Vikan


Vikan - 22.02.1962, Page 22

Vikan - 22.02.1962, Page 22
Rannveig Ólafsdóttir cr fyrst í röðinni af þeim tíu stúlkum, sem vaidar hafa verið til und- anúrslita og birtast munu myndir af i Vikunni. Hún er 18 ára gömul, fædd og upp- alin í Reykjavík. Móðir henn- ar er Selma Antoníusardóttir úr Vestmannaeyjum og faðir liennar er Ólafur Stefánsson frá Hvammstanga, sölumaSur. hjá Esso. Rannveig hefur lok- ið gagnfræðaprófi og var að því loknu við enskiunám í Englandi. Sl. haust var hún svo í Tízkuskólanum í Reykja- vík. í vetur hefur Rannveig verið módel í málaradeild Handiða- og myndlistarskól- ans. Hún hefur lagt stund á dans frá 9 ára aldri; kenndi i fyrravetur í dansskóla Her- manns Ragnars og kennir þar öðru hvoru i vetur. Hún starf- ar við afgreiðslu í Pennan- um í Hafnarstræti, en í vor langar hana til að komast út í heim og sjá sig um, helzt til Bandaríkjanna. Hún hefur hug á því að halda áfram að vera módel og langar til að komast í tízkusýningar er- lendis.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.