Vikan


Vikan - 19.07.1962, Page 44

Vikan - 19.07.1962, Page 44
þau eru öll á útleið og öll fara þau í margvíslegum erindum til ýmissa staða. Lítið á manninn fremst á myndinni; hann ætlar til Lundúna og Hamborgar í verzlunarerindum. Hinn maðurinn, með frakkann á handleggnum, er að sækja ráðstefnu í Kaupmannahöfn. Konan með dóttur sína ætlar í skemmtiferð til Noregs og ungi maðurinn er að fara í námsför til Englands. Ferðaerindin eru sem sé af ýmsu tagi, en ferðamátinn er hinn sami - þau fljúga öll með Flugfélagi íslands og öðlast því meiri ánægju og aukin þægindi. Talið við ferðaskrifstofu yðar eða Flugfélag islands, þegar þér þurfið að fara í ferðalag. 's/ff/ttfsÆi: au/(/ Jðtu/iuó//./? ÆCJEÆ-JVJVJD/XIH.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.