Vikan


Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 39

Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 39
pí5u deaUMu'BlnM Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumráðningamaður. sé á neinn hátt völd að atburð- um þeim er samfara verða þess- um draumi. Heldur að þeir verði í nokkru samræmi við afstöðu þina til konunnar, eða óæski- legir. Að öllum líkindum muntu verða fyrir óláni, sem þú þó vissir a,ð gæti hent þig, en var- aðist ekki af einhverjum sökum. Hins vegar kemstu yfir þetta allt og ég gæti vel tráað að þú stæðir sterkari á eftir. Ég vildi gjarnan að þú réð- j^seri Draumráðningamaður. ir þennan draum fyrir mig fljot- lega. Mér finnst ég vera að fara í mat (úr vinnunni) og sé ég þá manninn, sem ég er hrifin af koma gangandi til min. Mér finnst við takast í hendur og leiðast, mér Mið langar til að fá ráðningu á eftirfarandi draumi. Mér finnst ég vera úti í búð og ætla að fara að kaupa barnagalla en það voru ekki til nema bleikir gallar. Ég tala við búðarstúlkuna og hún segir að ég i'innst ég hrædd um að hann mundi s]cujj kaupa gallann og svo skuli sieppa mér en jafníramt fannst mér hann óttaðist að ég mundi sleppa. hún skipta við mig, þvi hún segist eiga hvítan barnaskriðgalla. Mér En eftir dálitia stund hættum við fjnnst ^g fara heim eftir peningum, að vera hrædd um þetta og leidd- umst áfram. Lengri var draumurinn ekki, en en fólkið, sem i búðinni var, hló svo mikið þegar ég fór. Þegar heim kom, fer ég inn í herbergið mitt og nú er ég voðaiega spennt yfir að að ná j peninga, þegar systir fa að vita hvað hann þýðir. Hjalp-; imin> sem er fimm ára, kemur með aðu mér nú og vertu dálitið fijótur.í 3jinn strák inn. Hún segir, að 1 Vertu hless. Z. X. 1 namma sé nýbúin að eiga liann. ■ ■ -i jm flÉg tek við honum, en mér finnst Ekki get ég séð að þessi draumui»«hann vera á stærð við tveggja mán- tákni neitt afgerandi í ástamál-. laða gamalt barn. Þegar ég kem um þínum núna strax. Hins vegarVjfram er mamma að skúra eldhús- þætti mér ekki ótrúlegt að nán*"^gólfið. Mér finnst ég sjá blóðslett- ari kynni, sem ættu sér smátt? !'ur á gólfinu. Ég fer að biðja mömmu og smátt stað, myndu leiða til' nð fara upp i rúm, þvi ég skuli giftingar ykkar. Draumurinn skúra gólfið, en hún skúrar eldhús- bendir samt ekki ákveðið í þá átt, gólfið, en lætur mig svo hafa föt- en hann er samt mjög jákvæður. una og fer upp í rúin. Mér finnst ég verða að byrja að þvo blóðblettina af svefnherbergisgólfinu, þegar ljós- móðirin kemur eftir ganginum með Ella. Til draumráðningamanns Vikunnar. Mig dreymdi i nótt, eftir að hafa sPrautu 1 hendinni. haft sem gesti kunningjahjón okk- ar i gærkvöidi, að i einu horni stof- unnar var gólfið allt i iausum fjölum og þar undir fannst méi' vera safnþró frá fjósi á bæ þeim sem var mitt bernzkuheimili. í þessu horni stóðum við konurnar, en karlmennirnir voru hvergi nærri. Fjalirnar sporðreistust und- ir mér og ég féll niður og sökk upp undir hendur, en mér skýtur strax upp aftur, og finnst að ég muni geta bjargað mér upp, þó ég vænti ekki stuðnings konunnar uppi. í þessum svifum vakpa ég. Þess ber e. t. v. að geta, að konu þessa tel ég ekki vinkonu mína. Mér finnst þessi draumur hálfleið- inlegur og langar til að heyra álit þitt á merkingu hans. Norðlenzk kona. Svar til norðlenzkrar konu: Ekki áiít ég að kona sú er gestkomandi var á heimili þínu Svar til Ellu. Eklci verður annað sagt en að tákn ofanskráðs draums séu heldur óheillavænleg. Hvað lit- um viðkemur þá er bleiki litur- inn oftast kenndur við dauðann, ekki verður samt séð af draumn- um aJS af kaupunum verði, svo ógn litsins virðist ekki muni koma fram, heldur aðeins verða til staðar. Þú átt einnig völ hvits galla og er það mikið betra tákn; og þar eð búðarstúlkan talar um að þú gelir fengið skipt, þá er hið góða og jákvæða einn- ig fyrir hendi. Svo eru það blóð- droparnir á gólfinu, sem svo virðist vera að komi úr móður þinni og gæti þetta vafalitið bent til þess að hún yrði fyrir ein- hverjum veikindum, en hjúkrun- arkona, í draumi er ávallt gott ■tákn þannig að full ástæða er til að ætla að hún komist að Vikan og tæknin. Framhald af bls. 3. Meginmunurinn er i þvi fólginn, :að „stafakúla“ kemur i stað stafa- armanna, og færist linuna aftur- eftir, en valsinn hreyfist ekki nema til þess að ýta pappirsörkinni. Er unnt að breyta um stafakúlur — og þar með stafagerð — með einu handtaki. Þessi nýja ritvélargerð er talin taka hinum eldri mjög fram, og þykir fullvíst að liún valdi algerri byltingu í framleiðslunni á næst- unni. Þeir sem vilja hugsa vel um tennur sínar nota TRADE MARK tannbursta Fást víða í ekta burst eða nælon. seær Heildsölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Laugavegi 178 — Sími 16620. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.