Vikan - 24.05.1962, Side 34
DELTA
DÖMUBUXUR
eru viðurkenndar fyrir:
snið sem allaf situr vel,
glæsilega tízkuliti
og úrvals efni:
Ullarefni — Tereiyn — Helenca
Stretch og Phrix SBK sem er alveg
nýtt gerfiefni.
Heildsölubirgðir:
YLUR H.F.
Sími 13591.
meira að segja einhver annar en
hann sjálfur.
Dálitla stund gerði hann sér von-
ir um að ljósin loguðu i stofunni,
en þar var allt slökkt, dimmt eins
og i gröf. Þegar hann stakk lyklin-
um í skráargatið, skalf hönd lians
svo, að það æt'aði ekki að takast.
Svo stóðn þau i forstofunni og
hurðin hafði lokazt á bak við þau.
Bara liann og hún. Honum fannst
hann vera innbrotsþjófur á sinu
eigin heimili. Mamma ætli að sjá
mig núna, datt honum í hug og
hann sá móður sína fyrir sér jafn-
greinilega og hún stæði þarna i dyr-
unum. I’að fór lirollur um liann.
— Farðu úr jakkanum, sagði hann
loðmæltur. Nei annars, það er
kannski lietra að þú farir úr inni
hjá mér, ef ske kynni ...
— Heldurðu að þnu komi heim?
Hún greáddi sér fyrir framan speg-
ilinn og nú fyrst heyrðist honum
rödd hennar titra svolítið.
— Nei, nei, það lield ég ekki, en
það er aldrei aiveg hægt að segja ...
Það var einmitt það — það var
aldrei hægt að vita fyrir vist! Hann
hélt dauðahaldi i þessa hugsun, þvi
hún hlaut að skilja það, að ef hætta
væri á að foreldrar hans kæmu
heim ... en hafði hann annars sagt
nokknð um það, hvers vegna hann
hafði tekið hana með sér heim? Alls
ekki! Það ætti hó að vera hægt að
hittast svona til að tala saman eða
hlusta á piötur, það þurfti ekki
endilega að vera til að ...
Hún gekk á undan honum inn i
dimma stofuna.
— Kveiktu ekki, sagði hann fljót-
mæltur. Við hekkium fólkið i hús-
inu hér við hliðina.
— .Tæja, sagði hún kuldalega.
Henni fannst hann asnalegur,
hann heyrði hað á henni. Henni
fannst hann vera rola, sem ekkert
gæti. Hann óskaði henni til fjand-
ans og að hann þvrfti aldrei að sjá
hana framar. Fn kannski var hann
ekki eins mikill aumingi og hún
hélt!
— Hérna er herbergið mitt.
Hann ýtti upp hurðinni og kveikti
liósið. Reiðin sauð i honum oghjart-
að sló þungt. Hann skellti aftur
hurðinni og læsti.
— Af hverju læsirðu?
Nú heyrði hann greinilega að
rödd hennar titraði. Það fór þá ekki
meira fyrir hugrekkinu, þegar allt
kom til alls!
— Af hverju heldurðu?
Þetta var eins og léleg kvikmynd,
og hans hlutverk hefði getað verið
hetra. En hún þurfti nú ekki endi-
Tega að leika Rauðhettu á leið til
ömmunnar. hún fór vist nærri um
það, hvað úlfurinn vildi henni. Þeg-
ar hann gekk að henni, hörfaði hún
aftur á bak upp að veggnum og bar
fyrir sig höndina eins og hún héldi
að hann ætlaði að slá hana. Munn-
urinn stóð opinn og það gerði hana
ekki laglegri.
Hann óskaði hess, að einhver
kæmi og segði: Nú hættum við um
stund. Takk, þetta er nóg. En þetta
var ekki iéleg kvikmynd, þetta var
andstyggilegur veruleiki, og enginn
mundi stanza þetta, ef hann gerði
það ekki sjálfur. En þvi ætti hann
að vorkenna henni, hún hefði ekki
þurft að koma og klíkan gæti haft
eitthvað annað til að hlæja að, en
hann. Það mundi strax fréttast ef
hann léti hana fara — þannig frétt-
ist alltaf.
Hann tók um b&ða handleggi
34 VIKAN