Vikan


Vikan - 24.05.1962, Blaðsíða 20

Vikan - 24.05.1962, Blaðsíða 20
Fólksvagninn minn og ég „Ég var í hálfgeröum vandræöum," sagði Helgi Hannesson hjá Tryggingarstofnun ríkisins, „af því að mig vantaði bíl, sem væri eins og óskaskór kvenfólksins: Litill að utan en stór að innan. Ég var húinn að prófa að setjast upp í inarga bíla af minni gerðinni, og af því að ég er ekki beinlínis dvergur að vexti, var ég aldrei vel ánægður með árangurinn. Svo sá ég að Sigfús í Heklu ók sjálfur Volkswagen. I>að var næg sönnun fyrir mig. Síðan hefi ég ávallt verið í Volkswagen. Eklu vegna þess að ég komist ekki út úr honum... heldur vegna þess að ]>að er svo gott og þægilegt að vera inni í honum.“ VERÐLAUNA- GETRAUN VIKUNNAR VOLKSWAGEN de luxe fólksbifreið í VERÐLAUN verðmæti króniir I 20.000.oo I>að hefur margur gefið minna en heilan Volkswagenbil — og séð eftir. Þess vegna má enginn láta það henda sig að varpa tæki- færinu á dyr — að halda ekki saman getraunaseðlunum og senda þá Vikunni að getrauninni lokinni. Það er nú einu sinni svo, að bílar eru nokkuð dýrir á íslandi, meira að segja alltof dýrir. Þess vegna geta ekki allir veitt sér það að eignast bíl, sizt af öllu nýjan. En liér kcmur óvænt tækifæri: Nýr, glæsilegur fimm manna bíll og þar að aulci af þeirri gerð, sem vinsælust hefur orðið hér ou víða annars staðar: Volkswagen.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.