Vikan


Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 6

Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 6
Nýji Fólksvagninn var lengi á tilraunastigi, enda virðist hann vel heppnaður bíll og laus við alla „barnasjúkdóma“. Útlitið lætur ekki mikið yfir sér í fyrstu en bíllinn er i rauninni fallegur í látleysi sínu. NýjUNO Þegar innflutningur á bilum var gefinn frjáls á s.l. hausti, færðist allmikiS fjör í bilainnflutn- inginn eins og að líkum lætur. Umboðin hófu kapphlaup um væntanlega viðskiptavini og þeir sem höfðu hug á því að kaupa nýjan bíl, vissu varla sitt rjúkandi ráð. Það er að sönnu erfitt að ákveða í mörgum tilfellum, því bílar i svipuðum verðflokki virðast í fljótu bragði harla líkir að frágangi og aksturseiginleikum. Þessi þáttur, sem hér fer af stað, er nýjung. Hér er um að ræða hlutlausa neytendaþjónustu og fer vel á því að Félag íslenzkra bifreiðaeigenda eigi þar hlut að máli. Vikan vildi styðja málið og stend- ur fyrri prófuninni að hálfu á móti félaginu og mun framvegis ljá pláss á síðum blaðsins fyrir Framhald á bls. 38. Bifreiðaprófun Vikunnar 09' félttQS íslenskrn bifreiðneigenda. Prófunino frdmkvnmdi Pálmi friðrikssoii bÚAskoðuimrmsdur Volkswagen 1500 Séreinkenni: Látlaus og smekklegur 5 manna'. bill, 2ja dyra, sem lætur ekki nnkiö yfir sér við fyrstu sýn, en venst vel. Krómiistar aðeins neð- an við hurðir. Hann virðist traustur og vand- aður hvar sem á hann er litið og ýmsum atrið- um mjög vel fyrir komið. Að innan: Allur frágangur góður og smekklegur. Fram-- sæti aðskilin, færanleg fram og aftur og hallit stillanlegur á baki, þægileg að sitja í. tJtsýni er gott og stjómtækjum vel fyrir komið. Mæla-- INN- OG ÚTFLUTNINGSFYRIRTÆKIÐ 74.22 Lipca Street, Lódz, Polland. P.O.B. 133 — Símnefni: Skorimpex, Lódz. Vér flytjum út: Fyrsta floik8 vörur- Gúmmískófatnað Sjóstígvél fullhá og hálfhá Verkamannaskó úr gúmmí Skóhlífar kvenna og karla Snjóstígvél fyrir konur og börn. Svampvörur: Svampa, mottur, baðhanzka Gúmmíúrgang. Striga- og gúmmískó Tennisskó Handboltaskó Volleyboltaskó Sandala fyrir listdans, kvenna og barna. Heilbrigðisvörur til daglegra nota: Hitavatnsflöskur, gúmmí- þynnur, gúmmípappír, gúmmíhanzka. Tækni- gúmmíbúnaður: Gúmmíslöngur, V-Belti, Flutningsbelti, Gúmmíplötur fyrir gólf og skósólningu Rafgeymahylki úr harð- gúmmí og aðrar tækni- gúmmívörur. Barða fyrir hjólhesta, mótorhjól, bíla og traktora. Biðjið um tilboð og sýnishorn. Umboðsmenn: H. SIGURÐSSON & CO. Reykjavík, P. 0. Box 1299. 6 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.