Vikan


Vikan - 29.11.1962, Side 19

Vikan - 29.11.1962, Side 19
MATUR FISKFARS Venjulegt fiskfars: 1% kg bein- og roðlaus fiskur, 40 gr kartöflumjöl, 40 gr hveiti, ca. % 1 mjólk, 2 tesk. salt, 3,í> tesk. pipar. Fiski, mjöli og kryddi er blandað saman og hakkað 10 sinnum í hakkavél. Síðan er mjólkinni smáhrært saman við. Fars, sem eingöngu er ætlað til að steikja: 300 gr bein og roðlaus fiskur, 125 gr ósaltað svínaflesk, 1 lauk- ur, 2 egg, 1 tesk. salt, 30 gr kart- öflumjöl. Fiskurinn og fleskið skorið í smábita og hakkað með laukn- um oinu sinni í hakkavél. Eggin í potti inni í ofni og bakað með loki í 25 mín. Vatnið á að ná upp á mitt formið. A meðan er vatnið látið renna af rækjunum ef þær eru úr dós, og spergillinn hitaður upp. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í sneiðar. Smjörlíkið, rjóminn og saltið sett í pott og sveppirnir látnir sjóða í því í 10 mín. Þegar fiskröndin er soð- in, er henni hvolft á volgt fat og rækjur og spergill sett innan i hringinn, en sveppunum raðað utan með. Sósan frá sveppunum er borin með. Farsbúðingur með rauðsprettuflaki: 300 gr fiskfars, tómatpurré, í ferð til fjarlægra landa í leit að framandi réttum HOLLAND EÐA INDONÉSÍA RIJSTAFEL Rijstafel. Þessi réttur er upprunninn frá Indonesiu, en Hollendingar hafa tekið miklu ástfóstri við hann. Reyndar er varla hægt að tala um rétt -— það orð ætti að vera í fleirtölu, því að í rauninni eru þetta laussoðin hrísgrjón með tómatar, 75 gr smjörlíki. Kjötið er skorið heldur stærra en í gullash. Hýðið er tekið af laukunum, og þeir eru brúnaðir með kjötinu í potti. Tómatarnir skornir í fjóra hluta og eplin í bita. Allt á að vera mátulega soðið á sama tíma, u. þ. b. Vi hrærð smám saman í með kart- öflumjölinu og saltinu. Smjörlík- ið brúnað á pönnu og þegar það er Ijósbrúnt, er pannan tekin af eldinum og bollurnar settar á með matskeið, sem dýft er í feitina inn á milli, til þess að farsið festist ekki við. Pannan sett aftur á eldinn þegar allar bollurnar eru komnar á hana og þær eru síðan steiktar í 4 mín. á hvorri hlið. Grænmeti borið með. Þetta fars er eingöngu ætl- að til þess að steikjast, en ekki í soðnar bollur eða fars í formi. Fiskfars með grænum baunum: 250 gr grænar baunir, 300 gr fiskfars, 1. dós rækjur eða 100 gr, 1 dós spergill (ætlaður í súp- ur), 250 gr sveppir, 50 gr smjör- líki, 1 dl rjómi, salt. Baununum blandað í farsið. Hringform er smurt vel og fyllt af farsinu að %, sett í vatnsbað smjörlíki, 8 rauðsprettuflök, grænmeti (gulrætur og grænar baunir, eða spínat). Farsið er hrært með tómat- mauki þar til það er rauðleitt. Heimingurinn af farsinu er sett- ur í vel smurt form. Rauðsprettu- flökin eru þvegin og söltuð og lögð í stjörnu ofan á farsið, og síðan er það, sem eftir er af farsinu lagt ofan á. Smurt lok eða málmpappír lagt yfir og formið sett í vatnsbað neðarlega í ofn. Ofninn á að vera u. þ. b. 140 gráður og farsið á að sjóða í 40—60 mín., eftir því hve hátt formið er. Soðið eða smjörsoðið grænmeti borið með. Farsterta: 250 gr sveppir, 500 gr fiskfars, 50 gr smjörlíki, 1 dl rjómi, 8—10 sneiðar bacon. Farsið er sett í tvö vel smurð Framhald á bls. 46. einum kjötrétti og ótal skálum af smáréttum og enn fleiri af kryddi. Lýsing á rijstafel mun því taka töluvert rúm í þessum þætti. í dag. Áður hefur verið lýst hér í Vikunni, hvemig á að sjóða laussoðin hrísgrjón, en það má aðeins rifja það upp, að grjónin eiga að setjast út í sjóðandi vatn, það mikið að það sjóði ekki allt inn í grjónin, vatninu hellt af í gatasigti og grjónin látin þorna yfir vatnsgufu. Við alla austurlenzka rétti er það mjög áríðandi að grjónin séu létt og laus í sér. Kjötrétturinn má vera úr svínakjöti eða nautakjöti, sem ætlað er í buff, kanínukjöt er vinsælt, en það þýðir ekki að benda á það hér. Kjötrétturinn: 1 kg meyrt kjöt, 250 gr laukur, 4 ekki of þroskuð epli, 250 gr tíma. Búinn er til kraftur af súputeningum u. þ. b. hálfur lítri og bætt í pottinn, sósan jöfnuð upp með svolitlu hveiti og soðin í 5 mín. Indversku karrý (má ekki vera venjulegu karrý) er bætt í, en rétturinn er ekki hafður mjög sterkur, því að margs konar krydd er bor- ið með. Nokki’ar tillögur um smárétti í skálar, sem eru bomar með: Kókósmjöl, e. t. v. steikt í jarðhnetuolíu. Rúsínur, sem suð- an hefur verið látin koma upp á, en síðan kældar. Engifer sultað, skorið í lengjur. Asía eða gúrka, sultuð og skorin í smábita. Harð- soðin egg, hökkuð, en hvítan borin sér og rauðan sér. Banana- sneiðar, hráar eða steiktar í smjöri á pönnu, en bornar fram kaldar. Litlir, niðursoðnir perlu- Framhald á bls. 46. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.