Vikan - 08.11.1962, Page 22
3 GERÐIR AF NSU-PRINZ
PRINZ-FJÖLSKYLDAN.
Þa3 er ekki aðeins hinn nýi NSU Prinz 4, sem er framleiddur af mestu
vandvirkni — hið sama er að segja um Prinz III og sportbílinn Sport-Prinz.
Þessi Prinza-fjölskylda getur fullnægt kröfum allra þeirra, sem vilja fá sér
vandaðan einkabíl.
NSU PRINZ III.
23 ha.
Hámarkshraði 110 km/klst.
Eyðsla: 5, 2, 1 pr. 100 km.
HELZTU EINKENNI: Einstök aksturshæfni; níðsterkur mótor, viðbragðs-
flýtir 0—60 km/klst. á 11 sekúndum, lipur í borgarakstri, þarf lítið viðhald,
lítíll reksturskostnaður.
NSU PRINZ 4.
30 ha.
Hámarkshraði 120 km/klst.
Eyðsla: 5, 7 1 pr. 100 km.
HELZTU EINKENNI: Sérlega fallegt og nýtízkulegt útlit. Ríkulegt rúm
fyrir fjóra fullorðna. Vel frá genginn og þægilegur að innan. Liggur mjög
vel á vegi. Viðbragðsflýtir frá 0—80 km/klst á 14 sekúndum, ódýr í rekstri.
Miðstöð, stýrislás og rúðusprauta innifalið í standardverði.
NSU SPORT-PRINZ.
30 ha.
Hámarkshraði 120 km/klst.
Eyðsla: 5, 7 1 pr. 100 km.
HELZTU EINKENNI: Glæsilegur sportbíll, sæti fyrir fjóra, sérstök akst-
urshæfni, níðsterkur mótor, ódýr í rekstri. Kjörinn vagn fyrir þá sem sport-
bílum unna og hafa smekk fyrir fögrum línum.
22 VIKáN
OG ÞÖ ÁTT KOST
Á SLÍKRI JÓLA-
GJÖF MEÐ ÞVÍ
EINU AÐ TAKA
ÞÁTT í GET-
RAUNINNI
VIKAN 23
PRINZINN
OG HÁLFT
KÓNGSRÍKIÐ
Það vantar einn staf í
neðri dálkinn, finnið
hann og skrifið á get-
raonarseðilinn.
— Þegar ég var ung, mælti kerling
ein, vóru sláttumennimir næsta ólíkir
því sem þeir eru nú. Þá slógu þeir með
eikarljáum og tólgarbrýnum túnhólana
í rífaþerrinum og kvað þá við í högg-
unum hjá þeim issum kviss, urrum
smurrum, issum, kviss, urrum smurr-
um. En núna þótt þeir slái með alin-
arlöngum stálljáum og steinbrýnum
í vatnsrekjunni heyrist aldrei nema
hjakk krukk, hjakk krukk.
— Þegar ég var ung, mælti kerling
ein, vóru sláttumennimir næsta ólíkir
því sem þeir eru nú. Þá slógu þeir með
eikarljáum og tólgarbrýnum túnhólana
í rífaþerrinum og kvað þá við í högg-
unum hjá þeim issum kviss, urrum
smurrum, issum, kviss, urrum smurr-
um. En núna þótt þeir slái með alin-
arlöngum stálljáum og steinbrýnum
í atnsrekjunni heyrist aldrei nema
hjakk krukk, hjakk krukk.
-----—-----------Klippið hér-------------
Nafn:
Heimili: .......
Sími: ..........
Stafurinn er: ..
getraunin: