Vikan


Vikan - 19.07.1962, Side 3

Vikan - 19.07.1962, Side 3
VIKAN ocj tsekniu jSnmoDbrjótAnlegur bátur Til hvers? kann einhver að spyrja. Til hvers þénar það, að unnt sé að hrjóta bátinn saman? Jii — með þvi móli er hann fyrirferðar- minni í flutningi, hægur nærri að flytja hann á dráttarsleða, sem gerður er fyrir venjulega hraðbáta, enda þótt hann sé allt að því lielm- ingi lengri en þeir, þegar hann er réttur úr brotinu. Þetta getur verið mjög svo þægilegt í vatnalöndum, þar sem borgarbúar nota surnar- leyfið, eða jafnvel helgarleyfið, til þess að „kanna“ nýjar vatnaslóðir. Og enn hefur þessi bátur einn kost fram yfir þá venjulegu — þegar hann hefur verið lagður saman, er hann ákjósanlegasti næturstaður. Bótar þessir eru nú framleiddir i Vestur-Þýzkalandi. ★ FIST - FSRTN'* Þetta er að öllum líkindum nýj- asta gerðin af Fiat — „Fiat 600-D“ er hún kölluð, og það er meistarinn Farina, sem teiknað hefur yfirbygg- inguna. Auk þess að svipurinn er ósvikinn Farina“, er það talið yfir- byggingu þessari mjög til gildis live innrýmið nýtist vel, bæði fyrir fólk og farangur. Þá eru dyrnar stærri en áður tíðkaðist og því auðveldara að komast inn og út. Að hliðarugg- unum undanteknum er bilyfirbygg- ingin nákvæmlega eins að framan og aftan. Kndiljákur - 91.000 dollarar Bíltízkan tekur stöðugum breyt- ingum, ekki síður en fatatízkan. Og hér getur að líta nýjustu Kadilják- tízkuna bandarísku, sem óneitanlega er í senn sórkennileg og glæsileg, enda kostar fjórhjólungur sá aurinn sinn — 93 þúsund dollara, gerið svo vel. Yfirbyggingin er lir alúminstáli, mælaborðið úr ryðfriu stáli og krómuðu bronsi. Dyr eru opnaðar með rafstraum, og þarf ekki annars Útgefandi: Hilinir h.f. Jíitstjóri: Gíali SigurSsson (ábm.) AuRÍýsingastjóri: Jóhannes Jörundsson. Framkvæmdastjöri: Hilmar A. Kristjánsson. Hitstjórn og auglýsingar: Skipholti 33. Símar: 35320, 35321, 35322. 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri: Óskar Karls- son. Verð í lausasölu kr. 15. Áskrift- arverð er 200 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prenlun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. í NÆSTA BLAÐI t — Ég stjórna ekki með hörku. Rætt við Hrafnhildi Helgadóttur, þrí- tuga þriggja barna móður, sem stjórnar hótelinu í Bifröst í Norðurárdal í þriðja sinn nú í sumar og hefur unnið framúrskarandi gott starf þar. 9 Sá dauði hefur sinn dóm með sér. Rolseth. Smásaga eftir Harold • Ef inni er þröngt. III. — Nú tökum við fyrir svifflug og golf, og upplýsum, hvað það kostar að taka þátt í þessum tegundum sports og líka leiðum við fram áhugamenn, sem segja álit sitt. • Kvöld í Wadi Natrun. — Annar hluti hinnar ævintýralegu sögu síra Sigurðar í Holti og um leið niðurlag hennar. Allir ættu að lesa þessa bráðsnjöllu sögu skáldsins í Holti. • Þeir hafa líf þitt í hendi sér. Blaðamaður Vikunnar, sem brá sér til New York til þess að fylgjast með flugfreyjum, segir hér frú ýmsu sem gerist í flugvélinni á fluginu, sérstaklega við flugtak og lendingu. • Verðlaunagetraun Vikunnar: Sex glæsilegir vinningar í boði, þar á meðal sjónvarpstæki, Husquarna saumavél og ferðalag. • Hús og húsbúnaður: Góð sýning á húsgögnum og innrétt- ingum. FORSIÐAN Ef gengið er frá Þingvallabænum og niður að vatninu, verður sjálfhelda, því hyldjúpar gjár liggja ofan úr hrauninu og enda úti í vatninu. Vatnið í þeim er eins og í öðrum gjám á Þingvöllum: Silfurtært og litirnir á botninum eru undurfagrir. Þetta sá ljósmyndari Vikunnar og fór austur á Þingvöll með nokkr- Hljóðriti — í ,bók- staflegri s^erUingu íslenzka nýyrðið „hljóðriti“ tákn- ar það áhald, sem hversdagslega er kallað „diktafónn“. Það er nokkuð Framhald á bls. 42. við en þrýsta á rofa — og lyftist þakvængur yfir dyrunum um leið og hurðin opnast, svo rnaður getur gengið uppréttur út. Lokið yfir far angursgeymslunni opnast til hliðar, einnig með þvi að þrýsta á hnapp. Málningin á yfirbygginguna að utan kostar 7.000 dollara, enda er fasta- efni hennar demants- og perlumóð- ursalli. Andrew Didia heitir sá, sem yfirbygginguna hefur teiknað, og býr vestur í Iíaliforníu, kunnur klæðatízku- og hllatízkuteiknári, sem ar blómarósir og myndaði þær við gjárnar. Ungfrúin á myndinni heitir Þóra Margrét, kölluð Þóra Magga og vinnur í bókhaldinu í Landsbankanum í Reykjavík. Hún hefur ljóst og fallegt hár, sem fellur fram af bakkanum og ber við bláan litinn í gjánni. hefur komið á fót mikilli yfirbygg- ingasmiðju vestur þar, án þess þó að hún anni eftirspurninni, þvi að bílar eins og þessir eru ekki ein- göngu seldir i Bandaríkjunum, held- ur víða um heim og þykir nokkur mannsbragur að aka slikum farar- tækjum, enda getur hann sprett úr spori þessi — hreyfillinn er 407 liestöfl og hraðinn um 140 mílur á klst. Óþarft er að taka það fram, að Didia er talinn þéna sæmilega á yfirbyggingum sinum, en þó er hann ekki nema í öðrum verðflokki, miðað við ítölsku og svissnesku meistarana. VIKAN &

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.