Vikan


Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 36

Vikan - 12.07.1962, Blaðsíða 36
Sonarmissir. Framhald af bls. 15. Eftir að liann fór, vorum við aftur á þessum kunna os um leið frrmandi stað. Bob sagði: „Jean, fjölskylda okkar kemur ekki fyrr en annað kvöld. Atliöfnin verður ekki fyrr en eftir þrjá daga. Við skulum fara cittlivað." Ég starði á hann skilningssljó. Athöfnin! Jarðarförin — jarðar- förin hans Damon. „Við getum farið eitthvað í bilnum," sagði Boh. Þá fannst mcr að það væri augljóst. Við gætum farið burt frá öllu, skilið allt eftir. Ég horfði á hann Íáta niður i tösku. og þá allt í einu mundi ég eftir Betty. Ég gekk að símanum og valdi númerið, en þegar ung og glöð rödd hennar heyrðist, gat ég ekkert s- gt. Ég fékk Boh símann, en oft hef ég liugsað það síðan, hvernig stóð á því, að ég skyldi ekki fara til Íiennar í stað þess að hringjn. En það er svo margt, sem hægt er að sjá eftir á, að hetra hefði verið að gera öðru- visi. Við náðum í bílinn, og til þess að þurfa ekki að fara framhjá skol- anum, sem Damon hafði verið i, ókum við yfir ána og í átt til New Jersey. Svolitla stund virtist bað auðveldara að vera á ferðinni en að vera kyrr á sama stað. Það var eins og einhver von um breytingu. Ég starði út um gluggann, án þess að sjá nokkuð, og einliver rödd innra með inér sagði nei í sifellu, nei, nei, nei, — og ég var eins og dofin og heindi altri athygli að röddinni, sem sagði nei. En snögglega stanzaði .Bob bílinn, fór út af veginum við steinvegg, sem girti engin og akrrna. Hann sat kyrr og starfði fram fyrir sig og allt í einu s'undi hann, djúpa sársaukastunu. „Guð minn góður, ó guð minn góður,“ kallaði hann aftur og aftur. Sannleikurinn hafði runnið upp fyrir honum, nú skildi hann þetta líka. Það var ennþá hræðilegra að horfa á þetta, vegna þess að hann hafði verið svo rólegur allan tímann. Þegar ég sá andlit hans varð ég ofsahrædd. Hann opnaði dyrnar, fór út úr bílnum, hoppaði yfir steinvegginn og hljóp út á engið. Svo stóð hann kyrr og hélt hendi fyrir augun. Ég vissi um allan sársaukann bak við höndina. Þá hugsaði ég aðeins um Bob, aðeins um þann, sem lifði, og ekkert annað. Það bjargaði mér. „Iijálpaðu honum, góði guð,“ sagði ég upphátt. „Hjálpaðu mér til þess að hjálpa honum.“ En þá kom hann aftur að bilnum, rétti höndina inn um gluggann og strauk mér um vangann. Varir hans titruðu, en hann gat samt þrosað. „Ertu búinn að jafna þig, Bob?“ „Já, Jena. Ég gerði mér þetta allt i einu ljóst — i fyrsta sinji.“ Við ókum áfram og stönsuðum við benzinstöð. Meðan billinn var fylltur, fór ég inn ár snyrtiherbergið. Þegar ég leit á andlit mitt i speglinum, þekkti ég það varla. Ég mundi ekki eftir að ég hefði grátið, en augu min voru sokkin og munnurinn eins og harður hnútur. Hárið var allt i flyksum, og ég tók upp greiðu og lagaði það. Svo reyndi ég að fá munninn til að likjast aftur minum munni. Ég gerði þetta fyrir Bob, og fyrir sjálfa mig, því ég vissi, að ef við reyndum ekki allt, sem hægt væri á hverju augnabliki þessa dags lil að halda okkur uppi, mundi allt vera tapað. Við ókum áfram undir bláum, skýlausum himninum, og iórum Veöréttarlán Veðréttarlán 1. og 2. veðréttur, endur- nýjanir og viðbótarlán. Allar tegundir eigna koma til greina. Fyrirspurnir væntanlegra umboðsmanna óskast. A.F. SULTBANS Lti, 67, CAMBRIDGE ROAD, — LONDON N. W. 6. Gef mér líka! Svona. svnna. ungfrú góð. Ekki svnna mikið i einu! Siáðn bara hvernig mamma feT að: T.ítið á einu sinni oftar. En þú hefur rétt fyrir þér — maður hyrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þin hefir lika frá æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIV E A ! Nivea inniheldur Euee rit — efni skylt liúðfit- unni — frá þvi stafa hin góðu áhrif þess framhjá ungum dreng með barða- stóran hatt og bakpoka — hann liktist Damon, þegar hann fór i gönguferðir á sunnudðgum. „Talaðu við mig Boh,“ sagði ég. „Já, vina min, ég skal reyna.“ TTann lagði hönd sina yfir mina, en við vorum þögul, hvorugt okkar gat fundið neitt til að segja. Við ókum út á mjóan og fáfarinn veg, framhiá litlum bóndabæjum, og trjám á stangli, sem köstuðu löngum skuggum á þurt grasið. „TTvert sem þessi vegur liggur, er hann þó fallegri," sagði Bob. Ég ætlaði að fara að segja að það væri einskis virði, en hætti við hað. Við komum að söluturni og Bob fékk mig til að drekka kaffi. Rauðhærði afgreiðslumaðurinn raulaði sömu söngvana og Damon var vanur að syngja. Þetta var vin- giarnlegur drengur, sem ekki lézt tnka eftir þvi, hvernig við litum út. Við ókum áfram og það var kom- ið kvöld. Við vissum ekki fyrr, hve ömurleg kvöld geta verið. 1 gær- kvöldi höfðum við verið að aka með stúlkuna hans sonar okkar upp með Hudson ánni — þá áttum við son, þá vorum við foreldrar og áttum heimili. Nú varð ég skyndi- lega svo þreytt — það var eins og ég sogaðist niður i ólgandi haf. Ég reyndi ekki að bjarga mér — og mér fannst ég ganga með Bob og Betty yfir skólalóðina i Massachu- setts. Við vorum alls staðar að leita að Damon, en þá kom rödd Bobs i gegnum drauminn og sagði: „Við verðum að finna einhvern stað til að gista á. Þú ert að sofna.“ Ég gat ekki svarað og sofnaði strax aftur, og hrökk upo við það, að billinn stóð kyrr. Frammi fyrir okkur var litið bílagistihús, og Bob sat og skoðaði það. Þetta voru nokk- ur smáhús og við það yzta stórt, gamalt, fallegt tré, það var hlynur. f húsinu næst okkur var skrifstof- an. „Þetta ætti að vera gott,“ sagði „Ég hélt að þú værir sofandi." „Það var ég Uka.“ „Biddu hér meðan ég fer inn.“ ..Nei, ég kem með þér,“ sagði ég. Við gengum inn i skrifstofuna og þar sat maður við afgreiðsluborðið og revkti sigarettu. Hann var grann- ur, með þunnt grátt hár og þunnar varir. Hann sat og horfði á okkur i gegnum gleraugun, alveg svip- laus, og Bob horfði á sama hátt á hann. „Gott kvöld,“ sagði maðurinn. „Gott kvðld,“ sagði Bob. „Konan min og ég viljum gjarnan leigja hús hjá ykkur i nótt.“ f nokkrar sekúndur sat maðurinn þögull, horfði á Boh, svo á mig og loks út um opnar dyrnar. Og það var þá, sem ég varð svo undarleg. Það var eins og ég hefði engan líkama lengur og svifi um i herberg- inu, yfir okkur báðum og þessum þögla manni, og biði eftir svari hans. Mér fannst, að það væri ekki bara Bob og ég, heldur allur hnött- urinn, og jafnvel allur alheimurinn, sem biði eftir svarinu. Mér fannst, að i því hlyti að felast eitthvað mikilvægara en allt annað, eitthvað sem yrði að liggia ljóst fyrir ef allt ætti ekki að verða einskis virði. Það þutu svo margar hugsanir um huga minn. Ég sá gömlu vinviðar- 36 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.