Vikan


Vikan - 25.01.1962, Blaðsíða 35

Vikan - 25.01.1962, Blaðsíða 35
Ein af orsökunum, sem hjðskapar- nokkru mfill hvort hjðnanna leggur hamingja okkar byggöist fi, var sö meira af mörkum, ef ötkoman af að viö liföum á liöandi stund, ekki samanlögöu framlagi þeirra veröur í fortiöinni. Viö ræddum aldrel hið sönn heimilishamingja. Ég var aö liöna. Ég veit aö fólk hefur oft veriö minnsta kosti ekki þeirrar skoöurnar. aö geta sér til um tilfinningar minar Og ég var þvi fegnust, aö ég komst gagnvart Carole Lombard. Ég kynnt- svo fljótt aö raun um þaö í hjóna- ist henni aldrei, sá hana ekki einu bandi okkar, aö það veitti sjálfri sinni nema á kvikmyndatjaldinu. Bn mér sannasta hamingju að geta gert ég hef ævinlega borið dýpstu virðingu Clark hamingjusaman. fyrir sambúð hennar og Clarks. þ>að Veit ég vel, að það er mun auð- hygg ég að hann hafi kunnað að veldara en ella að hafa allt í röð og meta, þótt hann minntist aldrei á reglu á heimilinu ef maður hefur það. Ef maður og kona unnast, þurfa næga aðstoð til þess. En ég hygg þau ekki að ræða hlutina, þau vita nú samt, að eiginkonan geti aldrei hvort um sig að hitt skilur. fjarstýrt heimilishaldinu úr snyrti- Carole var þáttur i ævi Clarks áður stofunni, saumaklúbbnum eða spila- en ég leit hana fyrsta sinni. Hví samkvæminu eða félagafundi svo i skyldi ég hafa fundið til afbrýðisemi iagi sé. Ég fórnaði eiginmanninum, gagnvart fortíðinni? Clark minntist heimilinu og börnunum hverri stund, yfirleitt aldrei á konur, sem hann og sérhver stund var mér til ánægju. hafði þekkt einhverntíma áður. Hann Þegar Clark lék í kvikmynd fylgd- var ekki þannig gerður. Það kom um við ófrávíkjanlegum reglum. Við i fyrir að hann rifjaði upp einhver fórum á fætur klukkan fimm á hverj- heimskupör sín og Carole, en aldrei um morgni. Clark var einhver sá í því skyni að gera nokkurn saman- samvizkusamasti leikari í hvívetna, burð. Eg gerðist og aldrei til að sem um getur. Hann mætti aldrei of ympra á slíkum samanburði. Mér seint, og hann kunni alltaf hlutverk kom aldrei til hugar að spyrja, „unnir sitt. Á hverju kvöldi bjó hann sig þú Carole heitar en mér?" Við undir starfið daginn eftir, og las hlut- ræddum aldrei ást hans á mér, ekki verkið og æfði þangað til hann var heldur ást hans á henni. Við lifðum orðinn ánægður. Það kom fyrir að á liðandi stund og hugsuðum fram hann hafði áhyggjur af einhverju í tímann en ekki aftur. atriði, þegar hann vaknaði að morgni, Satt er það, að við kölluðum hvort og þá varð ég að þylja það yfir hon- annað „mömmu" og „pabba“, eins um af handritinu — á milli geispanna og þau höfðu gert, Carole og hann. — á meðan hann var að klæða sig En þetta finnst engum samrýmdum og snyrta. hjónum nema sjálfsagt og eðlilegt. Þá kom það á stundum fyrir, þegar Annars kallaði Clark mig aldrei um eitthvert átakaatriði var að ræða, gælunafninu „Kay“, sem kunningj- að mér varð það á að fara að lesa um mínum var svo tamt að nota. af tilfinningu og með sérstökum á- „Mér finnst synd að vera að sty.tta herzlum. Þá var það segin saga að nafnið „Kathleen“,“ sagði hann. „Það rakvélin nam staðar í miðri vanga- er svo hljómfagurt heiti." sköfu um leið og hann hvessti á mig Þótt við lifðum þannig á líðandi augun: „Kathleen, slepptu tilfinning- stund og létum hverjum degi nægja unum, ef þú villt gera svo vel. Lestu sína þjáningu, tefldum við aldrei á bara orðin eins og þau koma fyrir". tvær hættur með neitt eða lifðum Og þá átti ég Það til að svara i glettni: óskipulögðu lífi. Clark var með af- ,,Allt í lagi. Ef þér fellur ekki hvernig brigðum smekkvís, varðandi útlit sitt ég les, geturðu reynt að fá fram- og klæðaburð og ekki síður alla um- sagnarstjórann til þess, fyrir góð orð gengni heima fyrir. Hann þoldi alls og betaling, að koma hingað klukkan ekki hirðuleysi eða óreglu. Hann fimm á morgnanna til þess að þylja vildi að allt, sem að heimilishaldinu yfir þér hlutverkið". laut, gengi árekstralaust og væri 5 En ein setning var það, sem hann föstum skorðum, og sá alltaf um að gleymdi aldrei, hversu syfjaður sem svo væri. hann var á morgnanna og hve Það er trúa mín, að í hjónabandinu snemma, sem við fórum á fætur. — ég á þar ekki við hina efnahags- „Góðan dag, vina mín ■— ég elska legu hlið þess — sé það skylda eigin- Þig“. Eða þá að hann brosti og sagði: konunnar að veita eiginmanninum „Þú veizt það, að ég er hamingju- alltaf meira en hún þiggur af hon- samur maður“. Þarf ég að taka það um. Þegar allt kemur til alls er hjóna- fram, að þetta gerði mig hamingju- bandið konunni meiri ávinningur en sama konu? karlmanninum, sé allt eins og það á Ciark hringdi alltaf til mín um há- að vera. Og fyrst og fremst er henni degið, i matartímanum, en það kom því skylt að sjá svo um að allt sé í yfirleitt ekki fyrir að ég heimsækti eins fullkominni reglu og unnt er, og hann við starf sitt. Ég sá ekki neina miða allt við það, innan skynsamlegra ástæðu til þess. Hefði ég verið gift takmarka, að heimilið verði honum bankastjóra, mundi mér ekki hafa friðarhöfn og heimilislífið til yndis og komið til hugar að heimsækja hann ánægju. við starf sitt i bankanum. Ég gerði Ég tel það ákaflega mikilvægt, að mér það að reglu að blanda mér ekki konan leysi öll smávægilegri heimilis- í starf hans. Hann forðaðist að láta vandamál sjálf. Ég gerði mér það starfsáhyggjur hafa nokkur áhrif á að fastri reglu að ónáða Clark aldrei heimilislífið, og kæmi það fyrir að með neinu þessháttar. Það hlýtur að hann minntist á eitthvað þessháttar, vera hræðilegt fyrir húsbóndann, þeg- forðaðist ég það að leggja honum ar hann kemur þreyttur heim frá ráð. Og ég reyndi að spyrja hann vinnu sinni, að verða að hlýða löng- aldrei neins i þvi sambandi. Hann var um lestri um það hve krakkarnir hafi ekki þannig gerður, að hann væri aö verið óþekk, eða um úrganginn og bera það slúður, sem gekk manna á ruslatunnurnar og hundinn, sem spor- meðal i kvikmyndaverinu. Allt slúð- aði gólfið. ur var honum fjarri skapi. Þess vegna reyndi ég að gera heim- Clark var ákaflega vinsæll meðal ili okkar að friðarhöfn. Það er meira samstarfsmanna sinna. Hann var allt- undir konunni komið en manninum, samvinnuþýður og vingjarnlegur að slíkt megi takast. Hví skyldi eiga við alla af starfsliðinu jafnt. Hann að gera heimilið að átakasvæði um bar aldrei fram neinar duttlunga- jafnrétti kynjanna? Skiptir það kröfur, tafði aldrei kvikmyndatöku, 30 aura pr. sidu ad auglýsa i vxkuzijai VIKAN 85 i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.