann hafði aðhafzt. kvöldið sem læknarnir töldu að morðið hefði verið framið. ÞaS kom i Ijós að hann hafði verið bundinn við vörzlustarf ])<að kvöld, svo ólík- legt hlaut að teljast að hann hefði getað átt fund við eiginkonu sína. — Það er dómtæk sýknunarsönn- un, sagði McAllister. Engu að síður álít ég alls ekki óliklegt að hann sé morðinginn. Ég legg ekki tak- marlcalausan trúnað á framburð hans. Og hann liefði hæglega getað laumazt á brott frá vörzlunni nokkra stund, án þess nokkur yrði þess áskynja. En að sanna ])að •— það er svo annað mál. Lögreglan aflaði sér sem fýttstra Framhald á hls. 36. Eins og þið vitið, hafði frændi ákveðið að arfleiða ykkur ekki að fimm aurum, en honum snerist hug- ur. Samkvæmt erfðaskránni munuð þið öll fá þá upphæð. Þú ættir bara að gleðjast yfir að ég skuli þora að koma heim með svona einkuunir. Sæl, elskan. Hvern höfum við í matinn? ITann fer yður prýðilega, ef þcr hafið hann svona ofan í augum. Verst að þér sjáið ekki sjálfur hvernig hann lítur út. V1K.AN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.