Vikan


Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 8
Efst: Kristófer að verki. Hann hefur stundum iang- an vinnudag og það tekur hr.nn þrjá mánuði að smíða stolckabelti. f miðiu: Háls- men og víravírkisnælur handleiknar. — Neðst: Kristófer sýnir, hvernig hann bræddi málm áður fyrr. Hann blæs á olíuljós gegnum mjóa pípu og þá leikur ioginn um málminn. Nú hefur hann gasíæki. 8 VIKAN RffiU við — KHsíófer ó Kúlu^lsó/ sem smíðnr vírnvirki O0 stokkobcUi úr silfrí. Eftir GÍSLA SIGURÐSSON. Kúludalsá er unilir Akrafjalli miðju. Það virðist svo sem ekki nema steinsnar þaðan beint yfir flóann til Reykjavíkur, enda aðeins klukkustundar ferð eða vel bað. En þó er þ>að eins og að gista annan beim að koma þangað. Þar ríkir kyrrðin ein og óskipt og verður vart rofin nema með einstaka hundgái, þeg- ar gest ber að gárði. Þannig var það. þegar éff kom þar á sól- björtum júnidegi i vor. Það bafði verið einn af þessum erilsömu dögum, þegar maður þarf að vera staddur á þrem stöðum i einu. Annað bvort voru göturnar í böfuðstaðnum alltof þröngar eða þá langt of margir bílar á jieim. Og svo ætlaði ég aldrei að finna ldett, þar sem væri nokkurn veginn löglegt að skilja farartækið eftir. Siðustu mínúturnar áður eu Akraborgin leggur af stað er leiÞ'ð i örvæntingu og stokkið um borð réll í því að stjakað er frá. Þannig verður allt að ganga fyrir sig i fjölmenninu. Það virðist fyb'ia ]>vi að búa „á mölinni", að sólarbringurinn brekk- ur '’i’i'la til. Og svo er ni 'ður allt í einu kominn undir Akra- firll: hey”ir i spóa og lóu og stendur menn að l>ví að taka lifinu með ró. Rétt eins og bar giltu allt önnur náttúrulögmál. Vegur- inn liffgur fram hjá Rein, þar sem sá margbýddi snærisþjófur •Tón ^rengviðsson bjó, en innar með fjallinu opnast útsýn til TT'T‘’if;'”'ívar. Fjöllin licgja fram á lappir sinar i logninu og ásýnd Iie’rro speglast á vatnsfletinum. Undirlendið verður þrengra innra með fjallinu og hjá Kúlu- dalsá ballar bvf jafnt niður i sjó. Þangað var ferðinni heitið, til jjess að bitta að máli Kristófer Pétursson, kunnan þjóðhaga á silfur. Á timum fagmennsku og sérmenntunar kemur það spánskt fyrir sjónir, að maður sem smíðar víravirki og stokka- bclti, búi uppi í Akranesbreppi. Okkur finnst öll eðlileg rök hníga að því að hann væri fremur hjá Jóni Sigmundssyni eða einhverju þekklu verkstæði i Reykjavik. Kristófer á Iíúludalsá hefði lika einhvern tima þegið það að svo væri, en Hfshlaup hans rann i annan farveg og þvi ætlaði ég að kynnast án þess að vita hvort ég liefði svo örindi sem erfiði. Kristófer var á verkstæði sínu i gömlu timburhúsi, bárujárns- klæddu. Þar var nokkurn veginn rokkið, því hann hafði sett fyrir gluggana og virlist þó fremur vant birtunnar við það verk, sem hann handlék. Kristófer er maður við aldur, verður 75 ára

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.