Vikan


Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 37

Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 37
þöktu krána við háskólann i Massa- chussett. Ég sá litla hótelið. á Signu- bakkanum i París, með útsýni yfir brúna og bátana undir henni, og fiskimennina sitjandi á árbakkan- um. Ég sá Damon á þjálfunarstöð hersins, og ég sá borðstofuborðið okkar heima með þremur diskum og grænum kertum í silfurstjökum, blórn á miðju borði og hvitar munn- burrkur á hverjum diski. Ég sá hréfin frá Damon i bréfarifunni i útidyrnum, off ég mundi eftir sið- asta bréfinu þar sem hann sagði: „Því hafi maðnr verið i hernum o« barizt í striði. eru tilfinningar pmnns t>l ættiarðarinnnr aðrar en "*nr — hnn verður þér hjartfólgn- ari en áður . . Á bessari stundu held éff. að ég hafi rifiað unn nllt. sem við áttum snmeiffinlefft öll þrjú, off mér rannst. nð éff mundi finna tilgang- inn með bví öllu i svari mannsins. Hann stóð unn. nnði i ffestabók- ínn off fletti nokkrum blaðsiðum t'aprt. Svo Teit hnnn beint á okkur nrr hrosti: ..Éff hpf áffætt hús laust.“ s^-ffði hann. ..Þið virðizt sannnr- leffn vern hrovtt. Þið eruð siálfsagt búin nð akn Tnnffan veg i dag.“ \ ..Þnkka vður fvrir.“ sagði Bob.f ...Tá. við höfum vcrið lengi á leið-(< inni.“ Við horffuðum manninum og „„„„„„„ ffenffum út nð húsinu. Þnð var hiis-tó barn kallaði við stúrn tréð. skemmtilegasta húsið. Alit vnr snvrtiTefft off hreint, tvö oins mnnns rúm. tveir stólar, tnorð off Titið snvrtiherberffi. Mnður- inn ósknði okkur ffóðrnr hviTdnr. visnði okknr á mntsnhistnðinn off soffði. nð við ffnetum haft húsið pítis lonffi og við viTdum fram eftir morffni. myrkrið. Enginn var á ferð og það var dauðakyrrð. Við lvorfðum upp i himininn og í gegnum greinarnar sáum við í silfurlitaðann mánann. É« fór úr skónum og þrýsti fót- unum að svölu grasinu. Ég fór að taTo um þetta. ,,Ef Tiettn vreru nii mistök -— ef skeytið liefði ált að fara til einhvers ann- ars — þá stæðu þeir forcTdrar i okkar sporum núna.“ Boh svaraði ekki og é« liéll áfrrm: ,.hn kannski liefðu þeir — átt fleiri börn. Eða þeir cætu . . .“ „Jena, þú getur ekki óskað nein- um öðrum þess,“ sapði Bo't og rödd hans var Iá« og hörkulep. ..Þetta lcom fyrir okkur — þú getur ekki komið því yfir á aðrr'.“ „Nei, ég er ekki að þvi.“ sagði éff skelkuð vepna þess að h *nn bafði skilið miff betur en ép siálf. „Nei, þó ég hafi meint j)að áðan, ])á peri ég það ekki núna.“ Við sátum þarn i Tengi os? liéld- umst i hendur, og éff fór smáni sain- an að sætta mig við, að þctta var okkar sorg — sorg, sem við áttum að bera ævilangt. Ég hallaði mér upp að trénu og fann lifandi stofninn við Tikama minn, off jörðin og ég vorum eitt á þessari stundu. Nú varð ég vör ýj við líf aTTt í kringum mig. Ég Tieyrði áandardrátt mannsins i næsta húsi, upp úr svefni ein- livers staðar og einhver hljóp yfir gólfið i einu húsinu. Allt í kringum mig var líf, og öll vorum við sam- an, hvort sem við vissum það eða ekki. Mér fannst koma Tjós í gegn- um myrkrið. og i þvi sá ég að ekk- ert er aðskilið, enginn cr einn i lieiminum. Sorgina eiffa allir sam- an. "*■ Roh Taffðist i fötunum á annað T-úmið off sofnnði strnx. en éff fór í stevoibnð op háttaði. Svo lá éff i rúminu off starði uuu i Tofti.ð. hnr til éff hvrinði nTTt i einu að práta. Þ.nð vnr i fvrsta sinn að éff ffrét á hennan hátt. óviðráðanlega -— «ráturinn heTtók ■'TTnu Tikamnnn off hnð vpr eins Off éff siáTf stæði utnn- við o« horfði á. Éff vnraðizt að vpkin Boh. sem rpvndar svaf svo fnst nð enffinn hrettn vnr á hvi. TApir) ctrpvmdn hpit off Tnuffuðn sáT rniun. T>nrri Tinr?Si Tmntnrinn \ háls? mi^r levstist nuu. off éff veit ekki hve Tenffi éff ffrét. En nllt varð Vvrrt off róTefft innra með mér off éff fátl í diúnan svefn. Þeffnr éff vnknnði ffat ég ekki fnmTið Inmncnn. Éff vissi ekki hvar óff v°r off kaTTnði hátt á Boh. Hann kvpil.fi. 05 éff sá að hann var enn i fötnnnm. scm hann hafði sofnað i. Éff horfði i kringum mig, og þá mundi éff eftir öTTu. ...Boh. við verðum að fara heim.“ knllaði éff. en um leið oc ép sagði hnð fnnn éff tiT iðrnnar vfir að hafa hlauuið frá ölhi. nð hnfa ekki geng- ið frá ýmsu, sem þurfti að gera. „Við förum heim á morgun,“ sapði hann. ..Nei, Boh, það er svo margt, sem harf að gera, svo aðkaTlandi hlut- ir ... .“ „Ekkert er aðkaTlandi,“ sagði hann hægt, „nema það, að við fáum tima til að venjast þessu." Ég sat á rúminu meðan hann fór i það og afldæddi sig. Þegar hann var kominn í náttfötin, kom hann til mín, strauk mér um hárið og sagði: „Við skulum koma út og sitja undir trénu.“ Hann slökkti íjósið og við fórnro út i sumar- í stórsió og byl. Framhald af bls. 21. skipslag. heldur eitthvað, sem helzt liktist illa lögðum ísjaka. Fyrsti maðurinn er kom um borð á Þingeyri, var Guðmundur Siffurðs- son vélsmiður. HeiTsaði hanu skin- stjóra Off þeim. sem i brúnni vom og mælti: ..Ekki bióst éff við að siá nokkurt skip koma að landi úr þessu veðri." Hjá Guðmundi fengum við vir, sem nota mátti í loftnet, en loft- netið off loftnetsstengurnar höfðu farið í veðrinu. og um kvöldið tókst okkar áffæta loftskevtamanni. Siff- urði Þ. Björnssvni, að senda skeyti, en það náði aðeins til Flateyjar á Breiðafirði, vegna þess hve stöðin hafði blotnað og enginn hægðarleik- ur að fá hana þurra aftur. Á Patreksfirði hafði lent togari frá sama fyrirtæki, Earl Haig, en skipstjóri á honum var Nikulás Jónsson. Brúin og allt tréverk í skipinu hafði mölbrotnað í óveðr- inu, og fylgdum við skipinu til Hafnarfjarðar. Þegar þangað kom, fréttum við fyrst, að ekkert liefði spurzt til togaranna Leifs heppna frá Reykjavík og Field Marshall Robertsons frá Hellyer, og var þá Ceresio sendur af stað til þess að hefja Teitina. Við byrjuðum við Látrabjarg og þræddum alTar víkur norður. að Horni. Þaðan var tekin stefnan norður í liaf og siglt út undir is- röndina. Við tókum botn úr lifr- artunnu, festnm hana síðan upp i mastur, og í henni var staðið Er nýjuiíg, sem ekki cðeins er 2Vj sinnum hraðari en eldri gerðin, heldur skapar hún msiri litauðgi og hefur meira litnæmi. , Hraði, fyrirmyndarinna er nú ekki lengur vandamál og bakgrunnur kemur skýrar fram og hættan á að myndin mistakist vegna óná- kræmrar lýsingar hverfandi litil. HANS PETERSEN HF inyrkranna á milTi. Leið mörgum illa i tunnunni, liótt þaulvanir sjó- menn væru og sumum svo bölvan- leffa, að þeir gáfust upp. Á leiðinni norður að isröndinni stóð enski skipstjórinn okkar við Toffffið og gætti þess vandlega, að við færum ekki nær isnum en okk- ur var ætlað. Enölendingar hafa alltaf verið undarlega liræddir við is. Svo undarlegt var það, að á þess- um timum var sú tröllatrú á togur- um. að menn þóttust vissir um, að þcir gætu alls ekki farizt i rúm- sió. Þess veffna héldu Englending- *arnir um borð, að skip’in, sem saknað var, hefðu brotnað i isnum og vi'du þvi ógjarnan lenda i honum. Frá isbrúninni liéldum við suður á lióginn, alla leið suður á móts viði Látrabjarg oe komum upp að landi vestan úr liafi um tveimur sólar- hringum eftir að við lögðum af stað frá Hafnarfirði. Þá átti að fara að liefjn aðalleitina, og sam- einuðumst við leitarflotanum, um 28 skipum. Þetta var allur togara- flotinn ásamt danska landhelgis- gæzluskipinu Fylla. Svo hófst leitin fypir alvöru. Henni var stjórnað bæði frá sjó og landi. Flotanum var raðað upp i breiðfylkingu, þannig að ávallt sást frá skipi til skips bæði á nóttu og degi. Skipin <•-' '”ðust norður eftir i hinni ef'ir'-rentingarfullu ferð. Það vor** mörg vonaraugu, sem störðu fram á úfinn sjó næstu sól- arhringa. Þegar komið var eins langt norður og gert hafði verið ráð fyrir, sneri flotinn við, þannig •að nú var grynnsta skipið, þar sem dvpsta skipið var áður. Siðan var siglt suður á móts við þann stað, sem upphaflega hafði verið lagt af stað frá. Það var varla hægt að skipuleggja leitina betur en gert var. Ekkert átti að geta flotið á sjónum án þess að sjást milli skipa. Hálfgert rysjuveður var á þessu ferðalagi og stundum allvont. Veturinn var óvenju veðrasam- ur og oftast stórviðri, þótt ekki væru þau neitt lík þessum ósköp- um. Leitin bar, eins og allir vita, þvi miður engan árangur, og var því hætt og farið inn, bæði til Hafnar- fjarðar og Reykjavikur. Samt var ákveðið að gera enn eina tilraun og skyldi nú leitað enn utar. í þessari siðustu ferð tóku þátt Fylla, Ceresio, James Long frá Heliyer, Arinbjörn hersir frá Kveldúlfi og Skúli fógeti frá Alliance. Skyldi leitinni hagað þannig, að Fylla væri í miðið með tvo togara á hvort borð og aftur þannig, að alltaf sæ- ist milli tveggja næstu skipa. Þegar komið var vestur í Bugtina, til- kynnti skipstjórinn á James Long, að þeir væru orðnir vatnslausir og gætu því ekki haldið áfram og sneru við til Hafnarfjarðar. Eng- inn vissi betur en nægar vatnsbirgð- ir hefðu verið um borð, en ein- hvern veginn virtust þær hafa tap- VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.