Vikan


Vikan - 08.11.1962, Síða 16

Vikan - 08.11.1962, Síða 16
• - •' . Danski járniðnaöarmaðurinn Ing- vard Thomsen leggur vikulega laun sín á eldhúsborðið. í launaumslag- inu eru rúmar 2100 krónur. Kvöld- unuin ver hann í skauti fjölskyld- unnar eða þá hann vinnur að félagsstarfsemi. Hann lifir góðu lííi og telur sig einna bezt launað- an í hóyi starfsbræðra sinna í hin- t uni Evrópulöndunum. En skyldi hagur hans vænkast — eða ef til vill skerðast — ef Danmörk yrði aðili að Efnahagsbandalaginu. — Fylgizt með þessum greinaflokki um mál, sem nú er ofarlega á baugi, og dæmið.sjálf. AÐ er ekki erfitt að sjá á hinum riðvaxna Ingvard Thougárd Thom- sen, að hann vinntir hörðum hönd- um. Það niyndi engum bregða, þótt þeir sæju hann hak við plóginn, eða þótt þeir sæju hann i morgunsárinu reka nokkrar kýr á beit, þegar dahski líevirkinn syngUr Ijúfar trillur sinar yfir grösuga flatiiéskj- una. Ingvard Thomseii er fseddur i Björrirtg- bro á Jótlandi, þar sem hahn þegar sein smá- snáði byrjaði að hjálpa föður sínum við vinn- una á ökrum og engjum. Þarna dvaldist hann til tuttugu og tveggja ára aldurs. í dag vinnur hann i lifandi víti hávaða, skarkala og hamagangs. Hvarvetna eru fnæs- andi járnborar, sem hvæsa í ölium tónteg- undum, stanzlaus drynjandi og enda’ausir skellir, stál gegn stáli — þetta er hinn dag- legi heimur hans. Þúsund gargandi smá- djöflar herja miskunnariaust á h.jóðhimn- um hans. Þannig er heimur hans orðinn, en hann þolir þetta vel. Það má venjast ýmsu á sextán árum. Ingvard Thomsen er einn af 6000 verka- mönnum hjá Burmeister & Wain í Kaup- mannahöfn, hinu míkla skipasmíðafyrirtæki, sem er stærsti vinnustaður landsins, og sem 16 VIKAN HVERNIG ER AFKOMA ÞEIRRA? I. TOMSEN HEFIH RÚM TVÖ ÞÚSUND Á VIKU VIKflN KTNNIR YÐUR FYRIR DANSICRI MEÐALFJÖL- SKYLDU: JÁRNIÐNAÐARMANNI OG FJÖLSKYLDU HANS í KAUPMANNAHÖFN OG FJARHAGSAFKOMU HENNAR flytur út vélar og skip til f'estra landa lieims, m. a. fjöldan alian til íslands. Það var frá þessari frægu skipasmíðastað, sem fyrsta dieselknúna skipið sigldi út á heimsliöfin. Thomsen vinnur átta klukkustundir á dag nema á laugardögum, en j)á lætur hann sér fimm stundir nægja. í rauninni vinnur hann talsvert lengur, ef reikna á með öllum þeim frí- slundum, sem fara til spillis, er hann þarf að sinna störfum sínum sem fulltrúi starfsbræðra sinna. Hjónabandssæ'a og friður. Á sama borð og hann vinnur allt skipu- lagningarstarf sitt, stundum langt fram á nótt, leggur hann vikulega, jafnreglulega og só'ar- gangurinn, vikulaun sín, 2100 krónur, Konan hans heitir Anna og er móðir dætra lians tveggja. Þau kynntust fyrir tilstilli mág- konu hennar, sem eilt sinn sagði: — Heyrðu, Anna, ég þyrfti cinhvern tíma að kynna þig fyrir bróður mínum. Anna var þá fangavörður við kvennafang- elsi. Ingvard Thomsen kom og heillaðist mjög af Onnu og ekki síður einkennisbúningnum hennar. \ Hvorugt þeirra hefur komið út fyrir lands- steinaná. Þau hafa ekki farið um Evrópulöndin, sem sífleiri Evrópubúar þekkja ár hvert meira og meira til. Tilvera Thomsens byggist á hjóna- Átta k'ukkustundir á dag vinnur Ingvard Thom- sen hjá B & W á Teglholmen.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.